Svona verður þjónusta Strætó í kringum stórtónleika Guns N´ Roses Birgir Olgeirsson skrifar 24. júlí 2018 13:00 Verður boðið upp á sérvagna sem eru endurgjaldslausir fyrir tónleikagesti gegn framvísun miða á tónleikanna. Strætó bs. Strætó bs. mun bjóða upp á sérstaka þjónustu fyrir þá sem eru á leið á tónleika Guns N‘ Roses á Laugardalsvelli í kvöld. Verður boðið upp á sérvagna sem eru endurgjaldslausir fyrir tónleikagesti gegn framvísun miða á tónleikanna. Athygli er vakin á því að ekki er frítt í aðra strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu. Aðeins verður hægt að fara um borð í vagnana á upphafsstöð. Það verður ekki hægt að stoppa þá á miðri leið til þess að komast um borð. Allar leiðirnar munu stoppa á biðstöðinni Laugardalshöll við Suðurlandsbraut. Hér má sjá hvernig akstursleiðir sérvagnanna verða.Upphafsstöðvarnar eru eftirfarandi:Mjódd – LaugardalshöllVagnarnir verða staðsettir á skiptistöð Strætó í Mjódd. Næg bílastæði eru norðan og sunnanmegin við Mjóddina.Nauthóll – LaugardalshöllVagnarnir verða staðsettir við biðstöðina Nauthóll-HR fyrir utan Háskólann í Reykjavík. Næg bílastæði verða í kringum HR.Kringlan – LaugardalshöllVagnarnir munu stoppa við biðstöðina Kringlan sem er staðsett hjá Orkunni, eins og ekið sé í Austurátt. Mælt er með því að bílum sé lagt á bílastæðinu við Sjóvá og fyrir aftan Verzló.Frumraun í Laugardalnum Strætó hefur sinnt sérakstri í kringum stórtónleika í Kórnum og komin er góð reynsla á það fyrirkomulag. Aðstæður verða hins vegar aðeins öðruvísi í kvöld. Lokað var fyrir bílaumferð á ákveðnum svæðum í Kórahverfinu þegar Justin Timberlake, Justin Bieber og Rammstein héldu sína tónleika. Lokanir á slíkum mælikvarða verða ekki til staðar í kvöld. Strætó og lögreglan munu því þreyta ákveðna frumraun í kvöld og en fyrirtækið hvetur sem flesta til þess að sýna skilning og þolinmæði á þeim aðstæðum sem kunna að myndast í umferðinni í kringum tónleikasvæðið. Strætó er með reynslumikið fólk sem mun handstýra flotanum eftir þörfum, þannig allir ættu að komast sáttir til og frá Laugardalnum. Því fleiri sem hvíla einkabílinn í kvöld, því hraðar ættu allar samgöngur að ganga fyrir sig í kvöld. Strætó Tengdar fréttir Axl Rose mikill aðdáandi Bjarkar Guns N' Roses stendur fyrir stórtónleikum á Laugardalsvellinum í kvöld og er búist við um 25 þúsund manns á vellinum. 24. júlí 2018 11:30 Spáin ágæt fyrir tónleika Guns´N Roses þó stöku skúrir gætu fallið Þeir sem eru að fara á tónleikana þurfa því ekki að búast við hinu versta, þó einhverjir dropar gætu fallið á þá. 24. júlí 2018 10:24 Guns N' Roses leggja allt undir fyrir aðdáendurna Rúmlega 7% íslensku þjóðarinnar koma saman á Laugardalsvelli í kvöld á langþráðum tónleikum Guns N' Roses. Rokkhundarnir eru ekki síður spenntir, en söngvarinn Axl Rose upplýsir í einkaviðtali við Fréttablaðið að þá hafi lengi langað að spila fyrir íslenska aðdáendur. 24. júlí 2018 06:00 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Fleiri fréttir Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Sjá meira
