Frönsku skólakrakkarnir í góðu yfirlæti í fjöldahjálparstöðinni Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. febrúar 2018 19:06 Frönsku skólakrakkarnir eru í góðu yfirlæti í fjöldahjálparstöð Rauða krossins sem var opnuð í Menntaskólanum á Borgarnesi. Ástandið á krökkunum er gott miðað við aðstæður. Þetta segir Kjartan Sigurjónsson, formaður Rauða krossins, í samtali við Sunnu Sæmundsdóttur, fréttamann Stöðvar 2. Rúta valt á Borgarfjarðarbraut rétt sunnan við veginn að Heggstöðum á fimmta tímanum í dag. Í rútunni voru 26 franskir skólakrakkar ásamt kennurum, leiðsögumanni og bílstjóra. Betur fór en á horfðist. Vindhviða feykti rútunni af veginum. Um leið og dregur úr vindi og aðstæður eru orðnar öruggar verður önnur rúta send eftir krökkunum sem ferjar þau til Reykjavíkur. Krökkunum var boðið upp á pítsuveislu auk þess sem þau fengu að spila tölvuleiki og borðtennis. Markmiðið er að leyfa krökkunum að jafna sig eftir veltuna. Eins og fram hefur komið í fréttum Vísis var einn fluttur á Landspítalann vegna hálsmeiðsla en að sögn Kjartans var annar sendur til Akraness í skoðun og er hann útskrifaður. Krakkarnir í fjöldahjálparstöðinni eiga von á honum til baka, von bráðar. „Þau voru ótrúlega góð, það er óhætt að segja það,“ segir Kjartan. Tengdar fréttir Franskir skólakrakkar sluppu með skrekkinn Rúta valt norðan við Borgarnes um klukkan hálf fimm í dag. 26 franskir skólakrakkar voru í rútunni. 25. febrúar 2018 16:53 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Fleiri fréttir Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum Sjá meira
Frönsku skólakrakkarnir eru í góðu yfirlæti í fjöldahjálparstöð Rauða krossins sem var opnuð í Menntaskólanum á Borgarnesi. Ástandið á krökkunum er gott miðað við aðstæður. Þetta segir Kjartan Sigurjónsson, formaður Rauða krossins, í samtali við Sunnu Sæmundsdóttur, fréttamann Stöðvar 2. Rúta valt á Borgarfjarðarbraut rétt sunnan við veginn að Heggstöðum á fimmta tímanum í dag. Í rútunni voru 26 franskir skólakrakkar ásamt kennurum, leiðsögumanni og bílstjóra. Betur fór en á horfðist. Vindhviða feykti rútunni af veginum. Um leið og dregur úr vindi og aðstæður eru orðnar öruggar verður önnur rúta send eftir krökkunum sem ferjar þau til Reykjavíkur. Krökkunum var boðið upp á pítsuveislu auk þess sem þau fengu að spila tölvuleiki og borðtennis. Markmiðið er að leyfa krökkunum að jafna sig eftir veltuna. Eins og fram hefur komið í fréttum Vísis var einn fluttur á Landspítalann vegna hálsmeiðsla en að sögn Kjartans var annar sendur til Akraness í skoðun og er hann útskrifaður. Krakkarnir í fjöldahjálparstöðinni eiga von á honum til baka, von bráðar. „Þau voru ótrúlega góð, það er óhætt að segja það,“ segir Kjartan.
Tengdar fréttir Franskir skólakrakkar sluppu með skrekkinn Rúta valt norðan við Borgarnes um klukkan hálf fimm í dag. 26 franskir skólakrakkar voru í rútunni. 25. febrúar 2018 16:53 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Fleiri fréttir Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum Sjá meira
Franskir skólakrakkar sluppu með skrekkinn Rúta valt norðan við Borgarnes um klukkan hálf fimm í dag. 26 franskir skólakrakkar voru í rútunni. 25. febrúar 2018 16:53