Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna 2017 kynntar Tinni Sveinsson skrifar 19. janúar 2018 17:30 Glatt var á hjalla þegar teymið á bak við vef Sinfóníuhljómsveitar Íslands tók við veðlaunum fyrir vef ársins í fyrra. Gunnar Freyr Steinsson Íslensku vefverðlaunin verða afhend í sautjánda sinn 26. janúar í Hörpu. Í hádeginu í dag var tilkynnt hvaða vefir eru tilnefndir. Vísir er tilnefndur í flokknum Efnis- og fréttaveita ársins en alls voru birtar tilnefningar í tólf flokkum. Dómnefnd skipuð fagfólki í vefmálum valdi þá vefi sem komust í úrslit en fyrir áramót gafst fyrirtækjum og einstaklingum kostur á að tilnefna til verðlaunanna. Samtök vefiðnaðarins, SVEF, standa að verðlaununum og hafa gert frá árinu 2000. Þau eru jafnframt hugsuð sem uppskeruhátíð vefiðnaðarins og allra þeirra sem í honum starfa. Fyrir verðlaunin verður ráðstefnan IceWeb haldin í Hörpu. Þar kemur fram fjölhæfur hópur fyrirlesara og er yfirskriftin Stafræn framtíð. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningarnar:Fimm vefir eru tilnefndir í flokknum Markaðsvefur ársins.Markaðsvefur ársinsIceland A–ÖLandsbankinn + Iceland AirwavesLygamælir SorpuTónlistinnTyllidagar í HörpuInnri vefur ársinsInnri vefur HafrannsóknarstofnunarRiddarinnVísir er meðal tilnefndra í flokknum Efnis- og fréttaveita ársins.Efnis- og fréttaveita ársinsHimnesktIcelandic LambUeno.designUmræðan – efnis- og fréttaveita LandsbankansVísirVefkerfi ársinsAdversaryFarsímavefur LandsbankansMenigaPaydayTixFimm vefir eru tilnefndir í flokknum Gæluverkefni ársins.Gæluverkefni ársinsAurbjörg.isEldsneyti.comJSConf IcelandKjóstu réttThorkelsdottir.comApp ársinsArion appiðIceland Travel CompanionKassMenigaSíminn PayLítil fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með 10 eða færri starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - lítil fyrirtæki50skillsAranjaDiving IslandSection 32Reykjavík Fashion FestivalOpinber vefur ársinsEy tímaritHáskóli ÍslandsVefur HafrannsóknarstofnunarÞjóðleikhúsiðÞjóðskrá ÍslandsMeðalstór fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með 11 til 80 starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - meðalstór fyrirtækiBrandenburgHugsmiðjanKolibriStanford d.schoolUenoSamfélagsvefur ársinsBueno by UenoFinndu leiðFlokkunarleiðbeiningar SorpuJSConf IcelandKjóstu réttStór fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með fleiri en 80 starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - stór fyrirtækiEfla verkfræðistofaNovaSíminnTækniskólinn, skóli atvinnulífsinsVodafoneVefverslun ársinsIKEAHúsasmiðjan og BlómavalNespressoNordic VisitorNova SVEF leitar einnig til félaga og áhugafólks í vefbransanum með tilnefningar til viðurkenninga fyrir vel unnin störf á seinasta ári. Eru sem flestir hvattir til að taka þátt:Hér má tilnefna vefhetjuHér má tilnefna opinn hugbúnaðHér má tilnefna einstaklingsvef Þá veitir dómnefnd þar að auki tvenn aukaverðlaun, fyrir hönnun og viðmót og vef ársins. Í fyrra var það vefur Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem hreppti hnossið. Hægt er að kynna sér verðlaunin nánar á vefverdlaun.is. Tengdar fréttir Vefur Sinfóníuhljómsveitarinnar valinn vefur ársins Íslensku Vefverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpunnar í fyrrakvöld. 29. janúar 2017 13:30 Mest lesið „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Sjá meira
Íslensku vefverðlaunin verða afhend í sautjánda sinn 26. janúar í Hörpu. Í hádeginu í dag var tilkynnt hvaða vefir eru tilnefndir. Vísir er tilnefndur í flokknum Efnis- og fréttaveita ársins en alls voru birtar tilnefningar í tólf flokkum. Dómnefnd skipuð fagfólki í vefmálum valdi þá vefi sem komust í úrslit en fyrir áramót gafst fyrirtækjum og einstaklingum kostur á að tilnefna til verðlaunanna. Samtök vefiðnaðarins, SVEF, standa að verðlaununum og hafa gert frá árinu 2000. Þau eru jafnframt hugsuð sem uppskeruhátíð vefiðnaðarins og allra þeirra sem í honum starfa. Fyrir verðlaunin verður ráðstefnan IceWeb haldin í Hörpu. Þar kemur fram fjölhæfur hópur fyrirlesara og er yfirskriftin Stafræn framtíð. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningarnar:Fimm vefir eru tilnefndir í flokknum Markaðsvefur ársins.Markaðsvefur ársinsIceland A–ÖLandsbankinn + Iceland AirwavesLygamælir SorpuTónlistinnTyllidagar í HörpuInnri vefur ársinsInnri vefur HafrannsóknarstofnunarRiddarinnVísir er meðal tilnefndra í flokknum Efnis- og fréttaveita ársins.Efnis- og fréttaveita ársinsHimnesktIcelandic LambUeno.designUmræðan – efnis- og fréttaveita LandsbankansVísirVefkerfi ársinsAdversaryFarsímavefur LandsbankansMenigaPaydayTixFimm vefir eru tilnefndir í flokknum Gæluverkefni ársins.Gæluverkefni ársinsAurbjörg.isEldsneyti.comJSConf IcelandKjóstu réttThorkelsdottir.comApp ársinsArion appiðIceland Travel CompanionKassMenigaSíminn PayLítil fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með 10 eða færri starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - lítil fyrirtæki50skillsAranjaDiving IslandSection 32Reykjavík Fashion FestivalOpinber vefur ársinsEy tímaritHáskóli ÍslandsVefur HafrannsóknarstofnunarÞjóðleikhúsiðÞjóðskrá ÍslandsMeðalstór fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með 11 til 80 starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - meðalstór fyrirtækiBrandenburgHugsmiðjanKolibriStanford d.schoolUenoSamfélagsvefur ársinsBueno by UenoFinndu leiðFlokkunarleiðbeiningar SorpuJSConf IcelandKjóstu réttStór fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með fleiri en 80 starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - stór fyrirtækiEfla verkfræðistofaNovaSíminnTækniskólinn, skóli atvinnulífsinsVodafoneVefverslun ársinsIKEAHúsasmiðjan og BlómavalNespressoNordic VisitorNova SVEF leitar einnig til félaga og áhugafólks í vefbransanum með tilnefningar til viðurkenninga fyrir vel unnin störf á seinasta ári. Eru sem flestir hvattir til að taka þátt:Hér má tilnefna vefhetjuHér má tilnefna opinn hugbúnaðHér má tilnefna einstaklingsvef Þá veitir dómnefnd þar að auki tvenn aukaverðlaun, fyrir hönnun og viðmót og vef ársins. Í fyrra var það vefur Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem hreppti hnossið. Hægt er að kynna sér verðlaunin nánar á vefverdlaun.is.
Tengdar fréttir Vefur Sinfóníuhljómsveitarinnar valinn vefur ársins Íslensku Vefverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpunnar í fyrrakvöld. 29. janúar 2017 13:30 Mest lesið „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Sjá meira
Vefur Sinfóníuhljómsveitarinnar valinn vefur ársins Íslensku Vefverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpunnar í fyrrakvöld. 29. janúar 2017 13:30