Disney birtir fyrstu stiklu úr nýrri Dúmbó mynd Bergþór Másson skrifar 14. júní 2018 11:40 Disney myndin Dúmbó, sem kemur út í mars 2019. Disney Disney hefur birt fyrstu stiklu úr nýju Dúmbó myndinni sem er væntanleg í mars 2019. Tim Burton leikstýrir myndinni og er hún lauslega byggð á hinni frægu samnefndri Disney teiknimynd sem kom út árið 1941. Myndin er svo sannarlega stjörnum prýdd. Stórleikararnir Colin Farrel, Danny DeVito, Michael Keaton og Eva Green fara öll með hlutverk. Sé eitthvað að marka stikluna ætti myndin að verða stórkostleg fjölskylduskemmtun. Disney Tengdar fréttir Léleg aðsókn að myndinni um Han Solo setur áform Disney í uppnám Aðsókn að nýjustu Stjörnustríðs-myndinni, Solo, er vel undir væntingum og gæti það leitt til þess að Disney endurskoði framtíðaráform sín. 28. maí 2018 15:51 Sögulegt tap Stjörnustríðs "Solo: A Star Wars Story,“ er dýrasta Stjörnustríðs mynd sögunnar, og sú fyrsta til að tapa pening. 11. júní 2018 12:35 Netflix stærra en Disney Netflix var um tíma í gær verðmætasta fjölmiðlafyrirtæki heims og skaust fram úr Disney sem áður vermdi fyrsta sætið. Markaðsvirði fyrirtækisins hækkaði um tvö prósent á hlutabréfamörkuðum fyrri part dags en lækkaði síðan síðdegis sem gaf Disney aftur naumt forskot. 25. maí 2018 12:14 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Disney hefur birt fyrstu stiklu úr nýju Dúmbó myndinni sem er væntanleg í mars 2019. Tim Burton leikstýrir myndinni og er hún lauslega byggð á hinni frægu samnefndri Disney teiknimynd sem kom út árið 1941. Myndin er svo sannarlega stjörnum prýdd. Stórleikararnir Colin Farrel, Danny DeVito, Michael Keaton og Eva Green fara öll með hlutverk. Sé eitthvað að marka stikluna ætti myndin að verða stórkostleg fjölskylduskemmtun.
Disney Tengdar fréttir Léleg aðsókn að myndinni um Han Solo setur áform Disney í uppnám Aðsókn að nýjustu Stjörnustríðs-myndinni, Solo, er vel undir væntingum og gæti það leitt til þess að Disney endurskoði framtíðaráform sín. 28. maí 2018 15:51 Sögulegt tap Stjörnustríðs "Solo: A Star Wars Story,“ er dýrasta Stjörnustríðs mynd sögunnar, og sú fyrsta til að tapa pening. 11. júní 2018 12:35 Netflix stærra en Disney Netflix var um tíma í gær verðmætasta fjölmiðlafyrirtæki heims og skaust fram úr Disney sem áður vermdi fyrsta sætið. Markaðsvirði fyrirtækisins hækkaði um tvö prósent á hlutabréfamörkuðum fyrri part dags en lækkaði síðan síðdegis sem gaf Disney aftur naumt forskot. 25. maí 2018 12:14 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Léleg aðsókn að myndinni um Han Solo setur áform Disney í uppnám Aðsókn að nýjustu Stjörnustríðs-myndinni, Solo, er vel undir væntingum og gæti það leitt til þess að Disney endurskoði framtíðaráform sín. 28. maí 2018 15:51
Sögulegt tap Stjörnustríðs "Solo: A Star Wars Story,“ er dýrasta Stjörnustríðs mynd sögunnar, og sú fyrsta til að tapa pening. 11. júní 2018 12:35
Netflix stærra en Disney Netflix var um tíma í gær verðmætasta fjölmiðlafyrirtæki heims og skaust fram úr Disney sem áður vermdi fyrsta sætið. Markaðsvirði fyrirtækisins hækkaði um tvö prósent á hlutabréfamörkuðum fyrri part dags en lækkaði síðan síðdegis sem gaf Disney aftur naumt forskot. 25. maí 2018 12:14
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein