Facebook forgangsraðar í þágu áreiðanlegra fréttamiðla Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. janúar 2018 23:52 Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, leitar á náðir notenda sinna til að dæma um áreiðanleika fréttamiðla. Vísir/Getty Í síðustu viku tilkynntu forsvarsmenn samskiptamiðilsins Facebook um ýmsar breytingar sem eru í farvatninu hjá fyrirtækinu. Sagt var frá því að aukin áhersla verði lögð á stöðuuppfærslur frá vinum og fjölskyldum notenda á kostnað færslna frá fyrirtækjum og fréttamiðlum. Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, sagði í stöðuuppfærslu í kvöld að gert sé ráð fyrir því að færslur frá fréttamiðlum verði ekki fyrirferðameiri en um fjögur prósent af fréttaveitu notenda. Zuckerberg segir að út frá fréttum skapist alltaf umræða um mikilvæg málefni og því sé mikilvægt að fréttirnar séu faglegar og sannleikanum samkvæmar. „Það er of mikið um æsifréttamennsku, villandi upplýsingar og klofning andstæðra sjónarmiða í heiminum í dag. Samskiptamiðlar gera fólki kleift að dreifa upplýsingum hraðar en nokkru sinni fyrr og ef við tökumst ekki á við þessi vandamál munum við óhjákvæmilega magna þau upp. Þess vegna er það mikilvægt að fréttaveitan lyfti gæðafréttum sem stuðla að sameiginlegum grunni,“ segir Zuckerberg. Leitað verður til notendanna sjálfra til þess að dæma um áreiðanleika fréttamiðla. Facebook ætlar notendum sínum að gefa fréttamiðlum einkunn byggða á trausti. Það er von Zuckerbergs að með breytingunum aukist gæði þess tíma sem notendur verja á samskiptamiðlinum. Hér að neðan er hægt að lesa stöðuuppfærslu forstjórans í heild sinni. Tengdar fréttir „Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum 12. janúar 2018 06:32 Vilja gera Facebook persónulegt á ný Auglýsingar og kostað efni munu spila talsvert minna hlutverk á Facebook á næstunni. Nýjum breytingum er ætlað að gera miðilinn persónulegri og sporna við brotthvarfi notenda. Sérfræðingur óttast ekki áhrifin á auglýsendur, enda sé markaðssetning á samfélagsmiðlum í stöðugri þróun. 14. janúar 2018 20:15 Mark Zuckerberg tekst á við krefjandi áskoranir á nýju ári Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, hefur strengt sín áramótaheit fyrir 2018 eins og fleiri. 4. janúar 2018 22:33 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Í síðustu viku tilkynntu forsvarsmenn samskiptamiðilsins Facebook um ýmsar breytingar sem eru í farvatninu hjá fyrirtækinu. Sagt var frá því að aukin áhersla verði lögð á stöðuuppfærslur frá vinum og fjölskyldum notenda á kostnað færslna frá fyrirtækjum og fréttamiðlum. Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, sagði í stöðuuppfærslu í kvöld að gert sé ráð fyrir því að færslur frá fréttamiðlum verði ekki fyrirferðameiri en um fjögur prósent af fréttaveitu notenda. Zuckerberg segir að út frá fréttum skapist alltaf umræða um mikilvæg málefni og því sé mikilvægt að fréttirnar séu faglegar og sannleikanum samkvæmar. „Það er of mikið um æsifréttamennsku, villandi upplýsingar og klofning andstæðra sjónarmiða í heiminum í dag. Samskiptamiðlar gera fólki kleift að dreifa upplýsingum hraðar en nokkru sinni fyrr og ef við tökumst ekki á við þessi vandamál munum við óhjákvæmilega magna þau upp. Þess vegna er það mikilvægt að fréttaveitan lyfti gæðafréttum sem stuðla að sameiginlegum grunni,“ segir Zuckerberg. Leitað verður til notendanna sjálfra til þess að dæma um áreiðanleika fréttamiðla. Facebook ætlar notendum sínum að gefa fréttamiðlum einkunn byggða á trausti. Það er von Zuckerbergs að með breytingunum aukist gæði þess tíma sem notendur verja á samskiptamiðlinum. Hér að neðan er hægt að lesa stöðuuppfærslu forstjórans í heild sinni.
Tengdar fréttir „Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum 12. janúar 2018 06:32 Vilja gera Facebook persónulegt á ný Auglýsingar og kostað efni munu spila talsvert minna hlutverk á Facebook á næstunni. Nýjum breytingum er ætlað að gera miðilinn persónulegri og sporna við brotthvarfi notenda. Sérfræðingur óttast ekki áhrifin á auglýsendur, enda sé markaðssetning á samfélagsmiðlum í stöðugri þróun. 14. janúar 2018 20:15 Mark Zuckerberg tekst á við krefjandi áskoranir á nýju ári Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, hefur strengt sín áramótaheit fyrir 2018 eins og fleiri. 4. janúar 2018 22:33 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
„Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum 12. janúar 2018 06:32
Vilja gera Facebook persónulegt á ný Auglýsingar og kostað efni munu spila talsvert minna hlutverk á Facebook á næstunni. Nýjum breytingum er ætlað að gera miðilinn persónulegri og sporna við brotthvarfi notenda. Sérfræðingur óttast ekki áhrifin á auglýsendur, enda sé markaðssetning á samfélagsmiðlum í stöðugri þróun. 14. janúar 2018 20:15
Mark Zuckerberg tekst á við krefjandi áskoranir á nýju ári Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, hefur strengt sín áramótaheit fyrir 2018 eins og fleiri. 4. janúar 2018 22:33