Strætó bs. mun bjóða upp á sérstaka þjónustu fyrir þá sem eru á leið á tónleika Guns N‘ Roses á Laugardalsvelli í kvöld. Verður boðið upp á sérvagna sem eru endurgjaldslausir fyrir tónleikagesti gegn framvísun miða á tónleikanna. Athygli er vakin á því að ekki er frítt í aðra strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu. Aðeins verður hægt að fara um borð í vagnana á upphafsstöð. Það verður ekki hægt að stoppa þá á miðri leið til þess að komast um borð. Allar leiðirnar munu stoppa á biðstöðinni Laugardalshöll við Suðurlandsbraut. Hér má sjá hvernig akstursleiðir sérvagnanna verða.Upphafsstöðvarnar eru eftirfarandi:Mjódd – LaugardalshöllVagnarnir verða staðsettir á skiptistöð Strætó í Mjódd. Næg bílastæði eru norðan og sunnanmegin við Mjóddina.Nauthóll – LaugardalshöllVagnarnir verða staðsettir við biðstöðina Nauthóll-HR fyrir utan Háskólann í Reykjavík. Næg bílastæði verða í kringum HR.Kringlan – LaugardalshöllVagnarnir munu stoppa við biðstöðina Kringlan sem er staðsett hjá Orkunni, eins og ekið sé í Austurátt. Mælt er með því að bílum sé lagt á bílastæðinu við Sjóvá og fyrir aftan Verzló.Frumraun í Laugardalnum Strætó hefur sinnt sérakstri í kringum stórtónleika í Kórnum og komin er góð reynsla á það fyrirkomulag. Aðstæður verða hins vegar aðeins öðruvísi í kvöld. Lokað var fyrir bílaumferð á ákveðnum svæðum í Kórahverfinu þegar Justin Timberlake, Justin Bieber og Rammstein héldu sína tónleika. Lokanir á slíkum mælikvarða verða ekki til staðar í kvöld. Strætó og lögreglan munu því þreyta ákveðna frumraun í kvöld og en fyrirtækið hvetur sem flesta til þess að sýna skilning og þolinmæði á þeim aðstæðum sem kunna að myndast í umferðinni í kringum tónleikasvæðið. Strætó er með reynslumikið fólk sem mun handstýra flotanum eftir þörfum, þannig allir ættu að komast sáttir til og frá Laugardalnum. Því fleiri sem hvíla einkabílinn í kvöld, því hraðar ættu allar samgöngur að ganga fyrir sig í kvöld.
Strætó Tengdar fréttir Axl Rose mikill aðdáandi Bjarkar Guns N' Roses stendur fyrir stórtónleikum á Laugardalsvellinum í kvöld og er búist við um 25 þúsund manns á vellinum. 24. júlí 2018 11:30 Spáin ágæt fyrir tónleika Guns´N Roses þó stöku skúrir gætu fallið Þeir sem eru að fara á tónleikana þurfa því ekki að búast við hinu versta, þó einhverjir dropar gætu fallið á þá. 24. júlí 2018 10:24 Guns N' Roses leggja allt undir fyrir aðdáendurna Rúmlega 7% íslensku þjóðarinnar koma saman á Laugardalsvelli í kvöld á langþráðum tónleikum Guns N' Roses. Rokkhundarnir eru ekki síður spenntir, en söngvarinn Axl Rose upplýsir í einkaviðtali við Fréttablaðið að þá hafi lengi langað að spila fyrir íslenska aðdáendur. 24. júlí 2018 06:00 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Fleiri fréttir Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Sjá meira
Axl Rose mikill aðdáandi Bjarkar Guns N' Roses stendur fyrir stórtónleikum á Laugardalsvellinum í kvöld og er búist við um 25 þúsund manns á vellinum. 24. júlí 2018 11:30
Spáin ágæt fyrir tónleika Guns´N Roses þó stöku skúrir gætu fallið Þeir sem eru að fara á tónleikana þurfa því ekki að búast við hinu versta, þó einhverjir dropar gætu fallið á þá. 24. júlí 2018 10:24
Guns N' Roses leggja allt undir fyrir aðdáendurna Rúmlega 7% íslensku þjóðarinnar koma saman á Laugardalsvelli í kvöld á langþráðum tónleikum Guns N' Roses. Rokkhundarnir eru ekki síður spenntir, en söngvarinn Axl Rose upplýsir í einkaviðtali við Fréttablaðið að þá hafi lengi langað að spila fyrir íslenska aðdáendur. 24. júlí 2018 06:00
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent