Dæmdur í 14 mánaða bann vegna myndar á Instagram Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. júlí 2018 12:30 Lochte var í boðsundssveit Bandaríkjanna sem sigraði í 4x200m skriðsundi á Ólympíuleikunum í Rio. Hans bestu leikar voru 2012 í London þegar hann vann til 5 verðlauna. Vísir/Getty Margverðlaunaði sundkappinn Ryan Lochte mun ekki keppa í sundi á næstu 14 mánuðum því hann var settur í bann vegna brota á lyfjareglum. Upp komst um brotið eftir að kappinn setti sjálfur mynd á samfélagsmiðla. Lochte á 12 verðlaun frá Ólympíuleikum og er næst sigursælasti sundkappi Bandaríkjanna á eftir Michael Phelps. Hann hlaut bannið fyrir að þyggja næringu í æð. Hinn 33 ára Lochte var ekki að nota nein ólögleg lyf en samkvæmt reglum alþjóðalyfjaeftirlitsins þá mega íþróttamenn ekki fá æðarlegg nema um innlögn á sjúkrahús sé að ræða eða búið að sækja um sérstaka undanþágu fyrir því, sem Lochte gerði ekki.Myndin sem kom Lochte í vandræði. Hún hefur nú verið fjarlægð af Instagrammynd/BBCBandaríkjamaðurinn setti mynd af sér á Instagram þar sem hann sést vera með næringu í æð á sérstakri læknamiðstöð. Hann hefur samþykkt bannið. „Reglur eru reglur og ég braut þær. Ég var hins vegar ekki að taka nein lyf sem voru bönnuð og vona að aðrir íþróttamenn læri af mistökum mínum,“ sagði Lochte. Þetta er ekki í fyrsta skipti á ferlinum sem Lochte fer í bann því hann hlaut 10 mánaða bann eftir Ólympíuleikana í Rio fyrir tveimur árum. Þá sagðist hann hafa verið rændur á bensínstöð í Brasilíu en öryggismyndavélar sýndu að hann og félagar hans unnu skemmdarverk á bensínstöðinni. Sund Tengdar fréttir Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk Verða yfirheyrðir í Rio. 18. ágúst 2016 18:04 Lochte settur í tíu mánaða bann Bandaríska sundsambandið hefur sett Ryan Lochte í tíu mánaða bann og hann fær ekki heldur að taka þátt á HM á næsta ári. 8. september 2016 12:30 Ryan Lochte viðurkennir að hafa pissað í Ólympíulaugina í London Bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte viðurkenndi í útvarpsviðtali hjá Ryan Seacrest að hann hafi freistast til að pissa í laugina á Ólympíuleikunum í London. Ryan Lochte keppti í mörgum greinum á leikunum og oft var stutt á milli hjá honum. Uppskera Lochte á leikunum var tvö gull, tvö silfur og eitt brons og hann hefur nú alls unnið til ellefu verðlauna á Ólympíuleikum. 12. ágúst 2012 11:00 Greiðir rúma milljón til þess að komast heim frá Ríó Yfirvöld í Brasilíu hafa engan áhuga á því að fangelsa bandarísku sundkappana sem lugu því að þeir hefðu verið rændir í Ríó. 19. ágúst 2016 14:30 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Sjá meira
Margverðlaunaði sundkappinn Ryan Lochte mun ekki keppa í sundi á næstu 14 mánuðum því hann var settur í bann vegna brota á lyfjareglum. Upp komst um brotið eftir að kappinn setti sjálfur mynd á samfélagsmiðla. Lochte á 12 verðlaun frá Ólympíuleikum og er næst sigursælasti sundkappi Bandaríkjanna á eftir Michael Phelps. Hann hlaut bannið fyrir að þyggja næringu í æð. Hinn 33 ára Lochte var ekki að nota nein ólögleg lyf en samkvæmt reglum alþjóðalyfjaeftirlitsins þá mega íþróttamenn ekki fá æðarlegg nema um innlögn á sjúkrahús sé að ræða eða búið að sækja um sérstaka undanþágu fyrir því, sem Lochte gerði ekki.Myndin sem kom Lochte í vandræði. Hún hefur nú verið fjarlægð af Instagrammynd/BBCBandaríkjamaðurinn setti mynd af sér á Instagram þar sem hann sést vera með næringu í æð á sérstakri læknamiðstöð. Hann hefur samþykkt bannið. „Reglur eru reglur og ég braut þær. Ég var hins vegar ekki að taka nein lyf sem voru bönnuð og vona að aðrir íþróttamenn læri af mistökum mínum,“ sagði Lochte. Þetta er ekki í fyrsta skipti á ferlinum sem Lochte fer í bann því hann hlaut 10 mánaða bann eftir Ólympíuleikana í Rio fyrir tveimur árum. Þá sagðist hann hafa verið rændur á bensínstöð í Brasilíu en öryggismyndavélar sýndu að hann og félagar hans unnu skemmdarverk á bensínstöðinni.
Sund Tengdar fréttir Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk Verða yfirheyrðir í Rio. 18. ágúst 2016 18:04 Lochte settur í tíu mánaða bann Bandaríska sundsambandið hefur sett Ryan Lochte í tíu mánaða bann og hann fær ekki heldur að taka þátt á HM á næsta ári. 8. september 2016 12:30 Ryan Lochte viðurkennir að hafa pissað í Ólympíulaugina í London Bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte viðurkenndi í útvarpsviðtali hjá Ryan Seacrest að hann hafi freistast til að pissa í laugina á Ólympíuleikunum í London. Ryan Lochte keppti í mörgum greinum á leikunum og oft var stutt á milli hjá honum. Uppskera Lochte á leikunum var tvö gull, tvö silfur og eitt brons og hann hefur nú alls unnið til ellefu verðlauna á Ólympíuleikum. 12. ágúst 2012 11:00 Greiðir rúma milljón til þess að komast heim frá Ríó Yfirvöld í Brasilíu hafa engan áhuga á því að fangelsa bandarísku sundkappana sem lugu því að þeir hefðu verið rændir í Ríó. 19. ágúst 2016 14:30 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Sjá meira
Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk Verða yfirheyrðir í Rio. 18. ágúst 2016 18:04
Lochte settur í tíu mánaða bann Bandaríska sundsambandið hefur sett Ryan Lochte í tíu mánaða bann og hann fær ekki heldur að taka þátt á HM á næsta ári. 8. september 2016 12:30
Ryan Lochte viðurkennir að hafa pissað í Ólympíulaugina í London Bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte viðurkenndi í útvarpsviðtali hjá Ryan Seacrest að hann hafi freistast til að pissa í laugina á Ólympíuleikunum í London. Ryan Lochte keppti í mörgum greinum á leikunum og oft var stutt á milli hjá honum. Uppskera Lochte á leikunum var tvö gull, tvö silfur og eitt brons og hann hefur nú alls unnið til ellefu verðlauna á Ólympíuleikum. 12. ágúst 2012 11:00
Greiðir rúma milljón til þess að komast heim frá Ríó Yfirvöld í Brasilíu hafa engan áhuga á því að fangelsa bandarísku sundkappana sem lugu því að þeir hefðu verið rændir í Ríó. 19. ágúst 2016 14:30