Kynna nýjungar til að takmarka notkun á samfélagsmiðlunum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. ágúst 2018 12:41 Í tilkynningu frá Instagram og Facebook er nýr "fídus“ hjá fyrirtækinu kynntur til sögunnar sem á að auðvelda notendum að virða tímamörk sín á samfélagsmiðlunum Vísir/Getty Í tilkynningu frá Instagram og Facebook er nýr „fídus“ hjá fyrirtækinu kynntur til sögunnar sem á að auðvelda notendum að virða tímamörk sín á samfélagsmiðlunum. BBC greinir frá þessu. Hávær umræða hefur verið í gangi að undanförnu um samfélagsmiðlana og hafa margir lýst yfir áhyggjum sínum yfir því að of mikill tími fólks á Facebook og Instagram hafi neikvæð áhrif á geðheilsu þess. Notendur miðlana geta nú séð hversu mikinn tíma þeir hafa varið á miðlunum, þeir geta sett sér tímamörk og að tilteknum tíma loknum koma engar tilkynningar frá miðlinum sem gætu haft truflandi áhrif. Ekki eru allir sáttir við breytingarnar og finnst stjórnendur Facebook og Instagram ekki gera nóg til þess að taka á vandanum. „Ég myndi ekki segja að þetta væru róttækar breytingar og þá er ég ekki viss um að þær muni hafa mikil áhrif á notkun flestra á samfélagsmiðlunum,“ segir Grant Blank, sérfræðingur hjá Oxford Internet Institute. Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Í tilkynningu frá Instagram og Facebook er nýr „fídus“ hjá fyrirtækinu kynntur til sögunnar sem á að auðvelda notendum að virða tímamörk sín á samfélagsmiðlunum. BBC greinir frá þessu. Hávær umræða hefur verið í gangi að undanförnu um samfélagsmiðlana og hafa margir lýst yfir áhyggjum sínum yfir því að of mikill tími fólks á Facebook og Instagram hafi neikvæð áhrif á geðheilsu þess. Notendur miðlana geta nú séð hversu mikinn tíma þeir hafa varið á miðlunum, þeir geta sett sér tímamörk og að tilteknum tíma loknum koma engar tilkynningar frá miðlinum sem gætu haft truflandi áhrif. Ekki eru allir sáttir við breytingarnar og finnst stjórnendur Facebook og Instagram ekki gera nóg til þess að taka á vandanum. „Ég myndi ekki segja að þetta væru róttækar breytingar og þá er ég ekki viss um að þær muni hafa mikil áhrif á notkun flestra á samfélagsmiðlunum,“ segir Grant Blank, sérfræðingur hjá Oxford Internet Institute.
Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira