Kynntist loksins sigurtilfinningunni eftir 35 tapleiki í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2018 12:30 Andrée Fares Michelsson. Vísir/Eyþór Einn leikmaður fagnaði örugglega manna mest í Brauð og co. höllinni á Egilsstöðum í gærkvöldi þegar Höttur vann lið Þór Akureyri í æsispenanndi framlengdum leik. Andrée Fares Michelsson átti fínan leik í gær og endaði með 13 stig, 5 fráköst og 5 stoðsendingar. Andrée skoraði fimm af fyrstu sex stigum Hattar í framlengingunni þegar liðið breytti stöðunni úr 73-73 í 79-73 og það skipti mjög miklu máli að byrja framlenginguna svona vel. Þessi tvítugi strákur var hinsvegar að kynnast sigurtilfinningu í fyrsta sinn í Domino´s deildinni og það þótt að það væru 476 dagar liðnir frá því að hann lék sinn fyrsta leik í deildinni 6. október 2016. Andrée kom til Hattar í haust frá Snæfelli. Hann lék 21 deildarleik með Snæfell í fyrra og þeir töpuðust allir. Snæfell féll úr deildinni en Andrée ákvað að reyna fyrir sér hjá nýliðunum á Egilsstöðum. Hattarliðið hafði síðan tapað fjórtán fyrstu leikjum sínum í deildinni í vetur. Andrée hafði því verið í tapliði í 35 fyrstu leikjum sínum í efstu deild á Íslandi. Eins og sjá má á listanum hér fyrir neðan þá voru mörg þessara tapa mjög stór. 9 af 35 voru með 30 stigum eða meira, 19 af 35 voru með 20 stigum eða meira og 26 leikjanna töpuðust með 10 stigum eða meira. Andrée Fares var með 11,7 stig, 1,8 fráköst og 1,7 stoðsendingar að meðaltali með Snæfelli í 21 leik á síðasta tímabili en á þessu tímabili er Andrée með 9,6 stig, 1,7 fráköst og 1,7 stoðsendingar að meðaltali með Hattarliðinu. Hann var með 6,0 í framlagi í leik í fyrra en er með 6,8 í framlagi í leik í vetur.35 tapleikir Andrée Fares Michelssonar í röð:2016-17 með Snæfelli 31 stigs tap á móti ÍR (65-96)- Skoraði 6 stig 21 stigs tap á móti Njarðvík (83-104)- Skoraði 17 stig 29 stiga tap á móti Keflavík (82-111)- Skoraði 5 stig 25 stiga tap á móti Þór Þorl. (85-110)- Skoraði 16 stig 59 stiga tap á móti Stjörnunni (51-110)- Skoraði 9 stig 43 stiga tap á móti Tindastól (57-100)- Skoraði 9 stig 3 stiga tap á móti Skallagrím (112-115)- Skoraði 34 stig 36 stiga tap á móti Grindavík (72-108)- Skoraði 6 stig 17 stiga tap á móti Haukum (78-95)- Skoraði 8 stig 36 stiga tap á móti KR (74-108)- Skoraði 15 stig 10 stiga tap á móti Þór Ak. (92-102)- Skoraði 19 stig 16 stiga tap á móti ÍR (82-98)- Skoraði 26 stig 29 stiga tap á móti Njarðvík (70-99)- Skoraði 0 stig 31 stigs tap á móti Þór Þorl. (68-99)- Skoraði 7 stig 24 stiga tap á móti Stjörnunni (77-101)- Skoraði 15 stig 45 stiga tap á móti Tindastól (59-104)- Skoraði 16 stig 3 stiga tap á moti Skallagrím (119-122)- Skoraði 13 stig 8 stiga tap á móti Grindavík (80-88)- Skoraði 9 stig 19 stiga tap á móti Haukum (83-102)- Skoraði 2 stig 20 stiga tap á móti KR (67-87)- Skoraði 13 stig 27 stiga tap á móti Þór Ak. (62-89)- Skoraði 1 stig2017-18 með Hetti 24 stiga tap á móti ÍR (64-88) - Skoraði 10 stig 6 stiga tap á móti Val (93-99) - Skoraði 11 stig 8 stig tap á móti Þór Ak. (85-93) - Skoraði 6 stig 30 stiga tap á móti Grindavík (70-100) - Skoraði 7 stig 19 stiga tap á móti Haukum (86-105) - Skoraði 12 stig 26 stiga tap á móti Keflavík (66-92) - Skoraði 10 stig 29 stiga tap á móti Tindastól (62-91) - Skoraði 3 stig 9 stiga tap á móti Þór Þorl. (81-90) - Skoraði 12 stig 9 stiga tap á móti KR (81-90)- Skoraði 20 stig 9 stiga tap á móti Njarðvík (77-86) - Skoraði 4 stig 33 stiga tap á móti Stjörnunni (69-102)- Skoraði 14 stig 16 stiga tap á móti ÍR (74-90)- Skoraði 8 stig 8 stiga tap á móti Val (94-102)- Skoraði 4 stig11 stiga sigur á Þór Ak. (86-75)- Skoraði 13 stig Dominos-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Sjá meira
Einn leikmaður fagnaði örugglega manna mest í Brauð og co. höllinni á Egilsstöðum í gærkvöldi þegar Höttur vann lið Þór Akureyri í æsispenanndi framlengdum leik. Andrée Fares Michelsson átti fínan leik í gær og endaði með 13 stig, 5 fráköst og 5 stoðsendingar. Andrée skoraði fimm af fyrstu sex stigum Hattar í framlengingunni þegar liðið breytti stöðunni úr 73-73 í 79-73 og það skipti mjög miklu máli að byrja framlenginguna svona vel. Þessi tvítugi strákur var hinsvegar að kynnast sigurtilfinningu í fyrsta sinn í Domino´s deildinni og það þótt að það væru 476 dagar liðnir frá því að hann lék sinn fyrsta leik í deildinni 6. október 2016. Andrée kom til Hattar í haust frá Snæfelli. Hann lék 21 deildarleik með Snæfell í fyrra og þeir töpuðust allir. Snæfell féll úr deildinni en Andrée ákvað að reyna fyrir sér hjá nýliðunum á Egilsstöðum. Hattarliðið hafði síðan tapað fjórtán fyrstu leikjum sínum í deildinni í vetur. Andrée hafði því verið í tapliði í 35 fyrstu leikjum sínum í efstu deild á Íslandi. Eins og sjá má á listanum hér fyrir neðan þá voru mörg þessara tapa mjög stór. 9 af 35 voru með 30 stigum eða meira, 19 af 35 voru með 20 stigum eða meira og 26 leikjanna töpuðust með 10 stigum eða meira. Andrée Fares var með 11,7 stig, 1,8 fráköst og 1,7 stoðsendingar að meðaltali með Snæfelli í 21 leik á síðasta tímabili en á þessu tímabili er Andrée með 9,6 stig, 1,7 fráköst og 1,7 stoðsendingar að meðaltali með Hattarliðinu. Hann var með 6,0 í framlagi í leik í fyrra en er með 6,8 í framlagi í leik í vetur.35 tapleikir Andrée Fares Michelssonar í röð:2016-17 með Snæfelli 31 stigs tap á móti ÍR (65-96)- Skoraði 6 stig 21 stigs tap á móti Njarðvík (83-104)- Skoraði 17 stig 29 stiga tap á móti Keflavík (82-111)- Skoraði 5 stig 25 stiga tap á móti Þór Þorl. (85-110)- Skoraði 16 stig 59 stiga tap á móti Stjörnunni (51-110)- Skoraði 9 stig 43 stiga tap á móti Tindastól (57-100)- Skoraði 9 stig 3 stiga tap á móti Skallagrím (112-115)- Skoraði 34 stig 36 stiga tap á móti Grindavík (72-108)- Skoraði 6 stig 17 stiga tap á móti Haukum (78-95)- Skoraði 8 stig 36 stiga tap á móti KR (74-108)- Skoraði 15 stig 10 stiga tap á móti Þór Ak. (92-102)- Skoraði 19 stig 16 stiga tap á móti ÍR (82-98)- Skoraði 26 stig 29 stiga tap á móti Njarðvík (70-99)- Skoraði 0 stig 31 stigs tap á móti Þór Þorl. (68-99)- Skoraði 7 stig 24 stiga tap á móti Stjörnunni (77-101)- Skoraði 15 stig 45 stiga tap á móti Tindastól (59-104)- Skoraði 16 stig 3 stiga tap á moti Skallagrím (119-122)- Skoraði 13 stig 8 stiga tap á móti Grindavík (80-88)- Skoraði 9 stig 19 stiga tap á móti Haukum (83-102)- Skoraði 2 stig 20 stiga tap á móti KR (67-87)- Skoraði 13 stig 27 stiga tap á móti Þór Ak. (62-89)- Skoraði 1 stig2017-18 með Hetti 24 stiga tap á móti ÍR (64-88) - Skoraði 10 stig 6 stiga tap á móti Val (93-99) - Skoraði 11 stig 8 stig tap á móti Þór Ak. (85-93) - Skoraði 6 stig 30 stiga tap á móti Grindavík (70-100) - Skoraði 7 stig 19 stiga tap á móti Haukum (86-105) - Skoraði 12 stig 26 stiga tap á móti Keflavík (66-92) - Skoraði 10 stig 29 stiga tap á móti Tindastól (62-91) - Skoraði 3 stig 9 stiga tap á móti Þór Þorl. (81-90) - Skoraði 12 stig 9 stiga tap á móti KR (81-90)- Skoraði 20 stig 9 stiga tap á móti Njarðvík (77-86) - Skoraði 4 stig 33 stiga tap á móti Stjörnunni (69-102)- Skoraði 14 stig 16 stiga tap á móti ÍR (74-90)- Skoraði 8 stig 8 stiga tap á móti Val (94-102)- Skoraði 4 stig11 stiga sigur á Þór Ak. (86-75)- Skoraði 13 stig
Dominos-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Sjá meira