Vímuakstur sagður lýðheilsuvandi undir stýri Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 1. ágúst 2018 19:30 Slysum í umferðinni sem rekja má til vímuefnaneyslu hefur fjölgað mikið á síðustu árum. Þetta sýna tölur frá Samgöngustofu. Samkvæmt þeim er akstur undir áhrifum áfengis eða lyfja ein af þremur algengustu orsökum banaslysa í umferðinni. Alls slösuðust 47 einstaklingar af völdum fíkniefnaaksturs fyrstu fjóra mánuði ársins. Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu, segir Samgöngustofu hafa þungar áhyggjur af þessari fjölgun. „Þessi slys sem við erum að sjá eru í raun bara ein birtingarmyndin af fíkniefnavanda sem er vaxandi. Lögreglan hefur einnig bent á það sama að fíkniefnaakstur er vaxandi vandamál,“ segir Þórhildur. Hún segir Samgöngustofu vinna stöðugt að forvörnum og fræðslu en margir þurfi að koma að borðinu og vinna saman til að minnka þennan vanda. „Það má segja að þetta sé í rauninni heilbrigðisvandi undir stýri. Fleiri aðilar en þau og við sem sinnum forvörnum og fræðslu í samgöngum þyrftu að koma að borðinu og hafa örugglega svipaðar áhyggjur og við. Þá erum við að tala um heilbrigðisyfirvöld, félagsmálayfirvöld og jafnvel menntamál.“ Guðbrandur Sigurðsson, hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir þetta samfélagslegt vandamál sem þurfi að bregðast við. Lögreglan sjái að ökumenn aki oftar og meira undir áhrifum vímuefna nú en áður. „Það er ekki hægt að segja að eftirlit lögreglu hafi verið aukið síðustu misseri, það er bara svipað. Hins vegar hafa lögreglumenn sýnt þessum málaflokki mikinn dug og dugnað og sinnt þessu eftirliti þegar þess er kostur vegna forgangsröðunar annarra verkefni. Ef þeir sjá eitthvað athugavert þá er það kannað og þegar þau hafa tíma um helgan setja jafnvel upp ölvunar- og fíkniefnapróf þar sem allir eru stöðvaðir og gert að taka próf,“ segir hann. Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Slysum í umferðinni sem rekja má til vímuefnaneyslu hefur fjölgað mikið á síðustu árum. Þetta sýna tölur frá Samgöngustofu. Samkvæmt þeim er akstur undir áhrifum áfengis eða lyfja ein af þremur algengustu orsökum banaslysa í umferðinni. Alls slösuðust 47 einstaklingar af völdum fíkniefnaaksturs fyrstu fjóra mánuði ársins. Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu, segir Samgöngustofu hafa þungar áhyggjur af þessari fjölgun. „Þessi slys sem við erum að sjá eru í raun bara ein birtingarmyndin af fíkniefnavanda sem er vaxandi. Lögreglan hefur einnig bent á það sama að fíkniefnaakstur er vaxandi vandamál,“ segir Þórhildur. Hún segir Samgöngustofu vinna stöðugt að forvörnum og fræðslu en margir þurfi að koma að borðinu og vinna saman til að minnka þennan vanda. „Það má segja að þetta sé í rauninni heilbrigðisvandi undir stýri. Fleiri aðilar en þau og við sem sinnum forvörnum og fræðslu í samgöngum þyrftu að koma að borðinu og hafa örugglega svipaðar áhyggjur og við. Þá erum við að tala um heilbrigðisyfirvöld, félagsmálayfirvöld og jafnvel menntamál.“ Guðbrandur Sigurðsson, hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir þetta samfélagslegt vandamál sem þurfi að bregðast við. Lögreglan sjái að ökumenn aki oftar og meira undir áhrifum vímuefna nú en áður. „Það er ekki hægt að segja að eftirlit lögreglu hafi verið aukið síðustu misseri, það er bara svipað. Hins vegar hafa lögreglumenn sýnt þessum málaflokki mikinn dug og dugnað og sinnt þessu eftirliti þegar þess er kostur vegna forgangsröðunar annarra verkefni. Ef þeir sjá eitthvað athugavert þá er það kannað og þegar þau hafa tíma um helgan setja jafnvel upp ölvunar- og fíkniefnapróf þar sem allir eru stöðvaðir og gert að taka próf,“ segir hann.
Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira