Sáu svart á Golden Globes í ár Ritstjórn skrifar 8. janúar 2018 09:45 Glamour/Getty Golden Globes verðaunahátíðin fór fram með pompi og pragt í Los Angeles í gærkvöldi og er óhætt að fullyrða að spennan fyrir þessarar uppskeruhátíðar í Hollywood hefur sjaldan verið meiri. Ekki síst var sviðsljósið á rauða dreglinum þar sem konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu. Og allir tóku þátt - það var leitun að einhverjum sem fékk ekki skilaboðin um svartan klæðnað kvöldsins. Í þetta sinn ætlum við ekki að velja best og verst klæddu konur kvöldsins - því kjólarnir og svarti liturinn hafði svo mikla meiri meiningu en það. Það er ótrúlegt hvað dregillinn var fjölbreyttur þrátt fyrir einhæft litaval. Neðst í fréttinni má finna albúm með öllum þessu helsta frá dreglinum á Golden Globes. Angelina Jolie í Atelier Versace.Emily Clarke í Miu Miu.Zoe Kravitz í Saint Laurent.Millie Bobby Brown í Calvin Klein.Nicole Kidman í Givenchy.Kate Hudson í Valentino. Margot Robbie í Gucci Alicia Vikander í Louis Vuitton. America Ferrara í Christian Siriano og Natalie Portman í Dior Haute Couture. Maggie Gyllenhall í Monse. Claire Foy í Stellu McCartney jakkafötum. Hjónin Justin Timberlake og Jessica Biel bæði í fötum frá Christian Dior. Salma Haeyk í kjól frá Balenciaga og Ashley Judd í kjól frá Elie Saab. Dakota Johnson í kjól frá Gucci. Noah Schnapp í Balmain Madeline Brewer í Diane von Furstenberg. Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Konur í smóking Glamour
Golden Globes verðaunahátíðin fór fram með pompi og pragt í Los Angeles í gærkvöldi og er óhætt að fullyrða að spennan fyrir þessarar uppskeruhátíðar í Hollywood hefur sjaldan verið meiri. Ekki síst var sviðsljósið á rauða dreglinum þar sem konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu. Og allir tóku þátt - það var leitun að einhverjum sem fékk ekki skilaboðin um svartan klæðnað kvöldsins. Í þetta sinn ætlum við ekki að velja best og verst klæddu konur kvöldsins - því kjólarnir og svarti liturinn hafði svo mikla meiri meiningu en það. Það er ótrúlegt hvað dregillinn var fjölbreyttur þrátt fyrir einhæft litaval. Neðst í fréttinni má finna albúm með öllum þessu helsta frá dreglinum á Golden Globes. Angelina Jolie í Atelier Versace.Emily Clarke í Miu Miu.Zoe Kravitz í Saint Laurent.Millie Bobby Brown í Calvin Klein.Nicole Kidman í Givenchy.Kate Hudson í Valentino. Margot Robbie í Gucci Alicia Vikander í Louis Vuitton. America Ferrara í Christian Siriano og Natalie Portman í Dior Haute Couture. Maggie Gyllenhall í Monse. Claire Foy í Stellu McCartney jakkafötum. Hjónin Justin Timberlake og Jessica Biel bæði í fötum frá Christian Dior. Salma Haeyk í kjól frá Balenciaga og Ashley Judd í kjól frá Elie Saab. Dakota Johnson í kjól frá Gucci. Noah Schnapp í Balmain Madeline Brewer í Diane von Furstenberg.
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Konur í smóking Glamour