VR: Ekki verið erfiðara að kaupa fyrstu íbúð í 20-30 ár Kjartan Kjartansson skrifar 4. júlí 2018 10:59 Laun ungs fólks halda ekki í við hækkun fasteignaverðs og hlutfall leigu af launum hefur hækkað um 80 prósentustig frá 1997. Vísir/Anton Brink Útborguð laun fólks á aldrinum 25-34 ára hefur ekki haldið í við hækkun verðs á fjölbýli og æ erfiðara verður fyrir ungt fólk á leigumarkaði að leggja fé til hliðar fyrir íbúð. Þetta kemur fram í nýjasta efnahagsyfirliti VR en félagið telur aldrei hafa verið erfiðara að kaupa fyrstu íbúð á Íslandi svo langt sem gögn ná. Staðan er sögð hafa versnað undanfarin tvö ár frá síðustu úttekt VR en þá var niðurstaðan að ekki hefði verið erfiðara að eignast íbúð undanfarin tuttugu ár en þá. Frá árinu 2012 hafi laun ungs fólks ekki haldið í við hækkun íbúðaverðs. Árið 2017 hafi hlutfall verðs á fjölbýli af útborguðum launum aldurshópsins veri hærra en nokkru sinni fyrr. Þá hafi leiga sem hlutfall af útborguðum launum fólks á aldrinum 25-34 ára hækkað um 80 prósentustig frá 1997 til 2017. VR segir þó vísbendingar um að leiga hafi almennt ekki hækkað umfram útborguð laun ungs fólks undanfarin tvö ár. Hvað aðgengi að lánsfé varðar telur VR það gott þó að það hafi verið betra frá 2004 til hrunsins. „Saman leiðir þetta til þess að á undanförnum 2-3 áratugum hefur eflaust aldrei verið erfiðara að festa kaup á fyrstu fasteign en í dag og hefur ástandið versnað undanfarin tvö ár,“ segir í yfirliti VR. Þar er þó tekið fram að ekki sé hægt að fullyrða að aldrei hafi verið erfiðara að kaupa fyrstu eign þar sem gögn ná ekki aftar en á 10. áratug síðustu aldar. Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum Sjá meira
Útborguð laun fólks á aldrinum 25-34 ára hefur ekki haldið í við hækkun verðs á fjölbýli og æ erfiðara verður fyrir ungt fólk á leigumarkaði að leggja fé til hliðar fyrir íbúð. Þetta kemur fram í nýjasta efnahagsyfirliti VR en félagið telur aldrei hafa verið erfiðara að kaupa fyrstu íbúð á Íslandi svo langt sem gögn ná. Staðan er sögð hafa versnað undanfarin tvö ár frá síðustu úttekt VR en þá var niðurstaðan að ekki hefði verið erfiðara að eignast íbúð undanfarin tuttugu ár en þá. Frá árinu 2012 hafi laun ungs fólks ekki haldið í við hækkun íbúðaverðs. Árið 2017 hafi hlutfall verðs á fjölbýli af útborguðum launum aldurshópsins veri hærra en nokkru sinni fyrr. Þá hafi leiga sem hlutfall af útborguðum launum fólks á aldrinum 25-34 ára hækkað um 80 prósentustig frá 1997 til 2017. VR segir þó vísbendingar um að leiga hafi almennt ekki hækkað umfram útborguð laun ungs fólks undanfarin tvö ár. Hvað aðgengi að lánsfé varðar telur VR það gott þó að það hafi verið betra frá 2004 til hrunsins. „Saman leiðir þetta til þess að á undanförnum 2-3 áratugum hefur eflaust aldrei verið erfiðara að festa kaup á fyrstu fasteign en í dag og hefur ástandið versnað undanfarin tvö ár,“ segir í yfirliti VR. Þar er þó tekið fram að ekki sé hægt að fullyrða að aldrei hafi verið erfiðara að kaupa fyrstu eign þar sem gögn ná ekki aftar en á 10. áratug síðustu aldar.
Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum Sjá meira