Með aðalhlurverk í myndinni fara þau Tessa Thompson, Chris Hemsworth, Liam Neeson, Emma Thompson og Rebecca Ferguson.
Fyrsta myndin kom út árið 1997 og fóru þeir Will Smith og Tommy Lee Jones með aðalhlutverkin í þeirri mynd.
Þeir voru aftur á ferðinni árið 2002 þegar mynd númer tvö kom út. Árið 2012 kom þriðja myndin út og aftur fóru þeir Smith og Jones á kostum.
Þeir taka ekki þátt í fjórðu myndinni en hér að neðan má sjá brot úr MIB4.