Gagnaver mun rísa á Korputorgi Þórdís Valsdóttir skrifar 25. febrúar 2018 16:02 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Stefán Sigurðsson forstjóri Vodafone, Þorsteinn G. Gunnarsson forstjóri Opinna kerfa, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Friðrik Þór Snorrason forstjóri Reiknistofu bankanna og Sævar Ólafsson framkvæmdastjóri Korputorgs við undirritun samningsins í dag. Vísir/Birgir Ísleifur Gunnarsson Fyrsta gagnaver Reykjavíkur verður reist á Korputorgi á árinu og voru samningar þess efnis undirritaðir í dag á Korputorgi. Þetta kom fram á blaðamannafundi í dag. Í fréttatilkynningu kemur fram að um er að ræða umhverfisvænt hátæknigagnaver í eigu Opinna kerfa, Vodafone, Reiknistofu bankanna og Korputorgs ehf. Reiknað er með að gagnaverið verði eitt það tæknilegasta og öflugasta á landinu. Gagnaverið verður allt að 5 þúsund fermetrar og verður byggingin byggð í áföngum og mun fyrsti áfangi kosta hátt í milljarð króna. Framkvæmdir hefjast fljótlega og gera áætlanir ráð fyrir því að fyrsti áfangi verði tilbúin snemma árs 2019.Aðalvélarsalur Reiknistofu bankanna Gagnaverið mun vera aðalvélasalur Reiknistofu bankanna. Það mun upfylla svokallaðan Tier III staðal sem þýðir að í þjónustukeðju gagnaversins verður nægur varabúnaður til staðar til að tryggja algert þjónustuöryggi. Staðsetning gagnaversins er mikilvæg en afkastamiklir ljósleiðarar liggja nú þegar um Korputorg. „Korputorg mun leigja út húsnæði fyrir starfsemi gagnavers ásamt því að vera þátttakandi í rekstri þess. Þetta skref samræmist vel tilgangi félagsins sem fasteignafélag og að nýta þau tækifæri sem Korputorg hefur upp á að bjóða. Til viðbótar er áhugavert að taka beinan þátt í verkefninu sem við bindum miklar vonir við,“ segir Sævar Þór Ólafsson, framkvæmdastjóri Korputorgs. Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar Sjá meira
Fyrsta gagnaver Reykjavíkur verður reist á Korputorgi á árinu og voru samningar þess efnis undirritaðir í dag á Korputorgi. Þetta kom fram á blaðamannafundi í dag. Í fréttatilkynningu kemur fram að um er að ræða umhverfisvænt hátæknigagnaver í eigu Opinna kerfa, Vodafone, Reiknistofu bankanna og Korputorgs ehf. Reiknað er með að gagnaverið verði eitt það tæknilegasta og öflugasta á landinu. Gagnaverið verður allt að 5 þúsund fermetrar og verður byggingin byggð í áföngum og mun fyrsti áfangi kosta hátt í milljarð króna. Framkvæmdir hefjast fljótlega og gera áætlanir ráð fyrir því að fyrsti áfangi verði tilbúin snemma árs 2019.Aðalvélarsalur Reiknistofu bankanna Gagnaverið mun vera aðalvélasalur Reiknistofu bankanna. Það mun upfylla svokallaðan Tier III staðal sem þýðir að í þjónustukeðju gagnaversins verður nægur varabúnaður til staðar til að tryggja algert þjónustuöryggi. Staðsetning gagnaversins er mikilvæg en afkastamiklir ljósleiðarar liggja nú þegar um Korputorg. „Korputorg mun leigja út húsnæði fyrir starfsemi gagnavers ásamt því að vera þátttakandi í rekstri þess. Þetta skref samræmist vel tilgangi félagsins sem fasteignafélag og að nýta þau tækifæri sem Korputorg hefur upp á að bjóða. Til viðbótar er áhugavert að taka beinan þátt í verkefninu sem við bindum miklar vonir við,“ segir Sævar Þór Ólafsson, framkvæmdastjóri Korputorgs.
Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar Sjá meira