Páll orðinn forseti EFTA-dómstólsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. janúar 2018 11:17 Páll Hreinsson hefur verið dómari við EFTA-dómstólinn frá árinu 2011. Vísir/Ernir Páll Hreinsson hefur verið skipaður forseti EFTA-dómstólsins frá og með 1. janúar síðastliðnum. Páll var kjörinn forseti í nóvember á síðasta ári. Páll, sem var Hæstaréttardómari áður en hann tók sæti í EFTA-dómstólinum sem fulltrúi Íslands árið 2011, mun gegna embætti forseta dómstólsins til 31. desember 2020, að því er kemur fram í tilkynningu frá dómstólnum.Tekur hann við embætti af Carl Baudenbacher sem verið hefur forseti dómstólsins frá 2003 en daginn eftir að Páll var kjörinn forseti tilkynnti Baudenbacher að hann hyggðist hætta sem dómari í dómstólnum.Baudenbacher tók við sem forseti dómstólsins af Þóri Vilhjálmssyni og mun Páll því verða annar Íslendingurinn sem gegnir embætti forseta dómstólsins sem stofnaður var árið 1994. EFTA-dómstóllinn hefur lögsögu yfir EFTA-ríkjum sem eiga aðild að EES-samningnum, það er Íslandi, Liechtenstein og Noregi. Hlutverk dómstólsins er fyrst og fremst að tryggja samræmda túlkun og beitingu EES-samningsins og þeirra ákvæða í löggjöf ESB sem tekin eru efnislega upp í þann samning, líkt og segir á Evrópuvefnum.Þrír dómarar eiga sæti í dómstólnum og situr Páll fyrir Íslands hönd. Ráðningar Tengdar fréttir Páll Hreinsson hættur hjá Hæstarétti Páll Hreinsson hæstaréttardómari hefur beðist lausnar sem dómari við Hæstarétt. 20. september 2017 09:09 Baudenbacher hættir í mars Forseti EFTA-dómstólsins mun láta af störfum þann 31. mars næstkomandi. 15. nóvember 2017 14:14 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Fleiri fréttir Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Sjá meira
Páll Hreinsson hefur verið skipaður forseti EFTA-dómstólsins frá og með 1. janúar síðastliðnum. Páll var kjörinn forseti í nóvember á síðasta ári. Páll, sem var Hæstaréttardómari áður en hann tók sæti í EFTA-dómstólinum sem fulltrúi Íslands árið 2011, mun gegna embætti forseta dómstólsins til 31. desember 2020, að því er kemur fram í tilkynningu frá dómstólnum.Tekur hann við embætti af Carl Baudenbacher sem verið hefur forseti dómstólsins frá 2003 en daginn eftir að Páll var kjörinn forseti tilkynnti Baudenbacher að hann hyggðist hætta sem dómari í dómstólnum.Baudenbacher tók við sem forseti dómstólsins af Þóri Vilhjálmssyni og mun Páll því verða annar Íslendingurinn sem gegnir embætti forseta dómstólsins sem stofnaður var árið 1994. EFTA-dómstóllinn hefur lögsögu yfir EFTA-ríkjum sem eiga aðild að EES-samningnum, það er Íslandi, Liechtenstein og Noregi. Hlutverk dómstólsins er fyrst og fremst að tryggja samræmda túlkun og beitingu EES-samningsins og þeirra ákvæða í löggjöf ESB sem tekin eru efnislega upp í þann samning, líkt og segir á Evrópuvefnum.Þrír dómarar eiga sæti í dómstólnum og situr Páll fyrir Íslands hönd.
Ráðningar Tengdar fréttir Páll Hreinsson hættur hjá Hæstarétti Páll Hreinsson hæstaréttardómari hefur beðist lausnar sem dómari við Hæstarétt. 20. september 2017 09:09 Baudenbacher hættir í mars Forseti EFTA-dómstólsins mun láta af störfum þann 31. mars næstkomandi. 15. nóvember 2017 14:14 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Fleiri fréttir Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Sjá meira
Páll Hreinsson hættur hjá Hæstarétti Páll Hreinsson hæstaréttardómari hefur beðist lausnar sem dómari við Hæstarétt. 20. september 2017 09:09
Baudenbacher hættir í mars Forseti EFTA-dómstólsins mun láta af störfum þann 31. mars næstkomandi. 15. nóvember 2017 14:14