Eldur kom upp eftir að tvær farþegavélar rákust saman í Toronto Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 6. janúar 2018 15:48 Farþegavélin sem var rýmd tilheyrir flugfélaginu WestJet. Visir/afp Rýma þurfti farþegaflugvél á Lester Pearson-flugvelli í Toronto eftir að tvær flugvélar rákust saman á jörðu niðri. Eldur kom upp í annarri vélinni eftir áreksturinn en 168 farþegar auk sex áhafnarmeðlima voru um borð. Reuters greinir frá þessu. Tilkynnt var um einhver smávægileg slys á fólki en að öðru leyti sluppu allir þeir sem staddir voru um borð í flugvélinni með skrekkinn. Farþegavélin, sem var af gerðinni Boeing 737-800, var nýlent í Toronto en henni hafði verið flogið frá Cancún í Mexíkó. Verið var að bíða eftir að hægt væri að aka vélinni að landgöngubrú þegar áreksturinn varð. Hin flugvélin var mannlaus en verið var að draga hana milli stæða. Líkt og sjá má á myndbandi sem fylgir fréttinni rakst vængur vélarinnar sem verið var að toga í hreyfil kyrrstæðu vélarinnar og í kjölfarið kom mikill blossi og eldur kviknaði í ytri búnaði mannlausu vélarinnar. Óttast var að eldurinn myndi breiðast út en slökkviliði á staðnum tókst að ráða niðurlögum eldsins áður en hann breiddist út í hina vélina, sem var þéttsetin farþegum. Verið er að rannsaka tildrög óhappsins. Our plane was crashed into by another plane right after the pilot announced they were 'low on staff' A post shared by Stephen Belford (@stephen_belford) on Jan 5, 2018 at 4:21pm PST Mexíkó Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Rýma þurfti farþegaflugvél á Lester Pearson-flugvelli í Toronto eftir að tvær flugvélar rákust saman á jörðu niðri. Eldur kom upp í annarri vélinni eftir áreksturinn en 168 farþegar auk sex áhafnarmeðlima voru um borð. Reuters greinir frá þessu. Tilkynnt var um einhver smávægileg slys á fólki en að öðru leyti sluppu allir þeir sem staddir voru um borð í flugvélinni með skrekkinn. Farþegavélin, sem var af gerðinni Boeing 737-800, var nýlent í Toronto en henni hafði verið flogið frá Cancún í Mexíkó. Verið var að bíða eftir að hægt væri að aka vélinni að landgöngubrú þegar áreksturinn varð. Hin flugvélin var mannlaus en verið var að draga hana milli stæða. Líkt og sjá má á myndbandi sem fylgir fréttinni rakst vængur vélarinnar sem verið var að toga í hreyfil kyrrstæðu vélarinnar og í kjölfarið kom mikill blossi og eldur kviknaði í ytri búnaði mannlausu vélarinnar. Óttast var að eldurinn myndi breiðast út en slökkviliði á staðnum tókst að ráða niðurlögum eldsins áður en hann breiddist út í hina vélina, sem var þéttsetin farþegum. Verið er að rannsaka tildrög óhappsins. Our plane was crashed into by another plane right after the pilot announced they were 'low on staff' A post shared by Stephen Belford (@stephen_belford) on Jan 5, 2018 at 4:21pm PST
Mexíkó Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira