Allt bilaðist á heimili Fagners þegar að hann var valinn í landsliðið | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. maí 2018 15:00 Fagner kátur með konunni. Fagner Lemos, 28 ára gamall leikmaður Corinthians í brasilísku úrvalsdeildinni, var óvænt valinn í brasilíska landsliðshópinn á dögunum og þá ætlaði allt um koll að keyra á heimili hans. Fagner beið spenntur við sjónvarpið ásamt eiginkonu sinni og allri fjölskyldunni er hópurinn var kynntur í beinni útsendingu og trylltist allt þegar að nafn hans var lesið upp. Þessi viðbrögð eru eðlileg þar sem að Fagner var ekki beint líklegur til að vera í hópnum miðað við aldur og fyrri störf. Hann var fyrst valinn í hópinn í janúar á síðasta ári, 27 ára gamall, og hefur spilað fjóra landsleiki. Fagner er hægri bakvörður og dettur inn í hópinn vegna meiðsla Dani Alves en þessi öflugi varnarmaður hefur spilað með Corinthians í heimalandinu frá 2014 eftir stutta lánsdvöl hjá Wolfsburg í Þýskalandi. Viðbrögð Fagners og fjölskyldu má sjá í myndböndunum hér að neðan. O que falar desse vídeo! Esse pulo de alegria e da pessoa que chorou comigo nos momentos difíceis que meu deu forças e que acima de tudo merece estar e ser exaltada no momento de maior alegria da minha carreira. Amo vc meu amor e a família maravilhosa que construímos obrigado por estar ao meu lado! Rússia aí vamos nós A post shared by Fagner Lemos (@fagneroficial23) on May 14, 2018 at 12:35pm PDT A post shared by Fagner Lemos (@fagneroficial23) on May 14, 2018 at 10:49am PDT HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira
Fagner Lemos, 28 ára gamall leikmaður Corinthians í brasilísku úrvalsdeildinni, var óvænt valinn í brasilíska landsliðshópinn á dögunum og þá ætlaði allt um koll að keyra á heimili hans. Fagner beið spenntur við sjónvarpið ásamt eiginkonu sinni og allri fjölskyldunni er hópurinn var kynntur í beinni útsendingu og trylltist allt þegar að nafn hans var lesið upp. Þessi viðbrögð eru eðlileg þar sem að Fagner var ekki beint líklegur til að vera í hópnum miðað við aldur og fyrri störf. Hann var fyrst valinn í hópinn í janúar á síðasta ári, 27 ára gamall, og hefur spilað fjóra landsleiki. Fagner er hægri bakvörður og dettur inn í hópinn vegna meiðsla Dani Alves en þessi öflugi varnarmaður hefur spilað með Corinthians í heimalandinu frá 2014 eftir stutta lánsdvöl hjá Wolfsburg í Þýskalandi. Viðbrögð Fagners og fjölskyldu má sjá í myndböndunum hér að neðan. O que falar desse vídeo! Esse pulo de alegria e da pessoa que chorou comigo nos momentos difíceis que meu deu forças e que acima de tudo merece estar e ser exaltada no momento de maior alegria da minha carreira. Amo vc meu amor e a família maravilhosa que construímos obrigado por estar ao meu lado! Rússia aí vamos nós A post shared by Fagner Lemos (@fagneroficial23) on May 14, 2018 at 12:35pm PDT A post shared by Fagner Lemos (@fagneroficial23) on May 14, 2018 at 10:49am PDT
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira