Þetta hefur þjóðin að segja um yfirtöku Icelandair á WOW Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2018 13:30 Kaupin ekki enn gengin í gegn. Stjórn Icelandair Group hefur gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air. Kaupin eru meðal annars gerð með fyrirvara um samþykki hluthafafundar Icelandair Group, samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar að því er fram kemur í tilkynningu um kaupin sem barst fréttastofu í hádeginu. Risatíðindi á mánudegi og þegar þjóðin fær svona fréttir í hendurnar fara margir á samfélagsmiðilinn Twitter og tjá sig oft á spaugilegum nótum. Hér að neðan má sjá valin tíst um málið: Berglind Festival hefur áhyggjur af því hvernig flugvélarnar eigi eftir að líta út. uuu verða nýju flugvélarnar svona? pic.twitter.com/P2RUGlRhOh — Berglind Festival (@ergblind) November 5, 2018Björgvin Ingi Ólafsson talar um alvöru bombu, BOBA.Alvöru B-O-B-A á mánudegihttps://t.co/N3vBX3kTJV — Björgvin Ingi Ólafs. (@bjorgvinio) November 5, 2018Okkur tekst bara ekki að vera með tvö flugfélög í samkeppni við hvort annað. Okkar ætlar ekki að takast að vera með tvö flugfélög í samkeppni við hvort annað. Icelandair kaupir WOW air - https://t.co/uFbmeLfC9Bhttps://t.co/po8lQh3Eaw via @mblfrettir — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) November 5, 2018Vilhelm Neto kallar á hjálp.Icelandair Wow air Hjálp — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) November 5, 2018Bless samkeppni.RIP samkeppni @wow_air@Icelandairpic.twitter.com/3u52rAGflI — Helgi Steinar (@helgistones) November 5, 2018Við kynnum til leiks Wowlandair.Búið var að kjósa um nafn sameinaðs flugfélags Icelandair og WOW air. Ég kynni því með stolti flugfélagið Wowlandair! https://t.co/YOjxQudjYg — Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) November 5, 2018Kaupin metin á fimm bragga.Nú þegar allur kostnaður er metinn í bröggum þá var Icelandair að kaupa WOW-air fyrir ca. fimm bragga. Gjöf en ekki gjald #wowair#icelandair — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) November 5, 2018Hildur fer vonandi að fá kampavínið.Sit í Icelandairvél akkúrat núna og bíð spennt eftir kampavíni á línuna — Hildur (@hihildur) November 5, 2018.IceWair. Áreiðanlegt, klæðilegt og hlýtt. pic.twitter.com/T3SnFJqnqZ — Sunna V. (@sunnaval) November 5, 2018Ég skil pic.twitter.com/M4Y5BYPpZc — gunnare (@gunnare) November 5, 2018Það jákvæða við þennan samruna er að nú geta allar flugfreyjur WOW sett aðra mynd á Insta með captioninu: "Spennandi tímar framundan, sjáumst í háloftunum." — Elli Joð (@ellijod) November 5, 2018Söluverð Wow air er u.þ.b. 15% af verði nýrrari einnar Airbus A321 vélar, sem eru uppistaðan í flota Wow... — Hlynur Magnússon (@hlynurm) November 5, 2018Þetta lag kom út í gær/í dag. Max óheppni. pic.twitter.com/BieUs57e7c — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) November 5, 2018Ég að reyna kaupa Icelandair hlutabréf rn pic.twitter.com/vZdNqmcCJ5 — Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2018Don't cry because it's over, smile because it happened.https://t.co/TurarGKfHp— Jón Pétur (@Jon_Petur) November 5, 2018Ég er svo sem ekki sleipur í stærðfræði en mér sýnist kaupverðið á WoW vera ca 5 braggar og 250 strá #lífiðkrakkar — Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) November 5, 2018Ég að bíða eftir góðum brandara um Icelandair og Wowair. pic.twitter.com/9eojN7H8QC — Andri Geir Jónasson (@Aggi700) November 5, 2018Tweet #icelandair Icelandair