Hellisheiði og Þrengsli opin Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. febrúar 2018 06:06 Akstursskilyrðin á Hellisheiði eru ágæt. VÍSIR/VILHELM Þrátt fyrir að nokkuð hált sé á veginum um Þrengsli er vegurinn engu að síður opinn, rétt eins og vegurinn yfir Hellisheiði. Báðum vegum var lokað í gærkvöldi vegna versnandi veðurs á Suðvesturlandi. Vegurinn yfir Mosfellsheiði er þó ófær sem og Krýsuvíkurvegur. Aðrar helstu umferðaræðar til höfuðborgarinnar eru opnar.Sjá einnig: Fólk gefi sér nokkrar auka mínútur í morgunumferðinniÖkumenn á suðvesthurhorninu mega gera ráð fyrir einhverjum töfum í umferðinni í dag sökum töluverðs éljagangs og suðvestanáttar. Það mun þó draga talsvert úr vindi og stytta víða upp í dag. Það snýst hins vegar í vaxandi suðaustanátt undir kvöld, vindhraðinn verður á bilinu 13 til 20 m/s og fer að snjóa við suðvesturströndina seint í kvöld og hlánar þar. Það kólnar þó aftur á morgun. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðaustan 15-20 m/s og snjókoma, slydda eða rigning, en snýst í hægari suðvestanátt með éljum með morgninum og léttir til á N- og A-landi síðdegis. Hiti 0 til 5 stig S- og V-lands í fyrstu, en frost annars 0 til 5 stig. Á fimmtudag: Suðvestan 8-15 og él, en bjartviðri eystra. Frost 0 til 10 stig, minnst með S- og A-ströndinni. Á föstudag: Suðvestlæg átt og dálítil él, einkum vestantil, en snýst í vaxandi austanátt S-lands um kvöldið. Frost um land allt. Á laugardag, sunnudag og mánudag: Útlit fyrir allhvassa norðaustlæga átt með úrkomu í flestum landshlutum. Víða vægt frost. Veður Tengdar fréttir Fólk gefi sér nokkrar auka mínútur í morgunumferðinni í fyrramálið Snjó kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu í dag og mega borgarbúar búast við áframhaldandi éljagangi. 5. febrúar 2018 22:30 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Þrátt fyrir að nokkuð hált sé á veginum um Þrengsli er vegurinn engu að síður opinn, rétt eins og vegurinn yfir Hellisheiði. Báðum vegum var lokað í gærkvöldi vegna versnandi veðurs á Suðvesturlandi. Vegurinn yfir Mosfellsheiði er þó ófær sem og Krýsuvíkurvegur. Aðrar helstu umferðaræðar til höfuðborgarinnar eru opnar.Sjá einnig: Fólk gefi sér nokkrar auka mínútur í morgunumferðinniÖkumenn á suðvesthurhorninu mega gera ráð fyrir einhverjum töfum í umferðinni í dag sökum töluverðs éljagangs og suðvestanáttar. Það mun þó draga talsvert úr vindi og stytta víða upp í dag. Það snýst hins vegar í vaxandi suðaustanátt undir kvöld, vindhraðinn verður á bilinu 13 til 20 m/s og fer að snjóa við suðvesturströndina seint í kvöld og hlánar þar. Það kólnar þó aftur á morgun. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðaustan 15-20 m/s og snjókoma, slydda eða rigning, en snýst í hægari suðvestanátt með éljum með morgninum og léttir til á N- og A-landi síðdegis. Hiti 0 til 5 stig S- og V-lands í fyrstu, en frost annars 0 til 5 stig. Á fimmtudag: Suðvestan 8-15 og él, en bjartviðri eystra. Frost 0 til 10 stig, minnst með S- og A-ströndinni. Á föstudag: Suðvestlæg átt og dálítil él, einkum vestantil, en snýst í vaxandi austanátt S-lands um kvöldið. Frost um land allt. Á laugardag, sunnudag og mánudag: Útlit fyrir allhvassa norðaustlæga átt með úrkomu í flestum landshlutum. Víða vægt frost.
Veður Tengdar fréttir Fólk gefi sér nokkrar auka mínútur í morgunumferðinni í fyrramálið Snjó kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu í dag og mega borgarbúar búast við áframhaldandi éljagangi. 5. febrúar 2018 22:30 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Fólk gefi sér nokkrar auka mínútur í morgunumferðinni í fyrramálið Snjó kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu í dag og mega borgarbúar búast við áframhaldandi éljagangi. 5. febrúar 2018 22:30
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent