Kvöldið þegar danskur bakvörður kom Valsmönnum til bjargar í Garðabænum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2018 15:45 Andreas Albech fagnar sigurmarki sínu. Mynd/S2 Sport Stjarnan og Valur hafa spilað margra flotta fótboltaleiki á síðustu árum og einn sá eftirminnilegri er frá 11. september 2016. Liðin mætast í Garðabænum í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liða Pepsi-deildar karla og hálfgerðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn 2018. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hörður Magnússon og félagar í Pepsimörkunum verða með upphitun fyrir leik og gera hann síðan upp eftir hann. Á svipuðum tíma fyrir tveimur árum mættust liðin á sama stað en þá í 18. umferðinni. Leikurinn í kvöld er frestaður leikur frá því úr 15. umferð. Hetja Valsmanna í leik liðanna fyrir 717 dögum var danski bakvörðurinn Andreas Albech. Andreas Albech lék bara fjórtán leiki í deild og bikar á Íslandi og skoraði bara tvö mörk í þeim. Bæði mörkin hans komu hins vegar á síðustu ellefu mínútunum í leik Stjörnunnar og Vals 11. september 2016. Stjörnumenn höfðu komist í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum Ævars Inga Jóhannessonar og Hilmars Árna Halldórssonar en Sigurður Egill Lárusson minnkaði muninn rétt fyrir hálfleik. Þannig var líka staðan þegar að Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, fékk að líta rauða spjaldið á 75. mínútu. Fjórum mínútum síðar hófust hetjudáðir danska bakvarðarins. Andreas Albech jafnaði metin á 79. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf Andra Adolphssonar og skoraði síðan sigurmarkið á fimmtu mínútu í uppbótartíma eftir veggspil við landa sinn Rolf Glavind Toft.Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessum eftirminnilega leik.Mynd/S2 SportMynd/S2 SportMynd/S2 Sport Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hafa alltaf unnið í Garðabænum síðan Ólafur tók við Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla, Stjarnan og Valur, mætast á Samsung-vellinum í kvöld. Valsmenn eru með þriggja stiga forskot á Stjörnumenn og stíga stórt skref í áttina að því að verja Íslandsmeistaratitilinn með sigri í kvöld. Vinni Garðbæingar tylla þeir sér hins vegar á topp deildarinnar. 29. ágúst 2018 10:00 Hafa komist yfir í fimm leikjum á móti Val frá 2015 en aðeins unnið einu sinni Stjörnumönnum hefur gengið illa að halda forystu í leikjum sínum á móti Val undanfarin ár. Nú mætast þau í kvöld í einum af úrslitaleikjunum um Íslandsmeistaratitilinn. 29. ágúst 2018 12:30 Upphitun fyrir stórleikinn í kvöld: „Það stærsta sem gerist á Íslandi“ Það er stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan og Valur mætast í toppslag. Valur er með 38 stig á toppnum en Stjarnan er sæti neðar með 35 stig. 29. ágúst 2018 07:00 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Sjá meira
Stjarnan og Valur hafa spilað margra flotta fótboltaleiki á síðustu árum og einn sá eftirminnilegri er frá 11. september 2016. Liðin mætast í Garðabænum í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liða Pepsi-deildar karla og hálfgerðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn 2018. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hörður Magnússon og félagar í Pepsimörkunum verða með upphitun fyrir leik og gera hann síðan upp eftir hann. Á svipuðum tíma fyrir tveimur árum mættust liðin á sama stað en þá í 18. umferðinni. Leikurinn í kvöld er frestaður leikur frá því úr 15. umferð. Hetja Valsmanna í leik liðanna fyrir 717 dögum var danski bakvörðurinn Andreas Albech. Andreas Albech lék bara fjórtán leiki í deild og bikar á Íslandi og skoraði bara tvö mörk í þeim. Bæði mörkin hans komu hins vegar á síðustu ellefu mínútunum í leik Stjörnunnar og Vals 11. september 2016. Stjörnumenn höfðu komist í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum Ævars Inga Jóhannessonar og Hilmars Árna Halldórssonar en Sigurður Egill Lárusson minnkaði muninn rétt fyrir hálfleik. Þannig var líka staðan þegar að Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, fékk að líta rauða spjaldið á 75. mínútu. Fjórum mínútum síðar hófust hetjudáðir danska bakvarðarins. Andreas Albech jafnaði metin á 79. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf Andra Adolphssonar og skoraði síðan sigurmarkið á fimmtu mínútu í uppbótartíma eftir veggspil við landa sinn Rolf Glavind Toft.Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessum eftirminnilega leik.Mynd/S2 SportMynd/S2 SportMynd/S2 Sport
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hafa alltaf unnið í Garðabænum síðan Ólafur tók við Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla, Stjarnan og Valur, mætast á Samsung-vellinum í kvöld. Valsmenn eru með þriggja stiga forskot á Stjörnumenn og stíga stórt skref í áttina að því að verja Íslandsmeistaratitilinn með sigri í kvöld. Vinni Garðbæingar tylla þeir sér hins vegar á topp deildarinnar. 29. ágúst 2018 10:00 Hafa komist yfir í fimm leikjum á móti Val frá 2015 en aðeins unnið einu sinni Stjörnumönnum hefur gengið illa að halda forystu í leikjum sínum á móti Val undanfarin ár. Nú mætast þau í kvöld í einum af úrslitaleikjunum um Íslandsmeistaratitilinn. 29. ágúst 2018 12:30 Upphitun fyrir stórleikinn í kvöld: „Það stærsta sem gerist á Íslandi“ Það er stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan og Valur mætast í toppslag. Valur er með 38 stig á toppnum en Stjarnan er sæti neðar með 35 stig. 29. ágúst 2018 07:00 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Sjá meira
Hafa alltaf unnið í Garðabænum síðan Ólafur tók við Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla, Stjarnan og Valur, mætast á Samsung-vellinum í kvöld. Valsmenn eru með þriggja stiga forskot á Stjörnumenn og stíga stórt skref í áttina að því að verja Íslandsmeistaratitilinn með sigri í kvöld. Vinni Garðbæingar tylla þeir sér hins vegar á topp deildarinnar. 29. ágúst 2018 10:00
Hafa komist yfir í fimm leikjum á móti Val frá 2015 en aðeins unnið einu sinni Stjörnumönnum hefur gengið illa að halda forystu í leikjum sínum á móti Val undanfarin ár. Nú mætast þau í kvöld í einum af úrslitaleikjunum um Íslandsmeistaratitilinn. 29. ágúst 2018 12:30
Upphitun fyrir stórleikinn í kvöld: „Það stærsta sem gerist á Íslandi“ Það er stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan og Valur mætast í toppslag. Valur er með 38 stig á toppnum en Stjarnan er sæti neðar með 35 stig. 29. ágúst 2018 07:00