Byrjunarliðið á móti Nígeríu: Jón Daði og Rúrik koma inn í 4-4-2 Tómas Þór Þórðarson í Volgograd skrifar 22. júní 2018 13:45 Rúrik Gíslason var ekki í EM-hópnum fyrir tveimur árum en byrjar nú annan leik Íslands á HM. vísir/getty Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, gerir tvær breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Argentínu fyrir leikinn Nígeríu sem hefst á Volgograd Arena klukkan 18.00 að rússneskum tíma. Rúrik Gíslason kemur inn á kantinn fyrir Jóhann Berg Guðmundsson sem er meiddur en Heimir var neyddur til að gera þá breytingu vegna meiðsla Jóhanns. Annars hefði hann byrjað. Rúrik var ekki í EM-hópnum fyrir tveimur árum en byrjar nú annan leik Íslands á HM. Heimir fer í 4-4-2 í dag og fækkar miðjumönnum um einn. Emil Hallfreðsson sest á bekkinn og Jón Daði Böðvarsson kemur inn í framlínuna við hlið Alfreðs Finnbogasonar. This is how we start the game against Nigeria.#fyririsland pic.twitter.com/pDAn99SxMF— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 22, 2018 Fyrir tveimur árum á EM 2016 í Frakklandi byrjaði sama liðið alla fimm leikina enda voru Heimir og Lars þá í þeirri stöðu að enginn leikmaður meiddist og aðeins Alfreð Finnbogason fór í leikbann en hann var þá ekki byrjunarliðsmaður. Ísland er með eitt stig í D-riðlinum en Nígería er án stiga eftir tap gegn Króatíu í fyrsta leik og því um risastóran leik að ræða fyrir bæði lið.Beina textalýsingu Vísis frá leiknum þar sem verið er að hita upp fyrir leikinn má finna hér.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Ég er frá Suður-Kóreu en Ísland er mitt land“ Suður-Kóreumaður er mættur til Volgograd til að styðja íslenska landsliðið í fótbolta. 22. júní 2018 12:24 Í beinni: Ísland - Nígería | Sigur kemur strákunum okkar í frábæra stöðu Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Stuðningsmenn í Volgograd: Mættir til að „fara á leikinn maður og drekka brennivín“ Stemmingin var að magnast á stuðningsmannasvæðinu í Volgograd fyrir leik Íslands og Nígeríu sem hefst klukkan 15:00. Arnar Björnsson hitti á hressa stuðningsmenn sem voru tilbúnir til leiks. 22. júní 2018 12:30 „Ísland hættir aldrei að koma mér á óvart“ Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Noregis, talar mjög vel um íslenska fótboltalandsliðið í viðtali við Independent í dag. 22. júní 2018 11:15 Aron Einar ekki á topp tíu yfir bestu fyrirliðana á HM Sagður starfsmaður næturvaktarinnar í Game of Thrones. 22. júní 2018 10:20 Lundinn lentur í Volgograd | Myndir Stemningin er að aukast í þessari sögufrægu borg fyrir leik Íslands og Nígeríu. 22. júní 2018 10:31 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, gerir tvær breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Argentínu fyrir leikinn Nígeríu sem hefst á Volgograd Arena klukkan 18.00 að rússneskum tíma. Rúrik Gíslason kemur inn á kantinn fyrir Jóhann Berg Guðmundsson sem er meiddur en Heimir var neyddur til að gera þá breytingu vegna meiðsla Jóhanns. Annars hefði hann byrjað. Rúrik var ekki í EM-hópnum fyrir tveimur árum en byrjar nú annan leik Íslands á HM. Heimir fer í 4-4-2 í dag og fækkar miðjumönnum um einn. Emil Hallfreðsson sest á bekkinn og Jón Daði Böðvarsson kemur inn í framlínuna við hlið Alfreðs Finnbogasonar. This is how we start the game against Nigeria.#fyririsland pic.twitter.com/pDAn99SxMF— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 22, 2018 Fyrir tveimur árum á EM 2016 í Frakklandi byrjaði sama liðið alla fimm leikina enda voru Heimir og Lars þá í þeirri stöðu að enginn leikmaður meiddist og aðeins Alfreð Finnbogason fór í leikbann en hann var þá ekki byrjunarliðsmaður. Ísland er með eitt stig í D-riðlinum en Nígería er án stiga eftir tap gegn Króatíu í fyrsta leik og því um risastóran leik að ræða fyrir bæði lið.Beina textalýsingu Vísis frá leiknum þar sem verið er að hita upp fyrir leikinn má finna hér.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Ég er frá Suður-Kóreu en Ísland er mitt land“ Suður-Kóreumaður er mættur til Volgograd til að styðja íslenska landsliðið í fótbolta. 22. júní 2018 12:24 Í beinni: Ísland - Nígería | Sigur kemur strákunum okkar í frábæra stöðu Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Stuðningsmenn í Volgograd: Mættir til að „fara á leikinn maður og drekka brennivín“ Stemmingin var að magnast á stuðningsmannasvæðinu í Volgograd fyrir leik Íslands og Nígeríu sem hefst klukkan 15:00. Arnar Björnsson hitti á hressa stuðningsmenn sem voru tilbúnir til leiks. 22. júní 2018 12:30 „Ísland hættir aldrei að koma mér á óvart“ Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Noregis, talar mjög vel um íslenska fótboltalandsliðið í viðtali við Independent í dag. 22. júní 2018 11:15 Aron Einar ekki á topp tíu yfir bestu fyrirliðana á HM Sagður starfsmaður næturvaktarinnar í Game of Thrones. 22. júní 2018 10:20 Lundinn lentur í Volgograd | Myndir Stemningin er að aukast í þessari sögufrægu borg fyrir leik Íslands og Nígeríu. 22. júní 2018 10:31 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Sjá meira
„Ég er frá Suður-Kóreu en Ísland er mitt land“ Suður-Kóreumaður er mættur til Volgograd til að styðja íslenska landsliðið í fótbolta. 22. júní 2018 12:24
Í beinni: Ísland - Nígería | Sigur kemur strákunum okkar í frábæra stöðu Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00
Stuðningsmenn í Volgograd: Mættir til að „fara á leikinn maður og drekka brennivín“ Stemmingin var að magnast á stuðningsmannasvæðinu í Volgograd fyrir leik Íslands og Nígeríu sem hefst klukkan 15:00. Arnar Björnsson hitti á hressa stuðningsmenn sem voru tilbúnir til leiks. 22. júní 2018 12:30
„Ísland hættir aldrei að koma mér á óvart“ Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Noregis, talar mjög vel um íslenska fótboltalandsliðið í viðtali við Independent í dag. 22. júní 2018 11:15
Aron Einar ekki á topp tíu yfir bestu fyrirliðana á HM Sagður starfsmaður næturvaktarinnar í Game of Thrones. 22. júní 2018 10:20
Lundinn lentur í Volgograd | Myndir Stemningin er að aukast í þessari sögufrægu borg fyrir leik Íslands og Nígeríu. 22. júní 2018 10:31