Fjórir bílar höfnuðu utan vegar í mikilli hálku Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 27. janúar 2018 10:08 Líkur eru á að tafir verði á umferð á Norðurlandi í dag. Vísir/Vilhelm Að minnsta kosti fjórir bílar hafa hafnað utan vegar á Norðurlandi eystra frá því seinni partinn í gær. Þetta kemur fram í stöðuuppfærslu lögreglunnar á Norðurlandi eystra á Facebook. Í gærkvöld tók að hlýna í veðri á Eyjafjarðarsvæðinu með tilheyrandi hálku. Í færslunni kemur fram að flutningabíll hafi farið út af veginum í Ólafsfjarðarmúla í gær og var ökumaður bifreiðarinnar fluttur á heilsugæsluna í Dalvík. Meiðsl hans voru minni háttar. Þá valt annar flutningabíll í nótt en atvikið átti sér stað á Þjóðvegi 1 í Hörgárdal á móti Neðri-Rauðalæk. Engan sakaði en farmur flutningabílsins, matvara og timbur, dreifðist um talsvert stórt svæði. Að sögn lögreglunnar er verið að hefjast handa við að skipuleggja hreinsunarstarf. Lögreglan varar við hálku á svæðinu og segir að búast megi við töfum á umferð vegna skilyrðanna. Hálkan er þó ekki eingöngu til trafala á Norðurlandi. Víða um land eru hálkublettir og sums staðar glerhált. Á vef Vegagerðarinnar er varað við hálku og snjóþekju á vegum. Greiðfært er á helstu leiðum á Suður- og suðvesturlandi en hálka og hálkublettir á útvegum og sums staðar flughált. Á Vestfjörðum er hálka og snjóþekja og flughált á Ströndum. Með Suð-austurströndinni er þó að mestu greiðfært, þrátt fyrir hálkubletti. Talsverð hálka er á vegum og gangstéttum víða á höfuðborgarsvæðinu en rignt hefur frá því snemma í morgun. Veður Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Að minnsta kosti fjórir bílar hafa hafnað utan vegar á Norðurlandi eystra frá því seinni partinn í gær. Þetta kemur fram í stöðuuppfærslu lögreglunnar á Norðurlandi eystra á Facebook. Í gærkvöld tók að hlýna í veðri á Eyjafjarðarsvæðinu með tilheyrandi hálku. Í færslunni kemur fram að flutningabíll hafi farið út af veginum í Ólafsfjarðarmúla í gær og var ökumaður bifreiðarinnar fluttur á heilsugæsluna í Dalvík. Meiðsl hans voru minni háttar. Þá valt annar flutningabíll í nótt en atvikið átti sér stað á Þjóðvegi 1 í Hörgárdal á móti Neðri-Rauðalæk. Engan sakaði en farmur flutningabílsins, matvara og timbur, dreifðist um talsvert stórt svæði. Að sögn lögreglunnar er verið að hefjast handa við að skipuleggja hreinsunarstarf. Lögreglan varar við hálku á svæðinu og segir að búast megi við töfum á umferð vegna skilyrðanna. Hálkan er þó ekki eingöngu til trafala á Norðurlandi. Víða um land eru hálkublettir og sums staðar glerhált. Á vef Vegagerðarinnar er varað við hálku og snjóþekju á vegum. Greiðfært er á helstu leiðum á Suður- og suðvesturlandi en hálka og hálkublettir á útvegum og sums staðar flughált. Á Vestfjörðum er hálka og snjóþekja og flughált á Ströndum. Með Suð-austurströndinni er þó að mestu greiðfært, þrátt fyrir hálkubletti. Talsverð hálka er á vegum og gangstéttum víða á höfuðborgarsvæðinu en rignt hefur frá því snemma í morgun.
Veður Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira