Matthías tefldi við heimsmeistarann Magnus Carlsen og stóð sig vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2018 22:45 Matthías Vilhjálmsson. visir/getty Íslenski knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson er líka öflugur skákmaður en það sýndi hann í fjöldatefli í dag á móti besta skákmanni heims. Norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen hefur haldið heimsmeistaratitlinum frá árinu 2013 en þetta undrabarn í skákíþróttinni var aðeins 22 ára þegar hann vann hann fyrst eftir sigur á Indverjanum Viswanathan Anand. Matthías var einn af tíu sem tók þátt í fjöltefli á móti Magnúsi Carlsen í Þrándheimi í dag og Ísfirðingurinn sagði frá því á Twitter og Instagram. Matthías var annar af tveimur síðustu skákmönnunum sem héldu velli á móti Carlsen.When you are one of two players left out of 10 vs @MagnusCarlsen you do everything to waste time pic.twitter.com/Mm9BfgdVL1 — MatthíasVilhjálmsson (@MattiVilla) February 15, 2018 Matthías Vilhjálmsson er þessi misserin að vinna sig til baka eftir hnémeiðsli en hann vonast til þess að geta farið að spila aftur með Rosenborg um mitt sumar. Matthías var markahæsti leikmaður liðsins samanlagt í deild og bikar þegar hann meiddist síðasta haust en danski landsliðsframherjinn Nicklas Bendtner raðaði inn mörkum eftir að Rosenborg missti Matthías í meiðsli. Matthías sagði líka frá skákinni við Magnus Carlsen inn á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. Playing vs Magnus Carlsen Nice memory A post shared by Matthias Vilhjalmsson (@mattivilla) on Feb 15, 2018 at 3:29am PST Fótbolti á Norðurlöndum Skák Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira
Íslenski knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson er líka öflugur skákmaður en það sýndi hann í fjöldatefli í dag á móti besta skákmanni heims. Norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen hefur haldið heimsmeistaratitlinum frá árinu 2013 en þetta undrabarn í skákíþróttinni var aðeins 22 ára þegar hann vann hann fyrst eftir sigur á Indverjanum Viswanathan Anand. Matthías var einn af tíu sem tók þátt í fjöltefli á móti Magnúsi Carlsen í Þrándheimi í dag og Ísfirðingurinn sagði frá því á Twitter og Instagram. Matthías var annar af tveimur síðustu skákmönnunum sem héldu velli á móti Carlsen.When you are one of two players left out of 10 vs @MagnusCarlsen you do everything to waste time pic.twitter.com/Mm9BfgdVL1 — MatthíasVilhjálmsson (@MattiVilla) February 15, 2018 Matthías Vilhjálmsson er þessi misserin að vinna sig til baka eftir hnémeiðsli en hann vonast til þess að geta farið að spila aftur með Rosenborg um mitt sumar. Matthías var markahæsti leikmaður liðsins samanlagt í deild og bikar þegar hann meiddist síðasta haust en danski landsliðsframherjinn Nicklas Bendtner raðaði inn mörkum eftir að Rosenborg missti Matthías í meiðsli. Matthías sagði líka frá skákinni við Magnus Carlsen inn á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. Playing vs Magnus Carlsen Nice memory A post shared by Matthias Vilhjalmsson (@mattivilla) on Feb 15, 2018 at 3:29am PST
Fótbolti á Norðurlöndum Skák Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira