Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Óþarfi að mása og blása Glamour Bob afhendir UNICEF ullarteppi Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Óþarfi að mása og blása Glamour Bob afhendir UNICEF ullarteppi Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour