Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Taktu flugið með Chanel Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Smekklegir gestir í tískupartýi Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Taktu flugið með Chanel Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Smekklegir gestir í tískupartýi Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour