Bretar saka Rússa um NotPetya árásina í fyrra Samúel Karl Ólason skrifar 15. febrúar 2018 11:08 Skilaboðin sem fórnarlömb vírussins sáu á tölvum sínum. Vísir/AFP Yfirvöld Bretlands hafa opinberlega sakað rússneska herinn um NotPetya árásina svokölluðu sem læsti tölvum víða um heim í júní í fyrr. Árásin beindist að mestu gegn Úkraínu en gagnagíslatökufaraldurinn NotPetya var hannaður til þess að dreifa sér og gerði hann það. Árásin hafði mikil áhrif á fyrirtæki og stofnanir í Evrópu en einnig í Rússlandi. Reckit Benckiser, varnarmálaráðherra, sagði yfirvöld Rússlands hafa „rifið reglubókina“ og að Bretland þyrfti að bregðast við. Hann sagði heiminn á nýju stigi hernaðar þar sem hefðbundnum hernaðarmætti væri blandað við tölvuárásir með miklum árangri. Hann sagði Rússa einnig hafa vopnvætt upplýsingar og sakaði þá um að grafa undan lýðræði í heiminum. Rússar þvertaka hins vegar fyrir að hafa borið ábyrgð á NotPetya og segja rússnesk fyrirtæki einnig hafa orðið fyrir árás. Utanríkisráðherra Bretlands, Tariq Ahmad, sagði í dag að árásin hefði kostað fyrirtæki og stofnandi hundruð milljóna dala. Samkvæmt frétt BBC áætla sérfræðingar að árásin hafi kostað rúmlega 1,2 milljarð dala. Ahmad sagði ásökunum Breta vera ætlað að sýna að þeir myndu ekki sætta sig við tölvuárásir sem þessar.„Við köllum á Rússland að vera sá ábyrgðarfulli meðlimur alþjóðasamfélagsins sem þeir segjast vera, í stað þess að grafa leynilega undan því.“ Gagngíslatökufaraldar læsa gögnum tölva og er eigendum boðið að greiða lausnargjald til þess að aflæsa þeim. Tölvuárásir Tengdar fréttir Hakkarar reyna að endurræsa WannaCry Ítrekuðum og þungum netárásum hefur verið beint gegn vefsvæði sem átti stóran þátt í því að stöðva útbreiðslu vírussins. 20. maí 2017 13:48 Vara við nýjum faraldri Umfangsmikil gagnagíslatökuárás sem hefur hrellt fyrirtæki í Rússlandi og Úkraínu undanfarið hefur dreift úr sér og meðal annars komið upp í Þýskalandi, Japan og Bandaríkjunum. 26. október 2017 06:00 WannaCry: Vírusar sem virka Öryggissérfræðingar vinna nú hörðum höndum að því að reyna að finna sökudólgana í tölvuárásinni sem læsti hundruðum þúsunda tölva um helgina. 15. maí 2017 12:30 Kenna Norður-Kóreumönnum um WannaCry Bandarísk stjórnvöld fullyrða að Norður-Kóreumenn hafi verið ábyrgir fyrir WannaCry veiruárárásinni sem gerði fólki lífið leitt í maí síðastliðinn. 19. desember 2017 08:16 Nýr vírus herjar á heiminn Fyrirtæki og stofnanir um heim allan hafa tilkynnt vírus sem heldur gögnum þeirra í gíslingu. 28. júní 2017 06:41 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Yfirvöld Bretlands hafa opinberlega sakað rússneska herinn um NotPetya árásina svokölluðu sem læsti tölvum víða um heim í júní í fyrr. Árásin beindist að mestu gegn Úkraínu en gagnagíslatökufaraldurinn NotPetya var hannaður til þess að dreifa sér og gerði hann það. Árásin hafði mikil áhrif á fyrirtæki og stofnanir í Evrópu en einnig í Rússlandi. Reckit Benckiser, varnarmálaráðherra, sagði yfirvöld Rússlands hafa „rifið reglubókina“ og að Bretland þyrfti að bregðast við. Hann sagði heiminn á nýju stigi hernaðar þar sem hefðbundnum hernaðarmætti væri blandað við tölvuárásir með miklum árangri. Hann sagði Rússa einnig hafa vopnvætt upplýsingar og sakaði þá um að grafa undan lýðræði í heiminum. Rússar þvertaka hins vegar fyrir að hafa borið ábyrgð á NotPetya og segja rússnesk fyrirtæki einnig hafa orðið fyrir árás. Utanríkisráðherra Bretlands, Tariq Ahmad, sagði í dag að árásin hefði kostað fyrirtæki og stofnandi hundruð milljóna dala. Samkvæmt frétt BBC áætla sérfræðingar að árásin hafi kostað rúmlega 1,2 milljarð dala. Ahmad sagði ásökunum Breta vera ætlað að sýna að þeir myndu ekki sætta sig við tölvuárásir sem þessar.„Við köllum á Rússland að vera sá ábyrgðarfulli meðlimur alþjóðasamfélagsins sem þeir segjast vera, í stað þess að grafa leynilega undan því.“ Gagngíslatökufaraldar læsa gögnum tölva og er eigendum boðið að greiða lausnargjald til þess að aflæsa þeim.
Tölvuárásir Tengdar fréttir Hakkarar reyna að endurræsa WannaCry Ítrekuðum og þungum netárásum hefur verið beint gegn vefsvæði sem átti stóran þátt í því að stöðva útbreiðslu vírussins. 20. maí 2017 13:48 Vara við nýjum faraldri Umfangsmikil gagnagíslatökuárás sem hefur hrellt fyrirtæki í Rússlandi og Úkraínu undanfarið hefur dreift úr sér og meðal annars komið upp í Þýskalandi, Japan og Bandaríkjunum. 26. október 2017 06:00 WannaCry: Vírusar sem virka Öryggissérfræðingar vinna nú hörðum höndum að því að reyna að finna sökudólgana í tölvuárásinni sem læsti hundruðum þúsunda tölva um helgina. 15. maí 2017 12:30 Kenna Norður-Kóreumönnum um WannaCry Bandarísk stjórnvöld fullyrða að Norður-Kóreumenn hafi verið ábyrgir fyrir WannaCry veiruárárásinni sem gerði fólki lífið leitt í maí síðastliðinn. 19. desember 2017 08:16 Nýr vírus herjar á heiminn Fyrirtæki og stofnanir um heim allan hafa tilkynnt vírus sem heldur gögnum þeirra í gíslingu. 28. júní 2017 06:41 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Hakkarar reyna að endurræsa WannaCry Ítrekuðum og þungum netárásum hefur verið beint gegn vefsvæði sem átti stóran þátt í því að stöðva útbreiðslu vírussins. 20. maí 2017 13:48
Vara við nýjum faraldri Umfangsmikil gagnagíslatökuárás sem hefur hrellt fyrirtæki í Rússlandi og Úkraínu undanfarið hefur dreift úr sér og meðal annars komið upp í Þýskalandi, Japan og Bandaríkjunum. 26. október 2017 06:00
WannaCry: Vírusar sem virka Öryggissérfræðingar vinna nú hörðum höndum að því að reyna að finna sökudólgana í tölvuárásinni sem læsti hundruðum þúsunda tölva um helgina. 15. maí 2017 12:30
Kenna Norður-Kóreumönnum um WannaCry Bandarísk stjórnvöld fullyrða að Norður-Kóreumenn hafi verið ábyrgir fyrir WannaCry veiruárárásinni sem gerði fólki lífið leitt í maí síðastliðinn. 19. desember 2017 08:16
Nýr vírus herjar á heiminn Fyrirtæki og stofnanir um heim allan hafa tilkynnt vírus sem heldur gögnum þeirra í gíslingu. 28. júní 2017 06:41