Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví ætla sér að koma liði þeirra, Bleika fjöðrin, meðal efstu liða í FIFA 19 Ultimate Team en það virðist ekki ætla að ganga hjá þeim. Þeir spiluðu tvo leiki og voru nánast teknir í nefið, þrátt fyrir frábæra byrjun og fína takta inn á milli.