Bíó og sjónvarp

Emmy-verðlaunin 2018: Game of Thrones og Netflix með flestar tilnefningar

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Leikararnir Ryan Eggold and Samira Wiley lásu upp tilnefningar í dag.
Leikararnir Ryan Eggold and Samira Wiley lásu upp tilnefningar í dag. Vísir/Getty
Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna 2018 voru tilkynntar í Los Angeles í Kaliforníu í dag. Þáttaröðin Game of Thrones hlýtur flestar tilnefningar allra og þá bar Netflix höfuð og herðar yfir aðrar efnisveitur og sjónvarpsstöðvar.

Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. Grínistarnir Michael Che og Colin Jost úr Saturday Night Live munu gegna starfi kynna á athöfninni.

Tilnefningar í helstu flokkum eru eftirfarandi:

Í flokki dramaþáttaraða:

The Americans

The Crown

Game of Thrones

The Handmaid’s Tale

Stranger Things

This Is Us

Westworld

Besta leikkona í dramaþáttaröð:

Claire Foy, The Crown

Tatiana Maslany, Orphan Black

Elisabeth Moss, The Handmaid’s Tale

Sandra Oh, Killing Eve

Keri Russell, The Americans

Evan Rachel Wood, Westworld



Besti leikari í dramaþáttaröð:

Jason Bateman, Ozark

Sterling K. Brown, This Is Us

Ed Harris, Westworld

Matthew Rhys, The Americans

Milo Ventimiglia, This Is Us

Jeffrey Wright, Westworld

Í flokki grínþáttaráðar:

Atlanta

Barry

Black-ish

Curb Your Enthusiasm

GLOW

The Marvelous Mrs. Maisel

Silicon Valley

Unbreakable Kimmy Schmidt

Besta leikkona í grínþáttaröð:

Pamela Adlon, Better Things

Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel

Allison Janney, Mom

Issa Rae, Insecure

Tracee Ellis Ross, Black-ish

Lily Tomlin, Grace and Frankie

Besti leikari í grínþáttaröð:

Anthony Anderson, Black-ish

Ted Danson, The Good Place

Larry David, Curb Your Enthusiasm

Donald Glover, Atlanta

Bill Hader, Barry

William H. Macy, Shameless

Í flokki spjallþátta:

The Daily Show with Trevor Noah

Full Frontal With Samantha Bee

Jimmy Kimmel Live

Last Week Tonight With John Oliver

The Late Late Show with James Corden

The Late Show with Stephen Colbert

Í flokki raunveruleikaþátta (keppni):

The Amazing Race

American Ninja Warrior

Project Runway

RuPaul’s Drag Race

Top Chef

The Voice


Tengdar fréttir

Þau kvöddu á árinu 2017

Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.