Engin slys urðu á fólki þegar vörubíll valt og fór út af veginum á Holtavörðuheiði í dag.
Þetta segir lögreglumaður á vakt hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra.
Hann segir að bílstjórinn hafi ekki slasast og sé nú kominn í Staðarskála. Hann segir slæmt veður vera á heiðinni.
Vörubíll valt á Holtavörðuheiði
Atli Ísleifsson skrifar
