Hátíðarhöld í Ísrael í fjarveru erlendra sendiherra Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 13. maí 2018 22:59 Útspil forsetans virðist ekki stíga í takt við alþjóðasamfélagið því hátíðarhöldin fara fram í fjarveru flestra erlendra sendiherra. vísir/afp Í kvöld hófust hátíðarhöld í Ísrael sem Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra landsins, efndi til í tilefni af því að sendiráð Bandaríkjanna verður flutt frá Tel Aviv til Jerúsalem á morgun. Ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að færa sendiráðið hefur víða um heim verið gagnrýnd harðlega og er það álit margra að hún verði til þess að ógna friðarviðræðum Ísraels og Palestínu en báðar þjóðir gera tilkall til Jerúsalem. Útspil Donalds Trump virðist ekki stíga í takt við alþjóðasamfélagið því heimildir Reuters herma að hátíðarhöldin fari fram í fjarveru flestra erlendra sendiherra. Það sé tákn um andstöðu við stefnu Bandaríkjanna í Ísrael. Ákvörðun Donalds Trump að færa sendiráðið er liður í því að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael. Ivanka Trump, dóttir forsetans, og eiginmaður hennar Jared Kushner, verða viðstödd opnun sendiráðsins á morgun en þau komu til Ísrael í dag.„Trump, gerum Ísrael glæst á ný“Götur í Jerúsalem voru skreyttar í tilefni af flutningunum. Víða mátti sjá bandaríska fánann með áletruninni „Trump, gerum Ísrael glæst á ný“ og þá voru blómabeð meðfram götum í bandarísku fánalitunum. Netanyahu hvatti önnur ríki til að fara að fordæmi Bandaríkjastjórnar og flytja sín sendiráð til Jerúsalem. „Færið sendiráðin ykkar til Jerúsalem því það mun hraða friðarviðræðum vegna þess að þú getur ekki byggt frið á grunni lyga,“ segir forsætisráðherrann. Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, er aftur á móti nóg boðið og segir útspil Trumps vera „kjaftshögg aldarinnar“. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Verða viðstödd þegar sendiráðið verður flutt til Jerúsalem Sendiráð Bandaríkjanna verður flutt til Jerúsalem á morgun. 13. maí 2018 18:15 Bandaríkjamenn opna sendiráð í Jerúsalem strax í maí Mun fyrr verður af flutningi sendiráðsins en varaforseti Bandaríkjanna hafð gefið í skyn í opinberri heimsókn til Ísraels í janúar. 23. febrúar 2018 20:50 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Sjá meira
Í kvöld hófust hátíðarhöld í Ísrael sem Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra landsins, efndi til í tilefni af því að sendiráð Bandaríkjanna verður flutt frá Tel Aviv til Jerúsalem á morgun. Ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að færa sendiráðið hefur víða um heim verið gagnrýnd harðlega og er það álit margra að hún verði til þess að ógna friðarviðræðum Ísraels og Palestínu en báðar þjóðir gera tilkall til Jerúsalem. Útspil Donalds Trump virðist ekki stíga í takt við alþjóðasamfélagið því heimildir Reuters herma að hátíðarhöldin fari fram í fjarveru flestra erlendra sendiherra. Það sé tákn um andstöðu við stefnu Bandaríkjanna í Ísrael. Ákvörðun Donalds Trump að færa sendiráðið er liður í því að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael. Ivanka Trump, dóttir forsetans, og eiginmaður hennar Jared Kushner, verða viðstödd opnun sendiráðsins á morgun en þau komu til Ísrael í dag.„Trump, gerum Ísrael glæst á ný“Götur í Jerúsalem voru skreyttar í tilefni af flutningunum. Víða mátti sjá bandaríska fánann með áletruninni „Trump, gerum Ísrael glæst á ný“ og þá voru blómabeð meðfram götum í bandarísku fánalitunum. Netanyahu hvatti önnur ríki til að fara að fordæmi Bandaríkjastjórnar og flytja sín sendiráð til Jerúsalem. „Færið sendiráðin ykkar til Jerúsalem því það mun hraða friðarviðræðum vegna þess að þú getur ekki byggt frið á grunni lyga,“ segir forsætisráðherrann. Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, er aftur á móti nóg boðið og segir útspil Trumps vera „kjaftshögg aldarinnar“.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Verða viðstödd þegar sendiráðið verður flutt til Jerúsalem Sendiráð Bandaríkjanna verður flutt til Jerúsalem á morgun. 13. maí 2018 18:15 Bandaríkjamenn opna sendiráð í Jerúsalem strax í maí Mun fyrr verður af flutningi sendiráðsins en varaforseti Bandaríkjanna hafð gefið í skyn í opinberri heimsókn til Ísraels í janúar. 23. febrúar 2018 20:50 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Sjá meira
Verða viðstödd þegar sendiráðið verður flutt til Jerúsalem Sendiráð Bandaríkjanna verður flutt til Jerúsalem á morgun. 13. maí 2018 18:15
Bandaríkjamenn opna sendiráð í Jerúsalem strax í maí Mun fyrr verður af flutningi sendiráðsins en varaforseti Bandaríkjanna hafð gefið í skyn í opinberri heimsókn til Ísraels í janúar. 23. febrúar 2018 20:50