Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour