United er búið að hengja verðmiða á Paul Pogba sem gæti farið í sumar Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. apríl 2018 10:30 Pogba inni eða úti? vísir/getty Ein stærsta spurningin á félagaskiptamarkaðnum í Evrópu í sumar verður hvort Paul Pogba yfirgefi Manchester United. Nafn hans er í blöðunum á hverjum degi á Bretlandi og er annað hvort á leiðinni burt eða sagður ekki vilja fara. Daily Mail greinir frá því í morgun að Manchester United sé búið að hengja verðmiða á þennan öfluga franska miðjumann sem myndi þá gefa til kynna að það væri tilbúið að selja hann. Hann mun kosta það lið sem vill kaupa litlar 140 milljónir punda en United keypti hann frá Juventus á 89,3 milljónir punda fyrir tveimur árum síðan. Gengi hans með United hefur verið upp og ofan en pressan mikil á þessum magnaða leikmanni. Paris Saint-Germain er sagt hafa áhuga sem og Real Madrid en Mino Raiola, umboðsmaður Pogba, er búinn að bjóða PSG að kaupa leikmanninn, að því fram kom í Daily Mail fyrr í vikunni. Sjálfur er Pogba sagður vilja halda áfram að spila fyrir Manchester United þrátt fyrir erfitt samband sitt við knattspyrnustjórann José Mourinho þessa dagana. Pogba getur enn unnið titil með United á tímabilinu en liðið mætir Tottenham í undanúrslitum enska bikarsins um helgina. Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba og Sánchez sagðir tveir af þeim sem Mourinho ætlar að refsa José Mourinho ætlar að refsa ákveðnum leikmönnum með bekkjarsetu í undanúrslitum bikarsins á móti Tottenham. 17. apríl 2018 09:00 Pogba boðinn til PSG og United sagt tilbúið að selja en hann vill ekki fara Paul Pogba vill ekki yfirgefa Manchester United öðru sinni. 18. apríl 2018 08:30 Sjáðu mörkin sem kláruðu Bournemouth Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi þegar Manchester United sótti þrjú stig á Vitality völlinn í Bournemouth. 19. apríl 2018 11:30 Þeir sem spiluðu illa gegn WBA fá ekki séns gegn Spurs Þeir leikmenn sem stóðu sig ekki nógu vel í tapi Manchester United gegn West Bromwich Albion um helgina fá ekki að spila í undanúrslitum enska bikarsins. Þetta sagði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United. 17. apríl 2018 06:00 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði þó að vera undirbúið fyrir næstu skref Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Sjá meira
Ein stærsta spurningin á félagaskiptamarkaðnum í Evrópu í sumar verður hvort Paul Pogba yfirgefi Manchester United. Nafn hans er í blöðunum á hverjum degi á Bretlandi og er annað hvort á leiðinni burt eða sagður ekki vilja fara. Daily Mail greinir frá því í morgun að Manchester United sé búið að hengja verðmiða á þennan öfluga franska miðjumann sem myndi þá gefa til kynna að það væri tilbúið að selja hann. Hann mun kosta það lið sem vill kaupa litlar 140 milljónir punda en United keypti hann frá Juventus á 89,3 milljónir punda fyrir tveimur árum síðan. Gengi hans með United hefur verið upp og ofan en pressan mikil á þessum magnaða leikmanni. Paris Saint-Germain er sagt hafa áhuga sem og Real Madrid en Mino Raiola, umboðsmaður Pogba, er búinn að bjóða PSG að kaupa leikmanninn, að því fram kom í Daily Mail fyrr í vikunni. Sjálfur er Pogba sagður vilja halda áfram að spila fyrir Manchester United þrátt fyrir erfitt samband sitt við knattspyrnustjórann José Mourinho þessa dagana. Pogba getur enn unnið titil með United á tímabilinu en liðið mætir Tottenham í undanúrslitum enska bikarsins um helgina.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba og Sánchez sagðir tveir af þeim sem Mourinho ætlar að refsa José Mourinho ætlar að refsa ákveðnum leikmönnum með bekkjarsetu í undanúrslitum bikarsins á móti Tottenham. 17. apríl 2018 09:00 Pogba boðinn til PSG og United sagt tilbúið að selja en hann vill ekki fara Paul Pogba vill ekki yfirgefa Manchester United öðru sinni. 18. apríl 2018 08:30 Sjáðu mörkin sem kláruðu Bournemouth Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi þegar Manchester United sótti þrjú stig á Vitality völlinn í Bournemouth. 19. apríl 2018 11:30 Þeir sem spiluðu illa gegn WBA fá ekki séns gegn Spurs Þeir leikmenn sem stóðu sig ekki nógu vel í tapi Manchester United gegn West Bromwich Albion um helgina fá ekki að spila í undanúrslitum enska bikarsins. Þetta sagði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United. 17. apríl 2018 06:00 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði þó að vera undirbúið fyrir næstu skref Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Sjá meira
Pogba og Sánchez sagðir tveir af þeim sem Mourinho ætlar að refsa José Mourinho ætlar að refsa ákveðnum leikmönnum með bekkjarsetu í undanúrslitum bikarsins á móti Tottenham. 17. apríl 2018 09:00
Pogba boðinn til PSG og United sagt tilbúið að selja en hann vill ekki fara Paul Pogba vill ekki yfirgefa Manchester United öðru sinni. 18. apríl 2018 08:30
Sjáðu mörkin sem kláruðu Bournemouth Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi þegar Manchester United sótti þrjú stig á Vitality völlinn í Bournemouth. 19. apríl 2018 11:30
Þeir sem spiluðu illa gegn WBA fá ekki séns gegn Spurs Þeir leikmenn sem stóðu sig ekki nógu vel í tapi Manchester United gegn West Bromwich Albion um helgina fá ekki að spila í undanúrslitum enska bikarsins. Þetta sagði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United. 17. apríl 2018 06:00