WOW Air Mest lesið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Stjórn Icelandair Group hefur gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air. Kaupin eru meðal annars gerð með fyrirvara um samþykki hluthafafundar Icelandair Group, samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar að því er fram kemur í tilkynningu um kaupin sem barst fréttastofu í hádeginu. Risatíðindi á mánudegi og þegar þjóðin fær svona fréttir í hendurnar fara margir á samfélagsmiðilinn Twitter og tjá sig oft á spaugilegum nótum. Hér að neðan má sjá valin tíst um málið: Berglind Festival hefur áhyggjur af því hvernig flugvélarnar eigi eftir að líta út. uuu verða nýju flugvélarnar svona? pic.twitter.com/P2RUGlRhOh — Berglind Festival (@ergblind) November 5, 2018Björgvin Ingi Ólafsson talar um alvöru bombu, BOBA.Alvöru B-O-B-A á mánudegihttps://t.co/N3vBX3kTJV — Björgvin Ingi Ólafs. (@bjorgvinio) November 5, 2018Okkur tekst bara ekki að vera með tvö flugfélög í samkeppni við hvort annað. Okkar ætlar ekki að takast að vera með tvö flugfélög í samkeppni við hvort annað. Icelandair kaupir WOW air - https://t.co/uFbmeLfC9Bhttps://t.co/po8lQh3Eaw via @mblfrettir — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) November 5, 2018Vilhelm Neto kallar á hjálp.Icelandair Wow air Hjálp — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) November 5, 2018Bless samkeppni.RIP samkeppni @wow_air@Icelandairpic.twitter.com/3u52rAGflI — Helgi Steinar (@helgistones) November 5, 2018Við kynnum til leiks Wowlandair.Búið var að kjósa um nafn sameinaðs flugfélags Icelandair og WOW air. Ég kynni því með stolti flugfélagið Wowlandair! https://t.co/YOjxQudjYg — Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) November 5, 2018Kaupin metin á fimm bragga.Nú þegar allur kostnaður er metinn í bröggum þá var Icelandair að kaupa WOW-air fyrir ca. fimm bragga. Gjöf en ekki gjald #wowair#icelandair — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) November 5, 2018Hildur fer vonandi að fá kampavínið.Sit í Icelandairvél akkúrat núna og bíð spennt eftir kampavíni á línuna — Hildur (@hihildur) November 5, 2018.IceWair. Áreiðanlegt, klæðilegt og hlýtt. pic.twitter.com/T3SnFJqnqZ — Sunna V. (@sunnaval) November 5, 2018Ég skil pic.twitter.com/M4Y5BYPpZc — gunnare (@gunnare) November 5, 2018Það jákvæða við þennan samruna er að nú geta allar flugfreyjur WOW sett aðra mynd á Insta með captioninu: "Spennandi tímar framundan, sjáumst í háloftunum." — Elli Joð (@ellijod) November 5, 2018Söluverð Wow air er u.þ.b. 15% af verði nýrrari einnar Airbus A321 vélar, sem eru uppistaðan í flota Wow... — Hlynur Magnússon (@hlynurm) November 5, 2018Þetta lag kom út í gær/í dag. Max óheppni. pic.twitter.com/BieUs57e7c — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) November 5, 2018Ég að reyna kaupa Icelandair hlutabréf rn pic.twitter.com/vZdNqmcCJ5 — Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2018Don't cry because it's over, smile because it happened.https://t.co/TurarGKfHp— Jón Pétur (@Jon_Petur) November 5, 2018Ég er svo sem ekki sleipur í stærðfræði en mér sýnist kaupverðið á WoW vera ca 5 braggar og 250 strá #lífiðkrakkar — Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) November 5, 2018Ég að bíða eftir góðum brandara um Icelandair og Wowair. pic.twitter.com/9eojN7H8QC — Andri Geir Jónasson (@Aggi700) November 5, 2018Tweet #icelandair
Icelandair WOW Air Mest lesið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira