Um 90 manns taka þátt í leitinni í dag Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 27. janúar 2018 11:44 Björgunarsveitir taka þátt í leitinni í dag. Vísir/Vilhelm Að minnsta kosti 90 manns taka nú þátt í leit að Ríkharði Péturssyni, sem hefur verið saknað frá því á þriðjudag. Umfangsmiklar leitaraðgerðir fóru fram í gær en þær báru ekki árangur. Ríkharður fór frá heimili sínu á Selfossi síðdegis á þriðjudag en sneri ekki til síns heima. Hann er meðalmaður á hæð, grannvaxinn og var íklæddur svörtum buxum og svartri úlpu er hann yfirgaf heimili sitt. Að sögn Frímanns Birgis Baldurssonar, lögregluvarðstjóra á Selfossi, verður lögð megináhersla á að leita innanbæjar á Selfossi og meðfram bökkum Ölfusár í dag. Björgunarsveitir af höfuðborgarsvæðinu, Árnessýslu og Rangárvallasýslu taka þátt í leitinni. Landhelgisgæslan tekur ekki þátt í leitarstörfum, líkt og í gær, en að sögn Frímanns verða sérhæfðir drónahópar frá Landsbjörgu og sérþjálfaðir menn í straumvatnsbjörgun með í leitinni í dag. Til stendur að halda leitinni áfram á meðan dagsbirtu nýtur við, eða til klukkan fimm. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Ríkharðs eftir kl. 16:00 s.l. þriðjudag eru beðnir að hafa samband við lögregluna á Suðurlandi í síma 4442000, 112 eða á einkaskilaboðum á Facebook.Frá vettvangi í dag.vísir/magnús hlynurFrá vettvangi í dag.vísir/magnús hlynurFrá vettvangi í dag.vísir/magnús hlynur Tengdar fréttir Lýst eftir Ríkharði Péturssyni Ríkharður, sem er meðalmaður á hæð, grannvaxinn, fór frá heimili sínu að Eyrarvegi 46 á Selfossi um klukkan 16:00 síðastliðinn þriðjudag en ekki er vitað um ferðir hans eftir það. 25. janúar 2018 15:41 Fresta leitinni að Ríkharði til morguns Björgunarsveitir munu líklega leita að manninum á Selfossi á morgun. 26. janúar 2018 17:44 Þyrla og tugir björgunarsveitarmanna leita Ríkharðs Um fimmtíu til sextíu björgunarsveitarmenn af Suðurlandi hafa í gærkvöldi og í dag leitað Ríkharðs Péturssonar, 49 ára karlmanns sem ekkert hefur spurst til síðan á þriðjudag. 26. janúar 2018 12:44 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Að minnsta kosti 90 manns taka nú þátt í leit að Ríkharði Péturssyni, sem hefur verið saknað frá því á þriðjudag. Umfangsmiklar leitaraðgerðir fóru fram í gær en þær báru ekki árangur. Ríkharður fór frá heimili sínu á Selfossi síðdegis á þriðjudag en sneri ekki til síns heima. Hann er meðalmaður á hæð, grannvaxinn og var íklæddur svörtum buxum og svartri úlpu er hann yfirgaf heimili sitt. Að sögn Frímanns Birgis Baldurssonar, lögregluvarðstjóra á Selfossi, verður lögð megináhersla á að leita innanbæjar á Selfossi og meðfram bökkum Ölfusár í dag. Björgunarsveitir af höfuðborgarsvæðinu, Árnessýslu og Rangárvallasýslu taka þátt í leitinni. Landhelgisgæslan tekur ekki þátt í leitarstörfum, líkt og í gær, en að sögn Frímanns verða sérhæfðir drónahópar frá Landsbjörgu og sérþjálfaðir menn í straumvatnsbjörgun með í leitinni í dag. Til stendur að halda leitinni áfram á meðan dagsbirtu nýtur við, eða til klukkan fimm. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Ríkharðs eftir kl. 16:00 s.l. þriðjudag eru beðnir að hafa samband við lögregluna á Suðurlandi í síma 4442000, 112 eða á einkaskilaboðum á Facebook.Frá vettvangi í dag.vísir/magnús hlynurFrá vettvangi í dag.vísir/magnús hlynurFrá vettvangi í dag.vísir/magnús hlynur
Tengdar fréttir Lýst eftir Ríkharði Péturssyni Ríkharður, sem er meðalmaður á hæð, grannvaxinn, fór frá heimili sínu að Eyrarvegi 46 á Selfossi um klukkan 16:00 síðastliðinn þriðjudag en ekki er vitað um ferðir hans eftir það. 25. janúar 2018 15:41 Fresta leitinni að Ríkharði til morguns Björgunarsveitir munu líklega leita að manninum á Selfossi á morgun. 26. janúar 2018 17:44 Þyrla og tugir björgunarsveitarmanna leita Ríkharðs Um fimmtíu til sextíu björgunarsveitarmenn af Suðurlandi hafa í gærkvöldi og í dag leitað Ríkharðs Péturssonar, 49 ára karlmanns sem ekkert hefur spurst til síðan á þriðjudag. 26. janúar 2018 12:44 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Lýst eftir Ríkharði Péturssyni Ríkharður, sem er meðalmaður á hæð, grannvaxinn, fór frá heimili sínu að Eyrarvegi 46 á Selfossi um klukkan 16:00 síðastliðinn þriðjudag en ekki er vitað um ferðir hans eftir það. 25. janúar 2018 15:41
Fresta leitinni að Ríkharði til morguns Björgunarsveitir munu líklega leita að manninum á Selfossi á morgun. 26. janúar 2018 17:44
Þyrla og tugir björgunarsveitarmanna leita Ríkharðs Um fimmtíu til sextíu björgunarsveitarmenn af Suðurlandi hafa í gærkvöldi og í dag leitað Ríkharðs Péturssonar, 49 ára karlmanns sem ekkert hefur spurst til síðan á þriðjudag. 26. janúar 2018 12:44