Hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan og sjá hvaða leikir þóttu skara fram úr í ár og hverjir verma botnsætið að þessu sinni.
GameTíví fer yfir bestu og verstu leiki 2018
Óli Jóels og Tryggvi fara yfir bestu og verstu leiki ársins 2018 í nýjum jólaþætti af GameTíví. Þá ræða þeir hvaða leikjum þeir eru spenntastir fyrir á komandi ári.
Hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan og sjá hvaða leikir þóttu skara fram úr í ár og hverjir verma botnsætið að þessu sinni.
Hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan og sjá hvaða leikir þóttu skara fram úr í ár og hverjir verma botnsætið að þessu sinni.
Tengdar fréttir
Bestu leikir ársins
Enn eitt árið er nú að enda komið og þá er vert að fara yfir þá tölvuleiki sem hafa skarað framúr á þessu ári.
GameTíví prófar Season 7 í Fortnite
Þeir Óli Jóels og Tryggvi tóku nýjasta season Fortnite til skoðunnar, þar sem kominn er snjór og styttist í jólin.