Forgangsatriði að laga flug- og vegasamgöngur Höskuldur Kári Schram skrifar 13. maí 2018 19:04 Framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segir að öflug ferðaþjónusta sé forsenda þess að hægt sé að halda úti byggð á öllu Norðurlandi. Hún segir það vera forgangsatriði að laga flug- og vegasamgöngur á svæðinu. Tæplega 580 þúsund erlendir ferðamenn heimsóttu Norðurland á síðasta ári og hefur fjölgað gríðarlega á undanförnum árum. Heimamenn telja mögulegt að efla ferðaþjónustu á svæðinu enn frekar. Arnheiður Jónsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segir ferðaþjónustuna á svæðinu glíma við mikla árstíðarsveiflu þó nokkuð hafi áunnist á undanförnum árum. „Innan við 20 prósent af þeim ferðamönnum sem koma til Íslands fara norður yfir vetrartímann og það byggir á samgöngum. Það er okkar stóra áskorun núna að laga samgöngur á landi og í lofti,“ segir Arnheiður. Hún segir að tækifærin séu mikil í ferðaþjónustunni. „Ég held að ferðaþjónustan sé algjört lykilatriði ef við ætlum að halda úti byggð á öllu Norðurlandi vegna þess að ferðaþjónustan getur byggst upp á öllum stöðum og í öllum bæjarfélögum. Þar byggist þá samhliða upp góð þjónusta sem að íbúar geta nýtt sér vegna þess að þjónustan er ekki bara fyrir ferðamenn heldur kemur aftur gróska í verslunarrekstur, veitingarekstur og ýmis konar afþreyingu. Þannig að án ferðaþjónustunnar þá veit ég ekki alveg hvert við værum að stefna,“ segir Arnheiður. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Fleiri fréttir Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sjá meira
Framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segir að öflug ferðaþjónusta sé forsenda þess að hægt sé að halda úti byggð á öllu Norðurlandi. Hún segir það vera forgangsatriði að laga flug- og vegasamgöngur á svæðinu. Tæplega 580 þúsund erlendir ferðamenn heimsóttu Norðurland á síðasta ári og hefur fjölgað gríðarlega á undanförnum árum. Heimamenn telja mögulegt að efla ferðaþjónustu á svæðinu enn frekar. Arnheiður Jónsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segir ferðaþjónustuna á svæðinu glíma við mikla árstíðarsveiflu þó nokkuð hafi áunnist á undanförnum árum. „Innan við 20 prósent af þeim ferðamönnum sem koma til Íslands fara norður yfir vetrartímann og það byggir á samgöngum. Það er okkar stóra áskorun núna að laga samgöngur á landi og í lofti,“ segir Arnheiður. Hún segir að tækifærin séu mikil í ferðaþjónustunni. „Ég held að ferðaþjónustan sé algjört lykilatriði ef við ætlum að halda úti byggð á öllu Norðurlandi vegna þess að ferðaþjónustan getur byggst upp á öllum stöðum og í öllum bæjarfélögum. Þar byggist þá samhliða upp góð þjónusta sem að íbúar geta nýtt sér vegna þess að þjónustan er ekki bara fyrir ferðamenn heldur kemur aftur gróska í verslunarrekstur, veitingarekstur og ýmis konar afþreyingu. Þannig að án ferðaþjónustunnar þá veit ég ekki alveg hvert við værum að stefna,“ segir Arnheiður.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Fleiri fréttir Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sjá meira