Snjallforrit velta meiru en í fyrra Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. desember 2018 06:00 Greiningarfyrirtækið App Annie tók tölfræðina saman. Nordicphotos/Getty Niðurhal á snjallforritum, eða öppum, fyrir snjallsíma jókst um tíu prósent á árinu miðað við árið í fyrra. Þá jókst velta appa um tuttugu prósent. Greiningarfyrirtækið App Annie tók tölfræðina saman og telur að bæði leikir og forrit sem krefjast áskriftar séu helstu orsakavaldarnir. Þau þrjú öpp, önnur en leikir, sem veltu mestu á heimsvísu á árinu eru Netflix, Tinder og Tencent Video. Það síðastnefnda er einkum vinsælt í Kína en fleiri kínversk öpp má finna á listanum. Til að mynda Youku og iQIYI. Sé litið til leikja eru Fate/Grand Order, Honour of Kings og Monster Strike í efstu þremur sætunum. Neðar má finna kunnuglega titla á borð við Candy Crush Saga, Pokémon GO, Clash of Clans og Clash Royale. Athygli vekur að Fortnite er ekki á listanum, en leikurinn er þó í boði fyrir Android og iOS. Ástæðan er sú að fyrir Android-síma er leikurinn ekki í appverslun Google, Play Store. Þess í stað er hann í sérstakri appverslun útgefandans, Epic Games. Búast má við því að fleiri fyrirtæki feti í fótspor Epic Games eða setji leiki sína í þá appverslun enda tekur fyrirtækið minni hluta af veltunni til sín en Google. Tólf prósent samanborið við þrjátíu. Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Niðurhal á snjallforritum, eða öppum, fyrir snjallsíma jókst um tíu prósent á árinu miðað við árið í fyrra. Þá jókst velta appa um tuttugu prósent. Greiningarfyrirtækið App Annie tók tölfræðina saman og telur að bæði leikir og forrit sem krefjast áskriftar séu helstu orsakavaldarnir. Þau þrjú öpp, önnur en leikir, sem veltu mestu á heimsvísu á árinu eru Netflix, Tinder og Tencent Video. Það síðastnefnda er einkum vinsælt í Kína en fleiri kínversk öpp má finna á listanum. Til að mynda Youku og iQIYI. Sé litið til leikja eru Fate/Grand Order, Honour of Kings og Monster Strike í efstu þremur sætunum. Neðar má finna kunnuglega titla á borð við Candy Crush Saga, Pokémon GO, Clash of Clans og Clash Royale. Athygli vekur að Fortnite er ekki á listanum, en leikurinn er þó í boði fyrir Android og iOS. Ástæðan er sú að fyrir Android-síma er leikurinn ekki í appverslun Google, Play Store. Þess í stað er hann í sérstakri appverslun útgefandans, Epic Games. Búast má við því að fleiri fyrirtæki feti í fótspor Epic Games eða setji leiki sína í þá appverslun enda tekur fyrirtækið minni hluta af veltunni til sín en Google. Tólf prósent samanborið við þrjátíu.
Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira