Tvö hundruð polýamórar á Íslandi hafna einkvæni Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir skrifar 15. febrúar 2018 08:30 María Rós Kaldalóns er forsprakki polamory hóps á Facebook. Hugmyndir fólks um kynlíf og ástarsambönd hafa tekið heilmiklum breytingum frá því sem áður var. Á Facebook er hópur Íslendinga sem skilgreinir sig sem pólýamorý sem er ýmist kallað fjölkært eða fjölhleypt. María Rós Kaldalóns, annar stjórnenda hópsins segir honum skipt í lokaðan og opinn hóp. Í fyrri hópnum séu um eitt hundrað manns en í þeim opna séu nú tvö hundruð. „Það að vera fjölkær er í rauninni andstætt við einkvæni. Við höfnum þeirri hugmynd að þú getir eða að þér sé ætlað að elska eina manneskju í einu og sért bundinn við að búa með einum í einu,“ svarar María Rós. „Þú getur verið giftur og í sambúð með þeim maka og tveimur öðrum og ég þekki þannig dæmi hér á landi. Í raun og veru hefur þetta lítið með kynhneigð að gera og hátt hlutfall þeirra sem tilheyra þessu samfélagi hér eru „pansexual“, þeir líta ekki á kyn sem forsendu til að eiga í sambandi.“ María Rós viðurkennir að þessi hugmynd sé á skjön við það sem þykir hefðbundið. Margir rugli því við opin sambönd. „Ég er með pólýamorus tattú og fæ oft spurningar um það og gríp þá tækifærið til að útskýra hvað í þessu felst. Þekking upprætir fordóma,“ segir hún. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Bíó og sjónvarp „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Fleiri fréttir Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Sjá meira
Hugmyndir fólks um kynlíf og ástarsambönd hafa tekið heilmiklum breytingum frá því sem áður var. Á Facebook er hópur Íslendinga sem skilgreinir sig sem pólýamorý sem er ýmist kallað fjölkært eða fjölhleypt. María Rós Kaldalóns, annar stjórnenda hópsins segir honum skipt í lokaðan og opinn hóp. Í fyrri hópnum séu um eitt hundrað manns en í þeim opna séu nú tvö hundruð. „Það að vera fjölkær er í rauninni andstætt við einkvæni. Við höfnum þeirri hugmynd að þú getir eða að þér sé ætlað að elska eina manneskju í einu og sért bundinn við að búa með einum í einu,“ svarar María Rós. „Þú getur verið giftur og í sambúð með þeim maka og tveimur öðrum og ég þekki þannig dæmi hér á landi. Í raun og veru hefur þetta lítið með kynhneigð að gera og hátt hlutfall þeirra sem tilheyra þessu samfélagi hér eru „pansexual“, þeir líta ekki á kyn sem forsendu til að eiga í sambandi.“ María Rós viðurkennir að þessi hugmynd sé á skjön við það sem þykir hefðbundið. Margir rugli því við opin sambönd. „Ég er með pólýamorus tattú og fæ oft spurningar um það og gríp þá tækifærið til að útskýra hvað í þessu felst. Þekking upprætir fordóma,“ segir hún.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Bíó og sjónvarp „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Fleiri fréttir Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Sjá meira