Fljúgandi lömb í Hrunaréttum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. september 2018 14:31 Lömbin komu fljúgandi inn í réttirnar í morgun þegar þau voru rekin inn í almenninginn. Vísir/MHH Góð stemming var í Hrunaréttum í Hrunamannahreppi í morgun í björtu og fallegu veðri. Um 3.500 fjár voru í réttunum, auk mikils mannfjölda sem sá um að draga féð í dilka eða fylgjast með réttarstörfum. Skaftárréttir í Skeiða og Gnúpverjahreppi eru líka í dag og í fyrramálið kl. 09:00 hefjast Skeiðaréttir. Fjallkóngur Hrunamanna er sáttur við lömbin. „Já, þau eru bara fín, auðvitað er smátt innan um en annars líst mér vel á þau. Fjallferðin gekk mjög vel enda fengum við frábært veður alla dagana, það gerist varla betra,“ segir Jón Bjarnason frá Skipholti. Hann var að fara í sína fyrstu ferð á fjall sem fjallkóngur. Fjallkóngur er sá sem stýrir leitunum, verkstjóri sem segir leitarmönnum hvert þeir eiga að fara. Fjallkóngur Hrunamanna segir lömbin almennt líta vel út eftir að hafa verið á afrétti í sumar.Vísir/MHH Um 3.500 fjár voru í Hrunaréttum.Vísir/MHH Jón Bjarnason var að fara í sínar fyrstu leitir sem fjallkóngur. Hann segir veðrið hafa verið frábært alla dagana á fjalli.Vísir/MHH Hannes Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, mætti í réttirnar með frænda sínum. Hannes var í sveit í Hrunamannahreppi til margra ára.Vísir/MHH Jón Valgeirsson, sveitarstjóri Hrunamannahrepps, mætir alltaf í Hrunaréttir.Vísir/MHH Það fór vel á með Jóhannesi Kristjánssyni eftirhermu og Elsu Ingjaldsdóttur, eiginkonu Sigurðar Inga Jóhannssonar samgönguráðherra, í réttunum þegar þau spjölluðu við heimamenn.Vísir/MHH Krakkar eru duglegir að draga í réttum og gefa ekkert eftir í þeim efnum.Vísir/MHH Dýr Hrunamannahreppur Landbúnaður Réttir Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Góð stemming var í Hrunaréttum í Hrunamannahreppi í morgun í björtu og fallegu veðri. Um 3.500 fjár voru í réttunum, auk mikils mannfjölda sem sá um að draga féð í dilka eða fylgjast með réttarstörfum. Skaftárréttir í Skeiða og Gnúpverjahreppi eru líka í dag og í fyrramálið kl. 09:00 hefjast Skeiðaréttir. Fjallkóngur Hrunamanna er sáttur við lömbin. „Já, þau eru bara fín, auðvitað er smátt innan um en annars líst mér vel á þau. Fjallferðin gekk mjög vel enda fengum við frábært veður alla dagana, það gerist varla betra,“ segir Jón Bjarnason frá Skipholti. Hann var að fara í sína fyrstu ferð á fjall sem fjallkóngur. Fjallkóngur er sá sem stýrir leitunum, verkstjóri sem segir leitarmönnum hvert þeir eiga að fara. Fjallkóngur Hrunamanna segir lömbin almennt líta vel út eftir að hafa verið á afrétti í sumar.Vísir/MHH Um 3.500 fjár voru í Hrunaréttum.Vísir/MHH Jón Bjarnason var að fara í sínar fyrstu leitir sem fjallkóngur. Hann segir veðrið hafa verið frábært alla dagana á fjalli.Vísir/MHH Hannes Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, mætti í réttirnar með frænda sínum. Hannes var í sveit í Hrunamannahreppi til margra ára.Vísir/MHH Jón Valgeirsson, sveitarstjóri Hrunamannahrepps, mætir alltaf í Hrunaréttir.Vísir/MHH Það fór vel á með Jóhannesi Kristjánssyni eftirhermu og Elsu Ingjaldsdóttur, eiginkonu Sigurðar Inga Jóhannssonar samgönguráðherra, í réttunum þegar þau spjölluðu við heimamenn.Vísir/MHH Krakkar eru duglegir að draga í réttum og gefa ekkert eftir í þeim efnum.Vísir/MHH
Dýr Hrunamannahreppur Landbúnaður Réttir Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira