Svikna piparjónkan valdi sér eiginmann Stefán Árni Pálsson skrifar 8. ágúst 2018 10:30 Becca gaf út síðustu rósina. Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. Í byrjun vikunnar kláraðist 14. þáttaröðin og gaf Becca Kufrin út síðustu rósina. Hún mætti ásamt unnusta sínum í spjallþátt Jimmy Kimmel strax eftir lokaþáttinn og ræddu þau tvö saman um þáttinn og framtíðina.Höskuldarviðvörun: Þeir sem hafa ekki horf á nýjustu þáttaröðina af The Bachelorette og vilja alls ekki vita hvaða mann Becca valdi þurfa að hætta að lesa strax. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . . Þriggja tíma lokaþáttur var í beinni útsendingu á ABC sjónvarpsstöðinni á mánudagskvöldið og stóð Becca Kufrin frammi fyrir því að velja á milli þeirra Garrett Yrigoyen og Blake Horstmann. Blake og Becca höfðu verið mjög náin alla þáttaröðina og töldu margir að hún myndi velja þann kost. En það var að lokum Garrett sem fangaði hjarta hennar og fékk hann síðustu rósina. Blake brotnaði algjörlega niður í lokaþættinum og talaði Chris Harrison, kynnir þáttarins, að aldrei áður hefði keppandi brotnað eins mikið niður og eftir lokaþáttinn. Becca Kufrin hefur sjálf gengið í gegnum mikið en hún fór nánast alla leið í síðustu þáttaröð af The Bachelor. Þá keppti hún um hjarta Arie Luyendyk Jr. og stóð hún uppi sem sigurvegari, eða það hélt hún í það minnsta. Luyendyk valdi Becca en hætti síðan við, sagði henni upp og snéri sér að Lauren B. Í kjölfarið varð Arie umdeildasti piparsveinninn í sögu þáttanna og ekki vinsæll í Bandaríkjunum. Eftir lokaþáttinn á mánudagskvöldið mættu Becca og Garrett í spjallþátt Jimmy Kimmel og ræddu um framtíðina og má sjá það viðtal hér að neðan. Tengdar fréttir Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00 Segist hafa fundið mest pirrandi rödd sjónvarpssögunnar Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel segist hafa fundið mest pirrandi rödd sjónvarpssögunnar. 23. janúar 2018 11:30 Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30 Piparsveinninn umdeildi og unnustan spóka sig á Laugaveginum Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 13. mars 2018 11:15 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna og KFC á þorrablóti Aftureldingar Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Sjá meira
Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. Í byrjun vikunnar kláraðist 14. þáttaröðin og gaf Becca Kufrin út síðustu rósina. Hún mætti ásamt unnusta sínum í spjallþátt Jimmy Kimmel strax eftir lokaþáttinn og ræddu þau tvö saman um þáttinn og framtíðina.Höskuldarviðvörun: Þeir sem hafa ekki horf á nýjustu þáttaröðina af The Bachelorette og vilja alls ekki vita hvaða mann Becca valdi þurfa að hætta að lesa strax. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . . Þriggja tíma lokaþáttur var í beinni útsendingu á ABC sjónvarpsstöðinni á mánudagskvöldið og stóð Becca Kufrin frammi fyrir því að velja á milli þeirra Garrett Yrigoyen og Blake Horstmann. Blake og Becca höfðu verið mjög náin alla þáttaröðina og töldu margir að hún myndi velja þann kost. En það var að lokum Garrett sem fangaði hjarta hennar og fékk hann síðustu rósina. Blake brotnaði algjörlega niður í lokaþættinum og talaði Chris Harrison, kynnir þáttarins, að aldrei áður hefði keppandi brotnað eins mikið niður og eftir lokaþáttinn. Becca Kufrin hefur sjálf gengið í gegnum mikið en hún fór nánast alla leið í síðustu þáttaröð af The Bachelor. Þá keppti hún um hjarta Arie Luyendyk Jr. og stóð hún uppi sem sigurvegari, eða það hélt hún í það minnsta. Luyendyk valdi Becca en hætti síðan við, sagði henni upp og snéri sér að Lauren B. Í kjölfarið varð Arie umdeildasti piparsveinninn í sögu þáttanna og ekki vinsæll í Bandaríkjunum. Eftir lokaþáttinn á mánudagskvöldið mættu Becca og Garrett í spjallþátt Jimmy Kimmel og ræddu um framtíðina og má sjá það viðtal hér að neðan.
Tengdar fréttir Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00 Segist hafa fundið mest pirrandi rödd sjónvarpssögunnar Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel segist hafa fundið mest pirrandi rödd sjónvarpssögunnar. 23. janúar 2018 11:30 Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30 Piparsveinninn umdeildi og unnustan spóka sig á Laugaveginum Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 13. mars 2018 11:15 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna og KFC á þorrablóti Aftureldingar Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Sjá meira
Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00
Segist hafa fundið mest pirrandi rödd sjónvarpssögunnar Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel segist hafa fundið mest pirrandi rödd sjónvarpssögunnar. 23. janúar 2018 11:30
Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30
Piparsveinninn umdeildi og unnustan spóka sig á Laugaveginum Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 13. mars 2018 11:15