Kanye West kom fram í vatnsflöskubúning og flutti ræðu til stuðnings Trump Sylvía Hall skrifar 30. september 2018 13:29 Búningar félaganna hafa vakið mikla athygli. Skjáskot Rapparinn Kanye West kom fram í þættinum Saturday Night Live í nótt þegar þátturinn hóf göngu sína á ný eftir sumarfrí en fyllti í skarðið fyrir söngkonuna Ariönu Grande sem afboðaði sig á síðustu stundu. West vakti mikla athygli líkt og venjulega og mætti í þáttinn með hina alkunnu „Make America Great Again“ derhúfu en frasinn var notaður í kosningabaráttu Donald Trump og hafa þessi orð verið einkennisorð Bandaríkjaforsetans. Í þættinum nýtti hann tækifærið til þess að lýsa yfir stuðningi við forsetann og skaut á Demókrata í leiðinni. Hann sagði það vera Demókrötum að kenna hve margir svartir í Bandaríkjunum treystu á bætur og stuðning ríkisins. Þá svaraði hann gagnrýnisröddum sem spurja hvers vegna hann geti stutt Trump og segja hann vera rasískan. Kanye svaraði með orðunum: „Ef ég hefði áhyggjur af rasisma hefði ég flutt frá Bandaríkjunum fyrir löngu síðan.“ Ræða West hlaut ekki miklar undirtektir á meðal áhorfenda og mátti heyra hæðnishlátur í salnum. Þá mátti heyra nokkra púa á rapparann. Grínistinn Chris Rock var á meðal áhorfenda og birti brot úr ræðu West á Instagram-síðu sinni þar sem mátti heyra Rock hlæja og bregðast við ræðu rapparans með orðunum „guð minn góður“.Wowwwww only 3 people clapped. Chris Rock is laughing At @kanyewestpic.twitter.com/jAGP5OwKXD — 2cool2blog (@2Cool2Bloggg) September 30, 2018 Í þættinum kom West fram ásamt rapparanum Lil Pump og fluttu þeir nýjasta lagið sitt „I Love It“ íklæddur vatnsflöskubúningum, West sem sódavatnið Perrier og Lil Pump sem Fiji-vatn.Kanye: Ay ima need you to dress up as a bottle of Fiji water for SNL.Lil Pump: Oh for a skit? cool.Kanye: Nah for the performance. It's art.Lil Pump: ok.... say no more fam.pic.twitter.com/htFOlujcDB— The Villain. (@DennyVonDoom) September 30, 2018 Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira
Rapparinn Kanye West kom fram í þættinum Saturday Night Live í nótt þegar þátturinn hóf göngu sína á ný eftir sumarfrí en fyllti í skarðið fyrir söngkonuna Ariönu Grande sem afboðaði sig á síðustu stundu. West vakti mikla athygli líkt og venjulega og mætti í þáttinn með hina alkunnu „Make America Great Again“ derhúfu en frasinn var notaður í kosningabaráttu Donald Trump og hafa þessi orð verið einkennisorð Bandaríkjaforsetans. Í þættinum nýtti hann tækifærið til þess að lýsa yfir stuðningi við forsetann og skaut á Demókrata í leiðinni. Hann sagði það vera Demókrötum að kenna hve margir svartir í Bandaríkjunum treystu á bætur og stuðning ríkisins. Þá svaraði hann gagnrýnisröddum sem spurja hvers vegna hann geti stutt Trump og segja hann vera rasískan. Kanye svaraði með orðunum: „Ef ég hefði áhyggjur af rasisma hefði ég flutt frá Bandaríkjunum fyrir löngu síðan.“ Ræða West hlaut ekki miklar undirtektir á meðal áhorfenda og mátti heyra hæðnishlátur í salnum. Þá mátti heyra nokkra púa á rapparann. Grínistinn Chris Rock var á meðal áhorfenda og birti brot úr ræðu West á Instagram-síðu sinni þar sem mátti heyra Rock hlæja og bregðast við ræðu rapparans með orðunum „guð minn góður“.Wowwwww only 3 people clapped. Chris Rock is laughing At @kanyewestpic.twitter.com/jAGP5OwKXD — 2cool2blog (@2Cool2Bloggg) September 30, 2018 Í þættinum kom West fram ásamt rapparanum Lil Pump og fluttu þeir nýjasta lagið sitt „I Love It“ íklæddur vatnsflöskubúningum, West sem sódavatnið Perrier og Lil Pump sem Fiji-vatn.Kanye: Ay ima need you to dress up as a bottle of Fiji water for SNL.Lil Pump: Oh for a skit? cool.Kanye: Nah for the performance. It's art.Lil Pump: ok.... say no more fam.pic.twitter.com/htFOlujcDB— The Villain. (@DennyVonDoom) September 30, 2018
Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira
Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30
Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15