44% Íslendinga ekki meðvitaðir um veru okkar í hernaðarbandalagi Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 22. júní 2018 08:30 Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkismálaráðherra Íslands, ásamt James Mattis varnarmálaráðherra Bandaríkjanna Vísir/Getty 44% Íslendinga telja ranglega að Ísland sé hlutlaust land í hernaðarmálum en kjósendur Sjálfstæðisflokksins eru langlíklegastir til að vera meðvitaðir um aðild Íslands að hernaðarbandalagi NATO. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri rannsókn á afstöðu Íslendinga til utanríkis- og öryggismála en það hefur verið afar vanrækt rannsóknarefni frá lokum kaldastríðs. Það var Silja Bára Ómarsdóttir, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, sem birti niðurstöður rannsóknar sinnar í tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla sem kom út í gær (www.irpa.is)Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við ÍslandVísir/ArnþórRannsóknin fór fram með þeim hætti að tæplega fimm þúsund svarendur voru beðnir að taka afstöðu til fjögurra yfirlýsinga eða spurninga sem snertu stöðu Íslands á alþjóðavettvangi og ógnir við öryggi Íslendinga. Einna mesta athygli vekur að rétt innan við helmingur sagðist telja að Ísland gætti hlutleysis í hernaðarmálum. Það er ekki rétt, enda er Ísland stofnaðili Atlantshafsbandalagsins frá 1949. Þegar niðurstöðurnar eru greindar frekar kemur í ljós umtalsverður munur eftir stjórnmálaskoðunum. Aðeins 25% þeirra sem sögðust kjósa Sjálfstæðisflokkinn sögðu að Ísland væri hlutlaust land og svipaða sögu er að segja af kjósendum Framsóknarflokksins eða 28%. Kjósendur þessara tveggja flokka virðast því best upplýstir um veru Íslands í hernaðarbandalagi. Hins vegar segir meira en helmingur kjósenda Samfylkingarinnar, 51%, að Ísland sé hlutlaust. 43% kjósenda Vinstri Grænna og 42% þeirra sem styðja Pírata eru sama sinnis. Tengdar fréttir Bandaríkjaher ver 1,5 milljörðum í Keflavík Hershöfðingi bandaríska flughersins segir Ísland gríðarlega mikilvægt fyrir Bandaríkin og NATO. Ekki er rætt um varanlega viðveru að nýju en viðveru þó. Herinn ver miklu fé í viðhald flugbrauta og aðra innviði á Keflavíkurflugvelli. 5. maí 2018 07:00 Guðlaugur Þór fundaði með Mattis í Pentagon Á fundinum ræddu ráðherrarnir helstu áherslumál á vettvangi Atlantshafsbandalagsins í aðdraganda leiðtogafundar bandalagsins í sumar, þ.m.t. auknar áherslur á mikilvægi Norður-Atlantshafsins. 15. maí 2018 22:06 Bretar senda orrustuþotur til landsins Bresk stjórnvöld munu senda orrustuþotur til Íslands á næsta ári - í fyrsta skipti síðan Bretar settu hryðjuverkalög á Íslendinga eftir fall bankakerfisins haustið 2008. 8. júní 2018 07:45 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
44% Íslendinga telja ranglega að Ísland sé hlutlaust land í hernaðarmálum en kjósendur Sjálfstæðisflokksins eru langlíklegastir til að vera meðvitaðir um aðild Íslands að hernaðarbandalagi NATO. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri rannsókn á afstöðu Íslendinga til utanríkis- og öryggismála en það hefur verið afar vanrækt rannsóknarefni frá lokum kaldastríðs. Það var Silja Bára Ómarsdóttir, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, sem birti niðurstöður rannsóknar sinnar í tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla sem kom út í gær (www.irpa.is)Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við ÍslandVísir/ArnþórRannsóknin fór fram með þeim hætti að tæplega fimm þúsund svarendur voru beðnir að taka afstöðu til fjögurra yfirlýsinga eða spurninga sem snertu stöðu Íslands á alþjóðavettvangi og ógnir við öryggi Íslendinga. Einna mesta athygli vekur að rétt innan við helmingur sagðist telja að Ísland gætti hlutleysis í hernaðarmálum. Það er ekki rétt, enda er Ísland stofnaðili Atlantshafsbandalagsins frá 1949. Þegar niðurstöðurnar eru greindar frekar kemur í ljós umtalsverður munur eftir stjórnmálaskoðunum. Aðeins 25% þeirra sem sögðust kjósa Sjálfstæðisflokkinn sögðu að Ísland væri hlutlaust land og svipaða sögu er að segja af kjósendum Framsóknarflokksins eða 28%. Kjósendur þessara tveggja flokka virðast því best upplýstir um veru Íslands í hernaðarbandalagi. Hins vegar segir meira en helmingur kjósenda Samfylkingarinnar, 51%, að Ísland sé hlutlaust. 43% kjósenda Vinstri Grænna og 42% þeirra sem styðja Pírata eru sama sinnis.
Tengdar fréttir Bandaríkjaher ver 1,5 milljörðum í Keflavík Hershöfðingi bandaríska flughersins segir Ísland gríðarlega mikilvægt fyrir Bandaríkin og NATO. Ekki er rætt um varanlega viðveru að nýju en viðveru þó. Herinn ver miklu fé í viðhald flugbrauta og aðra innviði á Keflavíkurflugvelli. 5. maí 2018 07:00 Guðlaugur Þór fundaði með Mattis í Pentagon Á fundinum ræddu ráðherrarnir helstu áherslumál á vettvangi Atlantshafsbandalagsins í aðdraganda leiðtogafundar bandalagsins í sumar, þ.m.t. auknar áherslur á mikilvægi Norður-Atlantshafsins. 15. maí 2018 22:06 Bretar senda orrustuþotur til landsins Bresk stjórnvöld munu senda orrustuþotur til Íslands á næsta ári - í fyrsta skipti síðan Bretar settu hryðjuverkalög á Íslendinga eftir fall bankakerfisins haustið 2008. 8. júní 2018 07:45 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Bandaríkjaher ver 1,5 milljörðum í Keflavík Hershöfðingi bandaríska flughersins segir Ísland gríðarlega mikilvægt fyrir Bandaríkin og NATO. Ekki er rætt um varanlega viðveru að nýju en viðveru þó. Herinn ver miklu fé í viðhald flugbrauta og aðra innviði á Keflavíkurflugvelli. 5. maí 2018 07:00
Guðlaugur Þór fundaði með Mattis í Pentagon Á fundinum ræddu ráðherrarnir helstu áherslumál á vettvangi Atlantshafsbandalagsins í aðdraganda leiðtogafundar bandalagsins í sumar, þ.m.t. auknar áherslur á mikilvægi Norður-Atlantshafsins. 15. maí 2018 22:06
Bretar senda orrustuþotur til landsins Bresk stjórnvöld munu senda orrustuþotur til Íslands á næsta ári - í fyrsta skipti síðan Bretar settu hryðjuverkalög á Íslendinga eftir fall bankakerfisins haustið 2008. 8. júní 2018 07:45