Priyanka Chopra og Nick Jonas gift Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. desember 2018 21:48 Jonas og Chopra á góðri stundu. Vísir/Getty Indverska Bollywood ofurstjarnan Priyanka Chopra og bandaríski poppsöngvarinn Nick Jonas eru gengin í það heilaga. Parið hefur verið trúlofað síðustu fjóra mánuði eftir að hafa átt í eins árs sambandi fyrir það. Parið lét gefa sig saman í Umaid Bhavan höllinni í Jodhpur í Indlandi en samkvæmt People Magazine var það Paul Kevin Jonas, faðir Nicks, sem gaf brúðhjónin saman að kristnum sið. Þá munu hjónin ganga í gegnum aðra vígslu, þá að sið Hindúa, á morgun. Hjónin hafa áður sagt að „eitt af því sérstaka“ við samband þeirra sé sameining fjölskyldna þeirra, trúarbragða og menningarheima og því hafi verið „æðislegt að skipuleggja brúðkaup með blöndu af báðu.“ Aldursmunur parsins hefur vakið þó nokkra athygli eftir að þau Chopra og Jonar byrjuðu að stinga saman nefjum í maí síðasta árs. Chopra er einum tíu árum eldri en Jonas, hún 36 en hann 26. Bæði hafa þau staðfest brúðkaupið á samfélagsmiðlum, eins og sjá má hér að neðan. One of the most special things that our relationship has given us is a merging of families who love and respect each other’s faiths and cultures. And so planning our wedding with an amalgamation of both was so so amazing. pic.twitter.com/KcTD5D4MAw — Nick Jonas (@nickjonas) December 1, 2018 One of the most special things that our relationship has given us is a merging of families who love and respect each other's faiths and cultures. And so planning our wedding with an amalgamation of both was so so amazing. An important part for the girl in an Indian wedding is the Mehendi. Once again we made it our own and it was an afternoon that kicked off the celebrations in the way we both dreamed. @nickjonas A post shared by Priyanka Chopra (@priyankachopra) on Dec 1, 2018 at 7:31am PST Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Indverska Bollywood ofurstjarnan Priyanka Chopra og bandaríski poppsöngvarinn Nick Jonas eru gengin í það heilaga. Parið hefur verið trúlofað síðustu fjóra mánuði eftir að hafa átt í eins árs sambandi fyrir það. Parið lét gefa sig saman í Umaid Bhavan höllinni í Jodhpur í Indlandi en samkvæmt People Magazine var það Paul Kevin Jonas, faðir Nicks, sem gaf brúðhjónin saman að kristnum sið. Þá munu hjónin ganga í gegnum aðra vígslu, þá að sið Hindúa, á morgun. Hjónin hafa áður sagt að „eitt af því sérstaka“ við samband þeirra sé sameining fjölskyldna þeirra, trúarbragða og menningarheima og því hafi verið „æðislegt að skipuleggja brúðkaup með blöndu af báðu.“ Aldursmunur parsins hefur vakið þó nokkra athygli eftir að þau Chopra og Jonar byrjuðu að stinga saman nefjum í maí síðasta árs. Chopra er einum tíu árum eldri en Jonas, hún 36 en hann 26. Bæði hafa þau staðfest brúðkaupið á samfélagsmiðlum, eins og sjá má hér að neðan. One of the most special things that our relationship has given us is a merging of families who love and respect each other’s faiths and cultures. And so planning our wedding with an amalgamation of both was so so amazing. pic.twitter.com/KcTD5D4MAw — Nick Jonas (@nickjonas) December 1, 2018 One of the most special things that our relationship has given us is a merging of families who love and respect each other's faiths and cultures. And so planning our wedding with an amalgamation of both was so so amazing. An important part for the girl in an Indian wedding is the Mehendi. Once again we made it our own and it was an afternoon that kicked off the celebrations in the way we both dreamed. @nickjonas A post shared by Priyanka Chopra (@priyankachopra) on Dec 1, 2018 at 7:31am PST
Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira