Ágúst: Galdur í lokin sem kom okkur í úrslitaleikinn Árni Jóhannsson skrifar 16. ágúst 2018 21:19 Ágúst getur verið sáttur með sína menn. vísir/daníel Þjálfara Breiðabliks átti, aldrei þessu vant, erfitt með að orða það hvernig honum leið strax eftir leik þegar ljóst var að Breiðblik mun leika til úrslita í Mjólkurbikarnum. „Þvílíkar tilfinningar. Þetta er með algjörum ólíkindum. Ég hélt að þetta væri búið. Við rétt náðum jafna þetta sem var mjög sterkt og ótrúlegt." „Víkingur Ól. var mjög sterkt, skipulagðir og áttu algjörlega skilið að komast í úrslitaleikinn en það er bara eitt lið sem fer en þvílík dramatík. Ég veit það ekki, þetta er einhver hrærigrautur í mér," sagði hann eftir dágóða stund en var spurður síðan að tvennudraumarnir væru enn á lífi. „Já en við erum ekkert endilega að hugsa um það núna og fögnum því vel en ég er strax farinn að hugsa um Vals leikinn á mánudaginn og þarf að kanna ástandið á leikmönnunum mínum." „Þessi leikur tók vel í og eiga Víkingur Ó. heiður skilið, Ejub og hans menn voru mjög skipulagðir, þetta var vel sett upp hjá þeim en það var einhver galdur í þessu í lokin sem gerði það að verkum að við erum komnir í úrslitaleikinn 15. september“. Ágúst var að lokum beðinn um að reyna að leggja mat á leikinn en þetta gat heldur betur dottið báðum megin í kvöld. „Maður sá náttúrlega sá hvernig þeir lögðu þetta upp. Ætluðu að liggja til baka og ef ég hefði verið þjálfari þeirra þá hefði ég gert þetta líka svona, við vorum dálítið óskipulagðir og vildum reyna að sækja á þá en þeir vörðust vel og skoruðu tvö mörk á okkur úr föstu leikatriði sem er mjög óvanalegt en það er geggjað að vera kominn í bikarúrslit.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Víkingur Ó. 6-4 │Blikar í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði Blikum vítaspyrnukeppni. Þar hafði Pepsi-deildar liðið beutr. 16. ágúst 2018 21:45 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Þjálfara Breiðabliks átti, aldrei þessu vant, erfitt með að orða það hvernig honum leið strax eftir leik þegar ljóst var að Breiðblik mun leika til úrslita í Mjólkurbikarnum. „Þvílíkar tilfinningar. Þetta er með algjörum ólíkindum. Ég hélt að þetta væri búið. Við rétt náðum jafna þetta sem var mjög sterkt og ótrúlegt." „Víkingur Ól. var mjög sterkt, skipulagðir og áttu algjörlega skilið að komast í úrslitaleikinn en það er bara eitt lið sem fer en þvílík dramatík. Ég veit það ekki, þetta er einhver hrærigrautur í mér," sagði hann eftir dágóða stund en var spurður síðan að tvennudraumarnir væru enn á lífi. „Já en við erum ekkert endilega að hugsa um það núna og fögnum því vel en ég er strax farinn að hugsa um Vals leikinn á mánudaginn og þarf að kanna ástandið á leikmönnunum mínum." „Þessi leikur tók vel í og eiga Víkingur Ó. heiður skilið, Ejub og hans menn voru mjög skipulagðir, þetta var vel sett upp hjá þeim en það var einhver galdur í þessu í lokin sem gerði það að verkum að við erum komnir í úrslitaleikinn 15. september“. Ágúst var að lokum beðinn um að reyna að leggja mat á leikinn en þetta gat heldur betur dottið báðum megin í kvöld. „Maður sá náttúrlega sá hvernig þeir lögðu þetta upp. Ætluðu að liggja til baka og ef ég hefði verið þjálfari þeirra þá hefði ég gert þetta líka svona, við vorum dálítið óskipulagðir og vildum reyna að sækja á þá en þeir vörðust vel og skoruðu tvö mörk á okkur úr föstu leikatriði sem er mjög óvanalegt en það er geggjað að vera kominn í bikarúrslit.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Víkingur Ó. 6-4 │Blikar í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði Blikum vítaspyrnukeppni. Þar hafði Pepsi-deildar liðið beutr. 16. ágúst 2018 21:45 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Víkingur Ó. 6-4 │Blikar í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði Blikum vítaspyrnukeppni. Þar hafði Pepsi-deildar liðið beutr. 16. ágúst 2018 21:45