WNBA lið reyndi í 25 tíma að komast á staðinn en þurfti að gefa leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2018 17:30 Leikmenn Las Vegas Aces. Vísir/Getty Leikur Las Vegas Aces og Washington Mystics í WNBA-deildinni í körfubolta átti að fara fram um síðustu helgi en ekkert varð þó af leiknum. Leikmenn Las Vegas Aces komust nefnilega ekki á staðinn. Í fyrstu var ákveðið að fresta leiknum en yfirmenn WNBA-deildarinnar hafa nú ákveðið að leikurinn teljist tapaður hjá liði Las Vegas Aces. Ástæðan er að Las Vegas Aces mætti ekki á staðinn. Það var þó ekki af því að þau reyndu ekki að komast til Washington borgar. Leikmenn og þjálfarar Las Vegas Aces eyddu 25 klukkutímum á flugvöllum og í flugvélum í tilraunum sínum við að komast frá Las Vegas til Washington.Men have chartered flights, women fly commercial. Men have time zone rules and a day of rest, women don’t. The NBA owns both leagues. Where’s the equity??!! #NBA#WNBA#GenderGap#genderequity https://t.co/taVkhGjS7p — Tawnya Shaw (@LadyTshaw3) August 8, 2018 Þau lentu hinsvegar í miklum ógöngum vegna þess að fjölmörg flug féllu niður þennan dag. Liðin í NBA deildinni ferðast í einkaflugvélum en sömu sögu er ekki að segja af kvennaliðunum. Leikmennirnir í WNBA fá ekki slíkan lúxus heldur þurfa þeir að ferðast með venjulegu áætlunnarflugi í leikina sína. Tapið er slæmt fyrir Las Vegas Aces í baráttu liðsins fyrir að komast í úrslitakeppnina en fyrir þessi úrslit var liðið aðeins einum og hálfum sigri frá síðasta sætinu sem hefur farseðil í úrslitakeppnina.Full statement on tonight's canceled game in Washington. pic.twitter.com/SBCypeCav8 — Las Vegas Aces (@LVAces) August 4, 2018 NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sjá meira
Leikur Las Vegas Aces og Washington Mystics í WNBA-deildinni í körfubolta átti að fara fram um síðustu helgi en ekkert varð þó af leiknum. Leikmenn Las Vegas Aces komust nefnilega ekki á staðinn. Í fyrstu var ákveðið að fresta leiknum en yfirmenn WNBA-deildarinnar hafa nú ákveðið að leikurinn teljist tapaður hjá liði Las Vegas Aces. Ástæðan er að Las Vegas Aces mætti ekki á staðinn. Það var þó ekki af því að þau reyndu ekki að komast til Washington borgar. Leikmenn og þjálfarar Las Vegas Aces eyddu 25 klukkutímum á flugvöllum og í flugvélum í tilraunum sínum við að komast frá Las Vegas til Washington.Men have chartered flights, women fly commercial. Men have time zone rules and a day of rest, women don’t. The NBA owns both leagues. Where’s the equity??!! #NBA#WNBA#GenderGap#genderequity https://t.co/taVkhGjS7p — Tawnya Shaw (@LadyTshaw3) August 8, 2018 Þau lentu hinsvegar í miklum ógöngum vegna þess að fjölmörg flug féllu niður þennan dag. Liðin í NBA deildinni ferðast í einkaflugvélum en sömu sögu er ekki að segja af kvennaliðunum. Leikmennirnir í WNBA fá ekki slíkan lúxus heldur þurfa þeir að ferðast með venjulegu áætlunnarflugi í leikina sína. Tapið er slæmt fyrir Las Vegas Aces í baráttu liðsins fyrir að komast í úrslitakeppnina en fyrir þessi úrslit var liðið aðeins einum og hálfum sigri frá síðasta sætinu sem hefur farseðil í úrslitakeppnina.Full statement on tonight's canceled game in Washington. pic.twitter.com/SBCypeCav8 — Las Vegas Aces (@LVAces) August 4, 2018
NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sjá meira