Argentínumenn fækka ráðuneytum um helming Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. september 2018 15:29 Mauricio Macri sagð að neyðarástand ríkti í efnahagsmálum Argentínumanna. vísir/getty Argentínsk stjórnvöld boðuðu umfangsmiklar aðgerðir í dag til að stemma stigu við efnahagsvanda landsins. Forseti landsins, Mauricio Macri, sagði á blaðamannafundi að Argentínumenn gætu ekki lengur eytt um efni fram. Neyðarástand ríkti í efnahagsmálum þjóðarinnar. Ríkið muni því ráðast í aukna tekjuöflun samhliða niðurskurði á útgjaldahliðinni. Meðal þess sem stendur til að gera er að auka álögur á útflutning, auk þess sem argentínska ríkisstjórnin ætlar að fækka í sínum röðum. Forsetinn tilkynnti að ráðuneytum landsins yrði fækkað „um helming.“ Hann tilgreindi þó ekki hvaða ráðuneytum yrði lokað eða hvort hagræðingunni yrði náð fram með sameiningum. Argentína er einn stærsti framleiðandi sojamjöls og sojaolíu í heiminum, auk þess sem landið framleiðir umtalsvert af maís og hveiti en frá og með næstu áramótum verður fjögurra prósenta útflutningsskattur lagður á þessar vörur. Að sama skapi verður þriggja prósenta skattur lagður á unnar vörur sem seldar eru úr landi. Tengdar fréttir Aftur leita Argentínumenn til AGS Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) er sagður hafa samþykkt að veita argentínskum stjórnvöldum lán sem nemur um 50 milljörðum bandaríkjadala, rúmlega 5200 milljörðum íslenskra króna. 8. júní 2018 07:17 Argentínsk stjórnvöld óska eftir láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Mikil verðbólga og gengishrun gerir argentínskum almenningi og efnahagi lífið leitt. 30. ágúst 2018 11:08 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Argentínsk stjórnvöld boðuðu umfangsmiklar aðgerðir í dag til að stemma stigu við efnahagsvanda landsins. Forseti landsins, Mauricio Macri, sagði á blaðamannafundi að Argentínumenn gætu ekki lengur eytt um efni fram. Neyðarástand ríkti í efnahagsmálum þjóðarinnar. Ríkið muni því ráðast í aukna tekjuöflun samhliða niðurskurði á útgjaldahliðinni. Meðal þess sem stendur til að gera er að auka álögur á útflutning, auk þess sem argentínska ríkisstjórnin ætlar að fækka í sínum röðum. Forsetinn tilkynnti að ráðuneytum landsins yrði fækkað „um helming.“ Hann tilgreindi þó ekki hvaða ráðuneytum yrði lokað eða hvort hagræðingunni yrði náð fram með sameiningum. Argentína er einn stærsti framleiðandi sojamjöls og sojaolíu í heiminum, auk þess sem landið framleiðir umtalsvert af maís og hveiti en frá og með næstu áramótum verður fjögurra prósenta útflutningsskattur lagður á þessar vörur. Að sama skapi verður þriggja prósenta skattur lagður á unnar vörur sem seldar eru úr landi.
Tengdar fréttir Aftur leita Argentínumenn til AGS Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) er sagður hafa samþykkt að veita argentínskum stjórnvöldum lán sem nemur um 50 milljörðum bandaríkjadala, rúmlega 5200 milljörðum íslenskra króna. 8. júní 2018 07:17 Argentínsk stjórnvöld óska eftir láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Mikil verðbólga og gengishrun gerir argentínskum almenningi og efnahagi lífið leitt. 30. ágúst 2018 11:08 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Aftur leita Argentínumenn til AGS Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) er sagður hafa samþykkt að veita argentínskum stjórnvöldum lán sem nemur um 50 milljörðum bandaríkjadala, rúmlega 5200 milljörðum íslenskra króna. 8. júní 2018 07:17
Argentínsk stjórnvöld óska eftir láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Mikil verðbólga og gengishrun gerir argentínskum almenningi og efnahagi lífið leitt. 30. ágúst 2018 11:08