Lifðu af 84 hæða frjálst fall í lyftu í háhýsi í Chicago Birgir Olgeirsson skrifar 20. nóvember 2018 13:54 Háhýsið í Chicago sem um ræðir. Vísir/Getty Hópur fólks sem festist í lyftu lifði af 84 hæða fall í turni í Chicago í Bandaríkjunum á föstudaginn. Um var að ræða sex manna hóp en þeirra á meðal var kona sem er barnshafandi Lyftan féll frá 95. hæð niður á elleftu hæð í háhýsi sem eitt sinn var kennt við John Hancock. Þegar lyftan nam staðar á elleftu hæð sendi fólkið vinum sínum skilaboð sem höfðu í framhaldinu samband við viðbragðsaðila. Var fólkinu bjargað þremur tímum eftir að hafa orðið fast í lyftunni. Samkvæmt frétt BBC af málinu slitnaði einn af vírunum sem á að halda lyftunni uppi. Hópurinn hafði verið á veitingahúsi á 95. hæð þar sem er glæsilegt útsýni yfir vindasömu borgina. Hópurinn var á leiðinni aftur niður í anddyri háhýsisins á jarðhæðinni. Jaime Montemayor var í lyftunni ásamt eiginkonu sinni. Hann sagði við fjölmiðla að lyftan hefði hegðað sér eðlilega í fyrstu en síðan farið í frjálst fall. Lyftan hefði gefið frá sér skringilegt hljóð, eins og eitthvað hefði brostið, og lyftan fyllst af ryki. Þeir sem voru í lyftunni hafði ýmist hrópa, beðið til guðs eða grátið. Slökkviliðsmenn mættu á vettvang til að bjarga fólkinu úr lyftunni en þeir þurftu að brjóta sér leið í gegnum vegg á elleftu hæðinni til að komast til fólksins. Ekki er vitað hvers vegna lyftan nam staðar á elleftu hæð í stað þess að falla alla leið til jarðar. Slökkviliðsmenn hafa hins vegar bent á að þó að tveir vírar hafi gefið sig þá voru nokkrir eftir sem enn héldu í lyftuna. Lyftan stóðst skoðun í júlí síðastliðnum. Bandaríkin Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Hópur fólks sem festist í lyftu lifði af 84 hæða fall í turni í Chicago í Bandaríkjunum á föstudaginn. Um var að ræða sex manna hóp en þeirra á meðal var kona sem er barnshafandi Lyftan féll frá 95. hæð niður á elleftu hæð í háhýsi sem eitt sinn var kennt við John Hancock. Þegar lyftan nam staðar á elleftu hæð sendi fólkið vinum sínum skilaboð sem höfðu í framhaldinu samband við viðbragðsaðila. Var fólkinu bjargað þremur tímum eftir að hafa orðið fast í lyftunni. Samkvæmt frétt BBC af málinu slitnaði einn af vírunum sem á að halda lyftunni uppi. Hópurinn hafði verið á veitingahúsi á 95. hæð þar sem er glæsilegt útsýni yfir vindasömu borgina. Hópurinn var á leiðinni aftur niður í anddyri háhýsisins á jarðhæðinni. Jaime Montemayor var í lyftunni ásamt eiginkonu sinni. Hann sagði við fjölmiðla að lyftan hefði hegðað sér eðlilega í fyrstu en síðan farið í frjálst fall. Lyftan hefði gefið frá sér skringilegt hljóð, eins og eitthvað hefði brostið, og lyftan fyllst af ryki. Þeir sem voru í lyftunni hafði ýmist hrópa, beðið til guðs eða grátið. Slökkviliðsmenn mættu á vettvang til að bjarga fólkinu úr lyftunni en þeir þurftu að brjóta sér leið í gegnum vegg á elleftu hæðinni til að komast til fólksins. Ekki er vitað hvers vegna lyftan nam staðar á elleftu hæð í stað þess að falla alla leið til jarðar. Slökkviliðsmenn hafa hins vegar bent á að þó að tveir vírar hafi gefið sig þá voru nokkrir eftir sem enn héldu í lyftuna. Lyftan stóðst skoðun í júlí síðastliðnum.
Bandaríkin Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira