Ekkert lát á mótmælum í Íran Höskuldur Kári Schram skrifar 3. janúar 2018 19:00 Ekkert lát er á mótmælunum í Íran sem nú hafa staðið yfir tæpa viku. Írani sem er búsettur hér á landi segir að ástandið sé afar viðkvæmt og að viðbrögð stjórnvalda í Teheran muni ráða miklu um þróun mála. Mótmælin hófust á fimmtudag í síðustu viku í borginni Mash-had og hafa smám saman verið að breiðast út til annarra borga og bæja í landinu. Að minnsta kosti 21 hefur látið lífið þegar til átaka hefur komið milli mótmælenda og öryggissveita. Í fyrstu voru mótmælendur að lýsa yfir andúð sinni á spillingu og hækkandi verðlagi en á síðustu dögum hafa þeir í vaxandi mæli verið að beina spjótum sínum að æðstu ráðamönnum. Stjórnvöld í Teheran segja að óvinveitt ríki hafi reynt að magna upp mótmælin til að grafa undan stöðugleika í landinu og efndu sjálf til samstöðufunda í stærstu borgum Írans í dag. Ali Amoushahi er fæddur uppalinn í Íran en hefur verið búsettur hér á landi í tvo áratugi. Hann segir að ungt fólk í Íran sé líka að mótmæla slæmu atvinnuástandi. „Þetta hófst á fimmtudaginn í síðustu viku og þá var þetta mun minna en núna. Nú virðist þetta vera orðið mun pólitískara því það er greinilega mikil ónánægja í landinu, sérstaklega meðal ungu kynslóðarinnar sem glímir við atvinnuleysi,“ segir Ali. Hann segir að ástandið sé afar viðkvæmt. „Allt veltur á því hvernig stjórnvöld taka á vandanum. Ef of mikill þrýstingur verður settur á fólkið gæti það séð nýjar leiðir opnast til að fara út á göturnar. Vissulega hafa verið mótmæli í dag í Íran til stuðnings stjórninni, en stjórnvöld hafa auðvitað sjálf skipulagt þau,“ segir Ali Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira
Ekkert lát er á mótmælunum í Íran sem nú hafa staðið yfir tæpa viku. Írani sem er búsettur hér á landi segir að ástandið sé afar viðkvæmt og að viðbrögð stjórnvalda í Teheran muni ráða miklu um þróun mála. Mótmælin hófust á fimmtudag í síðustu viku í borginni Mash-had og hafa smám saman verið að breiðast út til annarra borga og bæja í landinu. Að minnsta kosti 21 hefur látið lífið þegar til átaka hefur komið milli mótmælenda og öryggissveita. Í fyrstu voru mótmælendur að lýsa yfir andúð sinni á spillingu og hækkandi verðlagi en á síðustu dögum hafa þeir í vaxandi mæli verið að beina spjótum sínum að æðstu ráðamönnum. Stjórnvöld í Teheran segja að óvinveitt ríki hafi reynt að magna upp mótmælin til að grafa undan stöðugleika í landinu og efndu sjálf til samstöðufunda í stærstu borgum Írans í dag. Ali Amoushahi er fæddur uppalinn í Íran en hefur verið búsettur hér á landi í tvo áratugi. Hann segir að ungt fólk í Íran sé líka að mótmæla slæmu atvinnuástandi. „Þetta hófst á fimmtudaginn í síðustu viku og þá var þetta mun minna en núna. Nú virðist þetta vera orðið mun pólitískara því það er greinilega mikil ónánægja í landinu, sérstaklega meðal ungu kynslóðarinnar sem glímir við atvinnuleysi,“ segir Ali. Hann segir að ástandið sé afar viðkvæmt. „Allt veltur á því hvernig stjórnvöld taka á vandanum. Ef of mikill þrýstingur verður settur á fólkið gæti það séð nýjar leiðir opnast til að fara út á göturnar. Vissulega hafa verið mótmæli í dag í Íran til stuðnings stjórninni, en stjórnvöld hafa auðvitað sjálf skipulagt þau,“ segir Ali
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira