Rafrettur notaðar til að neyta kannabisefna Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 2. ágúst 2018 19:00 Einn af hverju fimm sem kemur í meðferð á Vogi notar kannabisolíu með rafrettum eða svokölluðum veipum. Yfirlæknir á Vogi segir þetta nýja leið sem einstaklingar nota til að neyta kannabisefna. Vinsældir veipsins eða rafrettunnar hafa farið vaxandi síðustu ár en hún var upphaflega hugsuð fyrir þá sem vildu hætta að reykja. Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, segir að næstum því helmingurinn af þeim sem koma á Vog og nota kannabis reglulega, virðist fikta við að setja kanabisoliu með í rafretturnar sínar. „Við tókum eftir því í fyrra að það voru margir að segja frá því að þeir notuðu kanabisolíu í rafsígarettu og er það nýtt hjá okkur. Við höfum gert könnun mánaðarlega um leið og við gerum verðkönnun og spurt út í þetta. Frá því við byrjuðum að athuga þetta í október á síðasta ári þá eru það sirka 20 prósent af öllum þeim sem koma til okkar sem hafa gert þetta, notað kannabisvökva í rafrettu,” segir hún. Foreldri sem fréttastofa ræddi við segist sjá þetta sem vaxandi vandamál meðal ungmenna og bendir á að mikilvægt sé að foreldrar fylgist með hvaða olíur er verið nota í rafretturnar. Valgerður segir það yngsta hópinn, einstaklingar á aldrinu 20-30 ára, sem notar kannabis mest. „Veipið er ný leið til að koma kannabisefnum í sig. Það kannski fylgir bara þessari nýju bylgju af reykingum, það er að segja þessum rafrettum,” segir hún. Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Einn af hverju fimm sem kemur í meðferð á Vogi notar kannabisolíu með rafrettum eða svokölluðum veipum. Yfirlæknir á Vogi segir þetta nýja leið sem einstaklingar nota til að neyta kannabisefna. Vinsældir veipsins eða rafrettunnar hafa farið vaxandi síðustu ár en hún var upphaflega hugsuð fyrir þá sem vildu hætta að reykja. Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, segir að næstum því helmingurinn af þeim sem koma á Vog og nota kannabis reglulega, virðist fikta við að setja kanabisoliu með í rafretturnar sínar. „Við tókum eftir því í fyrra að það voru margir að segja frá því að þeir notuðu kanabisolíu í rafsígarettu og er það nýtt hjá okkur. Við höfum gert könnun mánaðarlega um leið og við gerum verðkönnun og spurt út í þetta. Frá því við byrjuðum að athuga þetta í október á síðasta ári þá eru það sirka 20 prósent af öllum þeim sem koma til okkar sem hafa gert þetta, notað kannabisvökva í rafrettu,” segir hún. Foreldri sem fréttastofa ræddi við segist sjá þetta sem vaxandi vandamál meðal ungmenna og bendir á að mikilvægt sé að foreldrar fylgist með hvaða olíur er verið nota í rafretturnar. Valgerður segir það yngsta hópinn, einstaklingar á aldrinu 20-30 ára, sem notar kannabis mest. „Veipið er ný leið til að koma kannabisefnum í sig. Það kannski fylgir bara þessari nýju bylgju af reykingum, það er að segja þessum rafrettum,” segir hún.
Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira