Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour