Emmy-verðlaunin 2018: Game of Thrones og Netflix með flestar tilnefningar Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2018 16:48 Leikararnir Ryan Eggold and Samira Wiley lásu upp tilnefningar í dag. Vísir/Getty Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna 2018 voru tilkynntar í Los Angeles í Kaliforníu í dag. Þáttaröðin Game of Thrones hlýtur flestar tilnefningar allra og þá bar Netflix höfuð og herðar yfir aðrar efnisveitur og sjónvarpsstöðvar. Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. Grínistarnir Michael Che og Colin Jost úr Saturday Night Live munu gegna starfi kynna á athöfninni.Tilnefningar í helstu flokkum eru eftirfarandi:Í flokki dramaþáttaraða:The AmericansThe CrownGame of ThronesThe Handmaid’s TaleStranger ThingsThis Is UsWestworldBesta leikkona í dramaþáttaröð: Claire Foy, The CrownTatiana Maslany, Orphan BlackElisabeth Moss, The Handmaid’s TaleSandra Oh, Killing EveKeri Russell, The AmericansEvan Rachel Wood, WestworldBesti leikari í dramaþáttaröð: Jason Bateman, OzarkSterling K. Brown, This Is UsEd Harris, WestworldMatthew Rhys, The AmericansMilo Ventimiglia, This Is UsJeffrey Wright, WestworldÍ flokki grínþáttaráðar:AtlantaBarryBlack-ishCurb Your EnthusiasmGLOWThe Marvelous Mrs. MaiselSilicon ValleyUnbreakable Kimmy SchmidtBesta leikkona í grínþáttaröð: Pamela Adlon, Better ThingsRachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. MaiselAllison Janney, MomIssa Rae, InsecureTracee Ellis Ross, Black-ishLily Tomlin, Grace and FrankieBesti leikari í grínþáttaröð: Anthony Anderson, Black-ishTed Danson, The Good PlaceLarry David, Curb Your EnthusiasmDonald Glover, AtlantaBill Hader, BarryWilliam H. Macy, ShamelessÍ flokki spjallþátta:The Daily Show with Trevor NoahFull Frontal With Samantha BeeJimmy Kimmel LiveLast Week Tonight With John OliverThe Late Late Show with James CordenThe Late Show with Stephen ColbertÍ flokki raunveruleikaþátta (keppni):The Amazing RaceAmerican Ninja WarriorProject RunwayRuPaul’s Drag RaceTop ChefThe Voice Bíó og sjónvarp Emmy Tengdar fréttir Þau kvöddu á árinu 2017 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. 18. desember 2017 14:30 Leggið nöfn þeirra á minnið Þessi ungstirni eiga eftir að ná langt í lífinu. 7. nóvember 2017 21:30 Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Mikið af fallegum og litríkum kjólum á Emmy hátíðinni. 18. september 2017 10:00 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna 2018 voru tilkynntar í Los Angeles í Kaliforníu í dag. Þáttaröðin Game of Thrones hlýtur flestar tilnefningar allra og þá bar Netflix höfuð og herðar yfir aðrar efnisveitur og sjónvarpsstöðvar. Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. Grínistarnir Michael Che og Colin Jost úr Saturday Night Live munu gegna starfi kynna á athöfninni.Tilnefningar í helstu flokkum eru eftirfarandi:Í flokki dramaþáttaraða:The AmericansThe CrownGame of ThronesThe Handmaid’s TaleStranger ThingsThis Is UsWestworldBesta leikkona í dramaþáttaröð: Claire Foy, The CrownTatiana Maslany, Orphan BlackElisabeth Moss, The Handmaid’s TaleSandra Oh, Killing EveKeri Russell, The AmericansEvan Rachel Wood, WestworldBesti leikari í dramaþáttaröð: Jason Bateman, OzarkSterling K. Brown, This Is UsEd Harris, WestworldMatthew Rhys, The AmericansMilo Ventimiglia, This Is UsJeffrey Wright, WestworldÍ flokki grínþáttaráðar:AtlantaBarryBlack-ishCurb Your EnthusiasmGLOWThe Marvelous Mrs. MaiselSilicon ValleyUnbreakable Kimmy SchmidtBesta leikkona í grínþáttaröð: Pamela Adlon, Better ThingsRachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. MaiselAllison Janney, MomIssa Rae, InsecureTracee Ellis Ross, Black-ishLily Tomlin, Grace and FrankieBesti leikari í grínþáttaröð: Anthony Anderson, Black-ishTed Danson, The Good PlaceLarry David, Curb Your EnthusiasmDonald Glover, AtlantaBill Hader, BarryWilliam H. Macy, ShamelessÍ flokki spjallþátta:The Daily Show with Trevor NoahFull Frontal With Samantha BeeJimmy Kimmel LiveLast Week Tonight With John OliverThe Late Late Show with James CordenThe Late Show with Stephen ColbertÍ flokki raunveruleikaþátta (keppni):The Amazing RaceAmerican Ninja WarriorProject RunwayRuPaul’s Drag RaceTop ChefThe Voice
Bíó og sjónvarp Emmy Tengdar fréttir Þau kvöddu á árinu 2017 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. 18. desember 2017 14:30 Leggið nöfn þeirra á minnið Þessi ungstirni eiga eftir að ná langt í lífinu. 7. nóvember 2017 21:30 Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Mikið af fallegum og litríkum kjólum á Emmy hátíðinni. 18. september 2017 10:00 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Þau kvöddu á árinu 2017 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. 18. desember 2017 14:30
Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Mikið af fallegum og litríkum kjólum á Emmy hátíðinni. 18. september 2017 10:00