Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour