Erfitt val fyrir LeBron James og Stephen Curry Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2018 16:30 LeBron James og Stephen Curry. Vísir/Getty LeBron James og Stephen Curry fengu flest atkvæði í kosningunni á byrjunarliði Stjörnuleiks NBA-deildarinnar í ár og fá því hlutverk fyrirliða Austur- og Vesturliðsins. Valið á leikmönnum fer nú fram eftir nýju fyrirkomulagi en þetta verður eins og á leikvellinum þegar krakkarnir eru að kjósa í lið. LeBron James fékk flest atkvæði allra og fær því að velja fyrst en svo skiptast hann og Stephen Curry á því að velja leikmenn þar til að liðin þeirra eru fullskipuð.Decisions, decisions. pic.twitter.com/vpNRbumtiq — ESPN (@espn) January 19, 2018 Fyrirliðarnir mega velja leikmenn úr hvorri deild fyrir sig og LeBron James má því velja leikmenn úr Vesturdeildinni alveg eins og Stephen Curry má velja leikmenn úr Austurdeildinni. Það voru mjög fróðlegt að sjá hvernig þetta kemur út og hvaða leikmenn eru valdir fyrstir af tveimur af allra stærstu stjörnum deildarinnar. Hvort ræður vinskapur, pólíkt eða hæfileikar? Verður þetta kannski blanda af öllu? Þjálfarar deildanna velja eins og áður varamennina fjórtán og verður tilkynnt um þeirra val í næstu viku. NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Sjá meira
LeBron James og Stephen Curry fengu flest atkvæði í kosningunni á byrjunarliði Stjörnuleiks NBA-deildarinnar í ár og fá því hlutverk fyrirliða Austur- og Vesturliðsins. Valið á leikmönnum fer nú fram eftir nýju fyrirkomulagi en þetta verður eins og á leikvellinum þegar krakkarnir eru að kjósa í lið. LeBron James fékk flest atkvæði allra og fær því að velja fyrst en svo skiptast hann og Stephen Curry á því að velja leikmenn þar til að liðin þeirra eru fullskipuð.Decisions, decisions. pic.twitter.com/vpNRbumtiq — ESPN (@espn) January 19, 2018 Fyrirliðarnir mega velja leikmenn úr hvorri deild fyrir sig og LeBron James má því velja leikmenn úr Vesturdeildinni alveg eins og Stephen Curry má velja leikmenn úr Austurdeildinni. Það voru mjög fróðlegt að sjá hvernig þetta kemur út og hvaða leikmenn eru valdir fyrstir af tveimur af allra stærstu stjörnum deildarinnar. Hvort ræður vinskapur, pólíkt eða hæfileikar? Verður þetta kannski blanda af öllu? Þjálfarar deildanna velja eins og áður varamennina fjórtán og verður tilkynnt um þeirra val í næstu viku.
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Sjá meira