Svar Línu Birgittu við þrálátum orðrómi vekur athygli á Snapchat Stefán Árni Pálsson skrifar 19. janúar 2018 11:30 Lína Birgitta svaraði slúðursögu um sig á Snapchat í gær. Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir er ein vinsælasta Snapchat-stjarna landsins. Hún heldur úti reikninginum Linethefine og fylgjast mörg þúsund Íslendingar með henni á hverjum einasta degi. Nýjasta innlegg hennar hefur vakið mikla athygli en í gær birti Lína langa og ítarlega sögu á Snapchat þar sem hún svarar orðrómi sem hún hefur verið að heyra úti í samfélaginu. „Það slúður sem er búið að vera í gangi er að ég á að hafa sofið hjá vinkonu minni og að Sverrir Bergmann, sem ég hef verið með í þrjú ár, hafi séð það, orðið brjálaður og hætt með mér.“ Lína segir að þessi orðrómur hafi gengið um landið undanfarið. „Mér finnst ógeðslega leiðinlegt að heyra þetta. Að Sverri hafi orðið vitni af þessu, orðið brjálaður og hent mér út. Núna ætla ég að segja ykkur það að ég og Sverrir Bergmann Magnússon erum hætt saman. Það hvarflaði ekki að mér að það væri hægt að eiga gott og fallegt breakup með manneskju. Ég hef aldrei orðið vitni af eins góðu sambandssliti og við áttum og erum að ganga í gegnum núna.“ Lína segir að gríðarleg virðing og kærleikur sé enn á milli hennar og Sverris. „Við erum svo ótrúlega góð við hvort annað. Mig langar ótrúlega mikið að koma inn á það að þetta breakup var algjörlega sameiginlegt. Eins og ég hef sagt svona milljón sinnum á Snapchat, þá erum við eins og svart og hvítt. Maður hefur oft heyrt að það sé gott að vera svolítið ólíkar manneskjur í sambandi, en við vorum of ólík.“ Lína segir að þau hafi ekki viljað breyta hvort öðru. „Þetta er drullu fokking erfitt. Þótt að ég tók þá ákvörðun að flytja út, þá er þetta alltaf sárt af því að hann er besti vinur minn,“ sagði Birgitta en á þessum tímapunkti í innlegginu brotnaði hún niður. Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir er ein vinsælasta Snapchat-stjarna landsins. Hún heldur úti reikninginum Linethefine og fylgjast mörg þúsund Íslendingar með henni á hverjum einasta degi. Nýjasta innlegg hennar hefur vakið mikla athygli en í gær birti Lína langa og ítarlega sögu á Snapchat þar sem hún svarar orðrómi sem hún hefur verið að heyra úti í samfélaginu. „Það slúður sem er búið að vera í gangi er að ég á að hafa sofið hjá vinkonu minni og að Sverrir Bergmann, sem ég hef verið með í þrjú ár, hafi séð það, orðið brjálaður og hætt með mér.“ Lína segir að þessi orðrómur hafi gengið um landið undanfarið. „Mér finnst ógeðslega leiðinlegt að heyra þetta. Að Sverri hafi orðið vitni af þessu, orðið brjálaður og hent mér út. Núna ætla ég að segja ykkur það að ég og Sverrir Bergmann Magnússon erum hætt saman. Það hvarflaði ekki að mér að það væri hægt að eiga gott og fallegt breakup með manneskju. Ég hef aldrei orðið vitni af eins góðu sambandssliti og við áttum og erum að ganga í gegnum núna.“ Lína segir að gríðarleg virðing og kærleikur sé enn á milli hennar og Sverris. „Við erum svo ótrúlega góð við hvort annað. Mig langar ótrúlega mikið að koma inn á það að þetta breakup var algjörlega sameiginlegt. Eins og ég hef sagt svona milljón sinnum á Snapchat, þá erum við eins og svart og hvítt. Maður hefur oft heyrt að það sé gott að vera svolítið ólíkar manneskjur í sambandi, en við vorum of ólík.“ Lína segir að þau hafi ekki viljað breyta hvort öðru. „Þetta er drullu fokking erfitt. Þótt að ég tók þá ákvörðun að flytja út, þá er þetta alltaf sárt af því að hann er besti vinur minn,“ sagði Birgitta en á þessum tímapunkti í innlegginu brotnaði hún niður.
Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira